Neuer byrjaður að æfa á ný Ágúst Orri Arnarson skrifar 29. september 2023 11:31 Manuel Neuer var myndaður á sinni fyrstu æfingu eftir fótbrot Manuel Neuer er mættur aftur til æfinga hjá Bayern Munchen eftir að hafa fótbrotnað í skíðaslysi fyrir tæpu ári síðan. Tomas Tuchel, þjálfari liðsins, segir þetta frábærar fréttir en þó sé enn bið í að markvörðurinn mæti aftur á völlinn. Maneul Neuer skellti sér á skíði eftir vonbrigði þýska landsliðsins á HM í Katar 2022. Þar fótbrotnaði hann og hefur ekki getað æft fótbolta, allt þar til í gær þegar hann mætti á æfingu með félagsliði sínu. Neuer gekkst undir skurðaðgerð í byrjun ágúst þar sem málmplata var fjarlægð úr fæti hans. Hann tók svo þátt í sinni fyrstu liðsæfingu í gær og gleðin var mikil ef marka má samfélagsmiðla liðsins. Schön, dich wieder mit dem Team zu sehen, @Manuel_Neuer! 🥰 #MiaSanMia #FCBayern pic.twitter.com/Th4ZeNqUsd— FC Bayern München (@FCBayern) September 28, 2023 Neuer er fyrirliði bæði Bayern Munchen og þýska landsliðsins, endurkomu hans er því beðið með mikilli eftirvæntingu. Það reiddust margir fyrirliðanum að hafa komið sér í þessar aðstæður á skíðunum og skapa hættu á meiðslum. Á sama tíma og þetta gerðist alls var Neuer sömuleiðis í stríði við Bayern og gagnrýndi félagið harðlega fyrir að reka markmannsþjálfarann sinn. Margir vildu losna við Neuer en það virðist búið að grafa þær stíðsaxir og félagið bíður nú spennt eftir endurkomu fyrirliðans. Christopher Freund, framkvæmdastjóri Bayern Munchen, sagði á þriðjudag að það væri bara spurning um „nokkra daga“ þangað til leikmaðurinn sneri aftur á völlinn. En þjálfari liðsins, Tomas Tuchel, fer aðeins varkærar í hlutina og segir þurfa að sýna þolinmæði. Leikmaðurinn hafi bara tekið þátt í hluta af æfingunni í gær og þeir þurfi að bíða, að minnsta kosti, þangað til hann getur tekið fullan þátt áður en hann spilar aftur með liðinu. 🎙 #Tuchel zum Auftakt über das gestrige Neuer-Comeback im Teamtraining: "Es sind sehr gute Nachrichten. Er hat Teile des Trainings mitgemacht. Es ist ein weiterer Schritt. Wenn er mal voll im Training ist, kann es schnell gehen, aber davon ist er noch etwas entfernt."#FCBayern pic.twitter.com/01fBv7uCVU— FC Bayern München (@FCBayern) September 29, 2023 Bayern Munchen leikur mikilvægan leik við RB Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni um helgina. Leipzig liðið er stigi á eftir Bayern, sem situr í efsta sæti deildarinnar. Þýski boltinn Tengdar fréttir Neuer varði kvöldinu á Hvolsvelli Þýska knattspyrnugoðsögnin Manuel Neuer borðaði kvöldmat á veitingastaðnum Hygge í Fljótshlíðinni í gær. Hann fékk sér lax, salat, spænskar kartöflur og kaloríusnauðan Gull Light og var í heila þrjá tíma á staðnum. 6. júlí 2023 22:27 Neuer fótbrotnaði á skíðum og verður ekki meira með á leiktíðinni Segja má að Manuel Neuer, markvörður þýska landsliðsins í fótbolta og Bayern München hafi farið úr öskunni í eldinn. Hann verður ekki meira með á leiktíðinni þar sem honum tókst að fótbrotna á skíðum eftir að Þýskaland komst ekki upp úr riðli sínum á HM. 10. desember 2022 12:06 Mest lesið Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Körfubolti Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn Tatum með slitna hásin Körfubolti Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Fótbolti Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Íslenski boltinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Enski boltinn Fleiri fréttir Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Sjá meira
