Skipstjórinn dæmdur vegna dauða 27 á Dóná Atli Ísleifsson skrifar 26. september 2023 10:38 Slysið var mannskæðasti skipskaði í Ungverjalandi í hálfa öld. Getty Dómstóll í Ungverjalandi dæmdi í morgun skipstjóra skemmtiferðaskipsins Viking Sigyn í fimm og hálfs árs fangelsi vegna aðildar sinnar að árekstri skipsins og útsýnisbátsins Mermaid á Dóná í höfuðborginni Búdapest þann 30. maí árið 2019. 27 manns fórust í slysinu. Skipstjórinn er 68 ára úkraínskur karlmaður en skipið Viking Sigyn í eigu norsks félags. Lögregla í Ungverjalandi greindi frá því á sínum tíma að sjö sekúndur hafi liðið frá árekstrinum og þar til að Mermaid var sokkin. Skipstjórinn sagði við aðalmeðferð málsins að hann væri miður sín vegna harmleiksins. „Ég get ekki flúið frá minningum um þennan hræðilega harmleik, ég get ekki sofið og ég mun þurfa að lifa með þessu það sem ég á eftir ólifað,“ sagði skipstjórinn. Leona Németh dómari í dómsal í Búdapest í morgun. AP Skipstjórinn var dæmdur í fimm og hálfs árs fangelsi fyrir „gáleysislega hegðun í umferðinni“ á ánni. Hann var sömuleiðis ákærður fyrir að hafa ekki sent út neyðarboð eftir slysið en var sýknaður af þeim ákærulið. 35 manns voru um borð í útsýnisbátnum og létust 27 þeirra. 25 af þeim voru suður-kóreskir ferðamenn, en hinir tveir voru í áhöfn bátsins. Slysið var mannskæðasti skipskaði í Ungverjalandi í hálfa öld. Ungverjaland Tengdar fréttir Sjö sekúndur frá árekstrinum og þar til báturinn sökk Sjö eru látnir og 21 er enn saknað eftir að útsýnisbátur og skemmtiferðabátur rákust saman á Dóná í Búdapest í gær. 30. maí 2019 13:24 Skipstjórinn handtekinn vegna harmleiksins í Búdapest Lögreglan hefur hafið sakamálarannsókn á þessum árekstri en slys á þessari siglingaleið er sögð fátíð þó svo að umferð sé mikil. 30. maí 2019 22:16 Skipstjórinn handtekinn vegna harmleiksins í Búdapest Lögreglan hefur hafið sakamálarannsókn á þessum árekstri en slys á þessari siglingaleið er sögð fátíð þó svo að umferð sé mikil. 30. maí 2019 22:16 Réttarhöld í máli skipstjórans á Dóná hefjast Úkraínski skipstjórinn stýrði skipi sem rakst á útsýnisbát með þeim afleiðingum að 28 fórust. 11. mars 2020 14:13 Mest lesið Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent Fleiri fréttir Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Sjá meira
Skipstjórinn er 68 ára úkraínskur karlmaður en skipið Viking Sigyn í eigu norsks félags. Lögregla í Ungverjalandi greindi frá því á sínum tíma að sjö sekúndur hafi liðið frá árekstrinum og þar til að Mermaid var sokkin. Skipstjórinn sagði við aðalmeðferð málsins að hann væri miður sín vegna harmleiksins. „Ég get ekki flúið frá minningum um þennan hræðilega harmleik, ég get ekki sofið og ég mun þurfa að lifa með þessu það sem ég á eftir ólifað,“ sagði skipstjórinn. Leona Németh dómari í dómsal í Búdapest í morgun. AP Skipstjórinn var dæmdur í fimm og hálfs árs fangelsi fyrir „gáleysislega hegðun í umferðinni“ á ánni. Hann var sömuleiðis ákærður fyrir að hafa ekki sent út neyðarboð eftir slysið en var sýknaður af þeim ákærulið. 35 manns voru um borð í útsýnisbátnum og létust 27 þeirra. 25 af þeim voru suður-kóreskir ferðamenn, en hinir tveir voru í áhöfn bátsins. Slysið var mannskæðasti skipskaði í Ungverjalandi í hálfa öld.
Ungverjaland Tengdar fréttir Sjö sekúndur frá árekstrinum og þar til báturinn sökk Sjö eru látnir og 21 er enn saknað eftir að útsýnisbátur og skemmtiferðabátur rákust saman á Dóná í Búdapest í gær. 30. maí 2019 13:24 Skipstjórinn handtekinn vegna harmleiksins í Búdapest Lögreglan hefur hafið sakamálarannsókn á þessum árekstri en slys á þessari siglingaleið er sögð fátíð þó svo að umferð sé mikil. 30. maí 2019 22:16 Skipstjórinn handtekinn vegna harmleiksins í Búdapest Lögreglan hefur hafið sakamálarannsókn á þessum árekstri en slys á þessari siglingaleið er sögð fátíð þó svo að umferð sé mikil. 30. maí 2019 22:16 Réttarhöld í máli skipstjórans á Dóná hefjast Úkraínski skipstjórinn stýrði skipi sem rakst á útsýnisbát með þeim afleiðingum að 28 fórust. 11. mars 2020 14:13 Mest lesið Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent Fleiri fréttir Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Sjá meira
Sjö sekúndur frá árekstrinum og þar til báturinn sökk Sjö eru látnir og 21 er enn saknað eftir að útsýnisbátur og skemmtiferðabátur rákust saman á Dóná í Búdapest í gær. 30. maí 2019 13:24
Skipstjórinn handtekinn vegna harmleiksins í Búdapest Lögreglan hefur hafið sakamálarannsókn á þessum árekstri en slys á þessari siglingaleið er sögð fátíð þó svo að umferð sé mikil. 30. maí 2019 22:16
Skipstjórinn handtekinn vegna harmleiksins í Búdapest Lögreglan hefur hafið sakamálarannsókn á þessum árekstri en slys á þessari siglingaleið er sögð fátíð þó svo að umferð sé mikil. 30. maí 2019 22:16
Réttarhöld í máli skipstjórans á Dóná hefjast Úkraínski skipstjórinn stýrði skipi sem rakst á útsýnisbát með þeim afleiðingum að 28 fórust. 11. mars 2020 14:13