Skipstjórinn dæmdur vegna dauða 27 á Dóná Atli Ísleifsson skrifar 26. september 2023 10:38 Slysið var mannskæðasti skipskaði í Ungverjalandi í hálfa öld. Getty Dómstóll í Ungverjalandi dæmdi í morgun skipstjóra skemmtiferðaskipsins Viking Sigyn í fimm og hálfs árs fangelsi vegna aðildar sinnar að árekstri skipsins og útsýnisbátsins Mermaid á Dóná í höfuðborginni Búdapest þann 30. maí árið 2019. 27 manns fórust í slysinu. Skipstjórinn er 68 ára úkraínskur karlmaður en skipið Viking Sigyn í eigu norsks félags. Lögregla í Ungverjalandi greindi frá því á sínum tíma að sjö sekúndur hafi liðið frá árekstrinum og þar til að Mermaid var sokkin. Skipstjórinn sagði við aðalmeðferð málsins að hann væri miður sín vegna harmleiksins. „Ég get ekki flúið frá minningum um þennan hræðilega harmleik, ég get ekki sofið og ég mun þurfa að lifa með þessu það sem ég á eftir ólifað,“ sagði skipstjórinn. Leona Németh dómari í dómsal í Búdapest í morgun. AP Skipstjórinn var dæmdur í fimm og hálfs árs fangelsi fyrir „gáleysislega hegðun í umferðinni“ á ánni. Hann var sömuleiðis ákærður fyrir að hafa ekki sent út neyðarboð eftir slysið en var sýknaður af þeim ákærulið. 35 manns voru um borð í útsýnisbátnum og létust 27 þeirra. 25 af þeim voru suður-kóreskir ferðamenn, en hinir tveir voru í áhöfn bátsins. Slysið var mannskæðasti skipskaði í Ungverjalandi í hálfa öld. Ungverjaland Tengdar fréttir Sjö sekúndur frá árekstrinum og þar til báturinn sökk Sjö eru látnir og 21 er enn saknað eftir að útsýnisbátur og skemmtiferðabátur rákust saman á Dóná í Búdapest í gær. 30. maí 2019 13:24 Skipstjórinn handtekinn vegna harmleiksins í Búdapest Lögreglan hefur hafið sakamálarannsókn á þessum árekstri en slys á þessari siglingaleið er sögð fátíð þó svo að umferð sé mikil. 30. maí 2019 22:16 Skipstjórinn handtekinn vegna harmleiksins í Búdapest Lögreglan hefur hafið sakamálarannsókn á þessum árekstri en slys á þessari siglingaleið er sögð fátíð þó svo að umferð sé mikil. 30. maí 2019 22:16 Réttarhöld í máli skipstjórans á Dóná hefjast Úkraínski skipstjórinn stýrði skipi sem rakst á útsýnisbát með þeim afleiðingum að 28 fórust. 11. mars 2020 14:13 Mest lesið Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Innlent Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Erlent Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Innlent Ráðist á bifreiðar með spörkum og hamri Innlent Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Innlent Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Innlent Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar Innlent Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Erlent „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Innlent Fleiri fréttir Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Bandaríkjamenn og Rússar funda með Evrópu á hliðarlínunni Farþegaþota brotlenti og hafnaði á hvolfi Evrópa þurfi að vígbúast Skynjar „nýja evrópska staðfestu og alvarleika“ fyrir fundinn í París Páfi sagður þarfnast frekari sjúkrahússlegu vegna sýkingar „Ferðamannaparadísin“ Gasa líklega rædd á fundi Rubio og krónprinsins Rubio mættur til Sádi-Arabíu og Lavrov segir Evrópu ekki eiga neitt erindi Blaðamenn AP í straffi hjá Hvíta húsinu vegna Mexíkóflóa Mette fulltrúi Norðurlanda á neyðarfundi í París Fyrsti opinberlega samkynhneigði imaminn skotinn til bana Reiðubúinn til að senda hermenn til Úkraínu Ísraelar fá sprengjur frá Bandaríkjunum Átján létust í troðningi Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Sjá meira
Skipstjórinn er 68 ára úkraínskur karlmaður en skipið Viking Sigyn í eigu norsks félags. Lögregla í Ungverjalandi greindi frá því á sínum tíma að sjö sekúndur hafi liðið frá árekstrinum og þar til að Mermaid var sokkin. Skipstjórinn sagði við aðalmeðferð málsins að hann væri miður sín vegna harmleiksins. „Ég get ekki flúið frá minningum um þennan hræðilega harmleik, ég get ekki sofið og ég mun þurfa að lifa með þessu það sem ég á eftir ólifað,“ sagði skipstjórinn. Leona Németh dómari í dómsal í Búdapest í morgun. AP Skipstjórinn var dæmdur í fimm og hálfs árs fangelsi fyrir „gáleysislega hegðun í umferðinni“ á ánni. Hann var sömuleiðis ákærður fyrir að hafa ekki sent út neyðarboð eftir slysið en var sýknaður af þeim ákærulið. 35 manns voru um borð í útsýnisbátnum og létust 27 þeirra. 25 af þeim voru suður-kóreskir ferðamenn, en hinir tveir voru í áhöfn bátsins. Slysið var mannskæðasti skipskaði í Ungverjalandi í hálfa öld.