Maneul Neuer skellti sér á skíði eftir vonbrigði þýska landsliðsins á HM í Katar 2022. Þar fótbrotnaði hann og hefur ekki getað æft fótbolta, allt þar til í gær þegar hann mætti á æfingu með félagsliði sínu. Neuer gekkst undir skurðaðgerð í byrjun ágúst þar sem málmplata var fjarlægð úr fæti hans. Hann tók svo þátt í sinni fyrstu liðsæfingu í gær og gleðin var mikil ef marka má samfélagsmiðla liðsins. Schön, dich wieder mit dem Team zu sehen, @Manuel_Neuer! 🥰 #MiaSanMia #FCBayern pic.twitter.com/Th4ZeNqUsd— FC Bayern München (@FCBayern) September 28, 2023 Neuer er fyrirliði bæði Bayern Munchen og þýska landsliðsins, endurkomu hans er því beðið með mikilli eftirvæntingu. Það reiddust margir fyrirliðanum að hafa komið sér í þessar aðstæður á skíðunum og skapa hættu á meiðslum. Á sama tíma og þetta gerðist alls var Neuer sömuleiðis í stríði við Bayern og gagnrýndi félagið harðlega fyrir að reka markmannsþjálfarann sinn. Margir vildu losna við Neuer en það virðist búið að grafa þær stíðsaxir og félagið bíður nú spennt eftir endurkomu fyrirliðans. Christopher Freund, framkvæmdastjóri Bayern Munchen, sagði á þriðjudag að það væri bara spurning um „nokkra daga“ þangað til leikmaðurinn sneri aftur á völlinn. En þjálfari liðsins, Tomas Tuchel, fer aðeins varkærar í hlutina og segir þurfa að sýna þolinmæði. Leikmaðurinn hafi bara tekið þátt í hluta af æfingunni í gær og þeir þurfi að bíða, að minnsta kosti, þangað til hann getur tekið fullan þátt áður en hann spilar aftur með liðinu. 🎙 #Tuchel zum Auftakt über das gestrige Neuer-Comeback im Teamtraining: "Es sind sehr gute Nachrichten. Er hat Teile des Trainings mitgemacht. Es ist ein weiterer Schritt. Wenn er mal voll im Training ist, kann es schnell gehen, aber davon ist er noch etwas entfernt."#FCBayern pic.twitter.com/01fBv7uCVU— FC Bayern München (@FCBayern) September 29, 2023 Bayern Munchen leikur mikilvægan leik við RB Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni um helgina. Leipzig liðið er stigi á eftir Bayern, sem situr í efsta sæti deildarinnar.
Þýski boltinn Tengdar fréttir Neuer varði kvöldinu á Hvolsvelli Þýska knattspyrnugoðsögnin Manuel Neuer borðaði kvöldmat á veitingastaðnum Hygge í Fljótshlíðinni í gær. Hann fékk sér lax, salat, spænskar kartöflur og kaloríusnauðan Gull Light og var í heila þrjá tíma á staðnum. 6. júlí 2023 22:27 Neuer fótbrotnaði á skíðum og verður ekki meira með á leiktíðinni Segja má að Manuel Neuer, markvörður þýska landsliðsins í fótbolta og Bayern München hafi farið úr öskunni í eldinn. Hann verður ekki meira með á leiktíðinni þar sem honum tókst að fótbrotna á skíðum eftir að Þýskaland komst ekki upp úr riðli sínum á HM. 10. desember 2022 12:06 Mest lesið Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Körfubolti Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn Tatum með slitna hásin Körfubolti Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Fótbolti Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Íslenski boltinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Enski boltinn Fleiri fréttir Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Sjá meira
Neuer varði kvöldinu á Hvolsvelli Þýska knattspyrnugoðsögnin Manuel Neuer borðaði kvöldmat á veitingastaðnum Hygge í Fljótshlíðinni í gær. Hann fékk sér lax, salat, spænskar kartöflur og kaloríusnauðan Gull Light og var í heila þrjá tíma á staðnum. 6. júlí 2023 22:27
Neuer fótbrotnaði á skíðum og verður ekki meira með á leiktíðinni Segja má að Manuel Neuer, markvörður þýska landsliðsins í fótbolta og Bayern München hafi farið úr öskunni í eldinn. Hann verður ekki meira með á leiktíðinni þar sem honum tókst að fótbrotna á skíðum eftir að Þýskaland komst ekki upp úr riðli sínum á HM. 10. desember 2022 12:06
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð