Kynferðisofbeldi gegn börnum heldur áfram að aukast Helena Rós Sturludóttir skrifar 25. september 2023 13:15 Tilkynningum um vanrækslu barna til Barrnaverndar Reykjavíkur fjölgaði um 3,7 prósent á milli ára. Vísir/Vilhelm Stigvaxandi aukning hefur orðið er á tilkynningum um kynferðisofbeldi gegn börnum til Barnaverndar Reykjavíkur á síðustu þremur árum. Tilkynningum þess efnis fjölgaði um fimmtán prósent í fyrra frá árinu á undan, 2021. Þetta er meðal þess sem kemur fram í ársskýrslu Barnaverndar Reykjavíkur. Alls bárust 4.953 tilkynningar til Barnaverndar Reykjavíkur á síðasta ári sem er sami fjöldi og árið á undan. Neysla barna virðist einnig vera stígandi en tilkynningum um slíkt fjölgaði um 45 á milli ára. Alls bárust 190 tilkynningar um neyslu barns miðað við 145 árið 2021. Tengsl áhættuhegðunar og neyslu Tilkynningum um vanrækslu fjölgaði á milli ára um 3,7 prósent á meðan tilkynningum um áhættuhegðun fjölgaði um fjögur prósent. Er það talið tengjast fjölgun á tilkynningum um neyslu barna. Fimm prósenta aukning var í tilkynningum um að barn beiti ofbeldi en tilkynningum um að barn stefni eigin heilsu og þroska í hættu stóð í stað á milli ára. Þá fækkaði tilkynningum um afbrot barns um fjórtán prósent. 149 börn voru í varanlegu fóstri í lok árs í fyrra. Reykjavíkurborg Óskað eftir stuðningsfjölskyldum Samkvæmt skýrslunni voru 149 börn vistuð í varanlegu fóstri í lok árs í fyrra og 45 í tímabundnu fóstri. Tíu börn voru í styrktu fóstri og 80 í tímabundni skammtímavistun. Langflest þeirra barna voru vistuð hjá ættingjum sínum eða í 75 prósenta tilvika. Á vef Reykjavíkurborgar er haft eftir Elísu Ragnheiði Ingólfsdóttur, starfandi framkvæmdastjóra Barnaverndar, að aukinn kraftur hafi verið settur í að leita að fólki sem er tilbúið að taka að sér hlutverk stuðningsfjölskyldna. Starfsmaður innan Barnaverndar hafi gagngert það hlutverk að finna stuðningsfjölskydlur. „Okkur vantar alltaf góðar stuðningsfjölskyldur svo ég hvet fólk til að hafa samband við okkur ef það er tilbúið að skoða það,“ segir Elísa jafnframt. Börn og uppeldi Barnavernd Ofbeldi gegn börnum Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir „Veldur greindarskerðingu sem ekki verður tekin til baka“ Rannsóknir sýna að lífshættulegt magn þungmálma líkt og blýs er að finna í rafrettum. Doktor í lýðheilsuvísindum segir mikið magn blýs, sérstaklega hjá börnum, geta haft óafturkræf áhrif á miðtaugakerfi og heilastarfsemi. 16. júní 2023 16:55 „Þetta rændi mig barnæskunni“ „Ég varð bara að vera fullkomin fyrir mömmu og pabba og varð bara að fá góðar einkunnir og varð að vera góð í öllu,“ segir tvítug íslensk kona. Eldri bróðir hennar er í virkri vímuefnaneyslu, er heimilislaus og notar vímuefni um æð. 23. september 2023 11:00 Ákærður fyrir að binda barn niður og kitla það Karlmaður hefur verið ákærður fyrir brot gegn barnaverndalögum með því að sýna dreng, sem var gestkomandi á heimili hans, yfirgang og vanvirðandi og ruddalega háttsemi. 12. september 2023 14:42 Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Sjá meira