Ungverjaland Tengdar fréttir Sjö sekúndur frá árekstrinum og þar til báturinn sökk Sjö eru látnir og 21 er enn saknað eftir að útsýnisbátur og skemmtiferðabátur rákust saman á Dóná í Búdapest í gær. 30. maí 2019 13:24 Skipstjórinn handtekinn vegna harmleiksins í Búdapest Lögreglan hefur hafið sakamálarannsókn á þessum árekstri en slys á þessari siglingaleið er sögð fátíð þó svo að umferð sé mikil. 30. maí 2019 22:16 Skipstjórinn handtekinn vegna harmleiksins í Búdapest Lögreglan hefur hafið sakamálarannsókn á þessum árekstri en slys á þessari siglingaleið er sögð fátíð þó svo að umferð sé mikil. 30. maí 2019 22:16 Réttarhöld í máli skipstjórans á Dóná hefjast Úkraínski skipstjórinn stýrði skipi sem rakst á útsýnisbát með þeim afleiðingum að 28 fórust. 11. mars 2020 14:13 Mest lesið Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Innlent Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Erlent Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Innlent Ráðist á bifreiðar með spörkum og hamri Innlent Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Innlent Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Innlent Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar Innlent Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Erlent „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Innlent Fleiri fréttir Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Bandaríkjamenn og Rússar funda með Evrópu á hliðarlínunni Farþegaþota brotlenti og hafnaði á hvolfi Evrópa þurfi að vígbúast Skynjar „nýja evrópska staðfestu og alvarleika“ fyrir fundinn í París Páfi sagður þarfnast frekari sjúkrahússlegu vegna sýkingar „Ferðamannaparadísin“ Gasa líklega rædd á fundi Rubio og krónprinsins Rubio mættur til Sádi-Arabíu og Lavrov segir Evrópu ekki eiga neitt erindi Blaðamenn AP í straffi hjá Hvíta húsinu vegna Mexíkóflóa Mette fulltrúi Norðurlanda á neyðarfundi í París Fyrsti opinberlega samkynhneigði imaminn skotinn til bana Reiðubúinn til að senda hermenn til Úkraínu Ísraelar fá sprengjur frá Bandaríkjunum Átján létust í troðningi Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Sjá meira
Sjö sekúndur frá árekstrinum og þar til báturinn sökk Sjö eru látnir og 21 er enn saknað eftir að útsýnisbátur og skemmtiferðabátur rákust saman á Dóná í Búdapest í gær. 30. maí 2019 13:24
Skipstjórinn handtekinn vegna harmleiksins í Búdapest Lögreglan hefur hafið sakamálarannsókn á þessum árekstri en slys á þessari siglingaleið er sögð fátíð þó svo að umferð sé mikil. 30. maí 2019 22:16
Skipstjórinn handtekinn vegna harmleiksins í Búdapest Lögreglan hefur hafið sakamálarannsókn á þessum árekstri en slys á þessari siglingaleið er sögð fátíð þó svo að umferð sé mikil. 30. maí 2019 22:16
Réttarhöld í máli skipstjórans á Dóná hefjast Úkraínski skipstjórinn stýrði skipi sem rakst á útsýnisbát með þeim afleiðingum að 28 fórust. 11. mars 2020 14:13