Skipstjórinn dæmdur vegna dauða 27 á Dóná Atli Ísleifsson skrifar 26. september 2023 10:38 Slysið var mannskæðasti skipskaði í Ungverjalandi í hálfa öld. Getty Dómstóll í Ungverjalandi dæmdi í morgun skipstjóra skemmtiferðaskipsins Viking Sigyn í fimm og hálfs árs fangelsi vegna aðildar sinnar að árekstri skipsins og útsýnisbátsins Mermaid á Dóná í höfuðborginni Búdapest þann 30. maí árið 2019. 27 manns fórust í slysinu. Skipstjórinn er 68 ára úkraínskur karlmaður en skipið Viking Sigyn í eigu norsks félags. Lögregla í Ungverjalandi greindi frá því á sínum tíma að sjö sekúndur hafi liðið frá árekstrinum og þar til að Mermaid var sokkin. Skipstjórinn sagði við aðalmeðferð málsins að hann væri miður sín vegna harmleiksins. „Ég get ekki flúið frá minningum um þennan hræðilega harmleik, ég get ekki sofið og ég mun þurfa að lifa með þessu það sem ég á eftir ólifað,“ sagði skipstjórinn. Leona Németh dómari í dómsal í Búdapest í morgun. AP Skipstjórinn var dæmdur í fimm og hálfs árs fangelsi fyrir „gáleysislega hegðun í umferðinni“ á ánni. Hann var sömuleiðis ákærður fyrir að hafa ekki sent út neyðarboð eftir slysið en var sýknaður af þeim ákærulið. 35 manns voru um borð í útsýnisbátnum og létust 27 þeirra. 25 af þeim voru suður-kóreskir ferðamenn, en hinir tveir voru í áhöfn bátsins. Slysið var mannskæðasti skipskaði í Ungverjalandi í hálfa öld. Ungverjaland Tengdar fréttir Sjö sekúndur frá árekstrinum og þar til báturinn sökk Sjö eru látnir og 21 er enn saknað eftir að útsýnisbátur og skemmtiferðabátur rákust saman á Dóná í Búdapest í gær. 30. maí 2019 13:24 Skipstjórinn handtekinn vegna harmleiksins í Búdapest Lögreglan hefur hafið sakamálarannsókn á þessum árekstri en slys á þessari siglingaleið er sögð fátíð þó svo að umferð sé mikil. 30. maí 2019 22:16 Skipstjórinn handtekinn vegna harmleiksins í Búdapest Lögreglan hefur hafið sakamálarannsókn á þessum árekstri en slys á þessari siglingaleið er sögð fátíð þó svo að umferð sé mikil. 30. maí 2019 22:16 Réttarhöld í máli skipstjórans á Dóná hefjast Úkraínski skipstjórinn stýrði skipi sem rakst á útsýnisbát með þeim afleiðingum að 28 fórust. 11. mars 2020 14:13 Mest lesið „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Innlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Erlent Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Kallar eftir evrópskum her Erlent „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Innlent Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga Innlent Sér samninginn endurtekið í hyllingum Innlent Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Innlent Fleiri fréttir Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax McConnell greiddi atkvæði gegn Gabbard Kanna fullyrðingar hjúkrunarfræðings sem sagðist drepa Ísraela Útilokar aðild Úkraínu að NATO og krefur Evrópu um meira Telja Andersson hafa skotið fólk af handahófi Sjá meira
Skipstjórinn er 68 ára úkraínskur karlmaður en skipið Viking Sigyn í eigu norsks félags. Lögregla í Ungverjalandi greindi frá því á sínum tíma að sjö sekúndur hafi liðið frá árekstrinum og þar til að Mermaid var sokkin. Skipstjórinn sagði við aðalmeðferð málsins að hann væri miður sín vegna harmleiksins. „Ég get ekki flúið frá minningum um þennan hræðilega harmleik, ég get ekki sofið og ég mun þurfa að lifa með þessu það sem ég á eftir ólifað,“ sagði skipstjórinn. Leona Németh dómari í dómsal í Búdapest í morgun. AP Skipstjórinn var dæmdur í fimm og hálfs árs fangelsi fyrir „gáleysislega hegðun í umferðinni“ á ánni. Hann var sömuleiðis ákærður fyrir að hafa ekki sent út neyðarboð eftir slysið en var sýknaður af þeim ákærulið. 35 manns voru um borð í útsýnisbátnum og létust 27 þeirra. 25 af þeim voru suður-kóreskir ferðamenn, en hinir tveir voru í áhöfn bátsins. Slysið var mannskæðasti skipskaði í Ungverjalandi í hálfa öld.
Ungverjaland Tengdar fréttir Sjö sekúndur frá árekstrinum og þar til báturinn sökk Sjö eru látnir og 21 er enn saknað eftir að útsýnisbátur og skemmtiferðabátur rákust saman á Dóná í Búdapest í gær. 30. maí 2019 13:24 Skipstjórinn handtekinn vegna harmleiksins í Búdapest Lögreglan hefur hafið sakamálarannsókn á þessum árekstri en slys á þessari siglingaleið er sögð fátíð þó svo að umferð sé mikil. 30. maí 2019 22:16 Skipstjórinn handtekinn vegna harmleiksins í Búdapest Lögreglan hefur hafið sakamálarannsókn á þessum árekstri en slys á þessari siglingaleið er sögð fátíð þó svo að umferð sé mikil. 30. maí 2019 22:16 Réttarhöld í máli skipstjórans á Dóná hefjast Úkraínski skipstjórinn stýrði skipi sem rakst á útsýnisbát með þeim afleiðingum að 28 fórust. 11. mars 2020 14:13 Mest lesið „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Innlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Erlent Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Kallar eftir evrópskum her Erlent „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Innlent Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga Innlent Sér samninginn endurtekið í hyllingum Innlent Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Innlent Fleiri fréttir Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax McConnell greiddi atkvæði gegn Gabbard Kanna fullyrðingar hjúkrunarfræðings sem sagðist drepa Ísraela Útilokar aðild Úkraínu að NATO og krefur Evrópu um meira Telja Andersson hafa skotið fólk af handahófi Sjá meira
Sjö sekúndur frá árekstrinum og þar til báturinn sökk Sjö eru látnir og 21 er enn saknað eftir að útsýnisbátur og skemmtiferðabátur rákust saman á Dóná í Búdapest í gær. 30. maí 2019 13:24
Skipstjórinn handtekinn vegna harmleiksins í Búdapest Lögreglan hefur hafið sakamálarannsókn á þessum árekstri en slys á þessari siglingaleið er sögð fátíð þó svo að umferð sé mikil. 30. maí 2019 22:16
Skipstjórinn handtekinn vegna harmleiksins í Búdapest Lögreglan hefur hafið sakamálarannsókn á þessum árekstri en slys á þessari siglingaleið er sögð fátíð þó svo að umferð sé mikil. 30. maí 2019 22:16
Réttarhöld í máli skipstjórans á Dóná hefjast Úkraínski skipstjórinn stýrði skipi sem rakst á útsýnisbát með þeim afleiðingum að 28 fórust. 11. mars 2020 14:13