Alls bárust 4.953 tilkynningar til Barnaverndar Reykjavíkur á síðasta ári sem er sami fjöldi og árið á undan. Neysla barna virðist einnig vera stígandi en tilkynningum um slíkt fjölgaði um 45 á milli ára. Alls bárust 190 tilkynningar um neyslu barns miðað við 145 árið 2021. Tengsl áhættuhegðunar og neyslu Tilkynningum um vanrækslu fjölgaði á milli ára um 3,7 prósent á meðan tilkynningum um áhættuhegðun fjölgaði um fjögur prósent. Er það talið tengjast fjölgun á tilkynningum um neyslu barna. Fimm prósenta aukning var í tilkynningum um að barn beiti ofbeldi en tilkynningum um að barn stefni eigin heilsu og þroska í hættu stóð í stað á milli ára. Þá fækkaði tilkynningum um afbrot barns um fjórtán prósent. 149 börn voru í varanlegu fóstri í lok árs í fyrra. Reykjavíkurborg Óskað eftir stuðningsfjölskyldum Samkvæmt skýrslunni voru 149 börn vistuð í varanlegu fóstri í lok árs í fyrra og 45 í tímabundnu fóstri. Tíu börn voru í styrktu fóstri og 80 í tímabundni skammtímavistun. Langflest þeirra barna voru vistuð hjá ættingjum sínum eða í 75 prósenta tilvika. Á vef Reykjavíkurborgar er haft eftir Elísu Ragnheiði Ingólfsdóttur, starfandi framkvæmdastjóra Barnaverndar, að aukinn kraftur hafi verið settur í að leita að fólki sem er tilbúið að taka að sér hlutverk stuðningsfjölskyldna. Starfsmaður innan Barnaverndar hafi gagngert það hlutverk að finna stuðningsfjölskydlur. „Okkur vantar alltaf góðar stuðningsfjölskyldur svo ég hvet fólk til að hafa samband við okkur ef það er tilbúið að skoða það,“ segir Elísa jafnframt.
Börn og uppeldi Barnavernd Ofbeldi gegn börnum Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir „Veldur greindarskerðingu sem ekki verður tekin til baka“ Rannsóknir sýna að lífshættulegt magn þungmálma líkt og blýs er að finna í rafrettum. Doktor í lýðheilsuvísindum segir mikið magn blýs, sérstaklega hjá börnum, geta haft óafturkræf áhrif á miðtaugakerfi og heilastarfsemi. 16. júní 2023 16:55 „Þetta rændi mig barnæskunni“ „Ég varð bara að vera fullkomin fyrir mömmu og pabba og varð bara að fá góðar einkunnir og varð að vera góð í öllu,“ segir tvítug íslensk kona. Eldri bróðir hennar er í virkri vímuefnaneyslu, er heimilislaus og notar vímuefni um æð. 23. september 2023 11:00 Ákærður fyrir að binda barn niður og kitla það Karlmaður hefur verið ákærður fyrir brot gegn barnaverndalögum með því að sýna dreng, sem var gestkomandi á heimili hans, yfirgang og vanvirðandi og ruddalega háttsemi. 12. september 2023 14:42 Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Sjá meira
„Veldur greindarskerðingu sem ekki verður tekin til baka“ Rannsóknir sýna að lífshættulegt magn þungmálma líkt og blýs er að finna í rafrettum. Doktor í lýðheilsuvísindum segir mikið magn blýs, sérstaklega hjá börnum, geta haft óafturkræf áhrif á miðtaugakerfi og heilastarfsemi. 16. júní 2023 16:55
„Þetta rændi mig barnæskunni“ „Ég varð bara að vera fullkomin fyrir mömmu og pabba og varð bara að fá góðar einkunnir og varð að vera góð í öllu,“ segir tvítug íslensk kona. Eldri bróðir hennar er í virkri vímuefnaneyslu, er heimilislaus og notar vímuefni um æð. 23. september 2023 11:00
Ákærður fyrir að binda barn niður og kitla það Karlmaður hefur verið ákærður fyrir brot gegn barnaverndalögum með því að sýna dreng, sem var gestkomandi á heimili hans, yfirgang og vanvirðandi og ruddalega háttsemi. 12. september 2023 14:42