Leikur Ajax og Feyenoord flautaður af vegna óeirða Siggeir Ævarsson skrifar 24. september 2023 20:00 Stöðva þurfti leikinn margsinnis þar sem aðskotahlutum og flugeldum var ítrekað hent inn á völlinn Vísir/Getty Leikur erkifjendanna í Ajax og Feyenoord í dag var flautaður af í hálfleik þar sem stuðningsmenn Ajax létu öllum illum látum. Feyenoord komst yfir strax á 9. mínútu sem hleypti illu blóði í marga stuðningsmenn Ajax en þráðurinn virðist hafa verið stuttur. Dómari leiksins stöðvaði leikinn tvisvar og sendi alla leikmenn af velli þegar flugeldum og reyksprengjum var ítrekað hent inn á völlinn. Taldi hann öryggi leikmanna ógnað og á 55. mínútu flautaði hann leikinn af. Reiði hörðustu stuðningsmanna Ajax beindist ekki einungis að andstæðingunum þar sem einnig sást til þeirra slást innbyrðis og þá voru skemmdir unnar á leikvanginum eftir að leik lauk. Mikill viðbúnaður var fyrir utan völlinn eftir leik þar sem stuðningsmenn Ajax héldu áfram að láta ófriðlegaVísir/Getty Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Ajax lenda í að leikur sé blásinn af vegna óeirða en þegar liðið sótti Groningen heim í fyrra, sem var þegar fallið, var leikurinn stöðvaður strax á 55. mínútu. Ólæti stuðningsmanna hafa valdið töluverðum vandræðum í hollensku deildinni undanfarið og hefur reglulega þurft að stöðva leiki vegna þeirra. Hollenska knattspyrnusambandið innleiddi nýjar og harðari reglur á síðasta tímabili eftir að kveikjara var hent í höfuðið á Davy Klaassen en þær virðast ekki hafa haft mikil ef einhver áhrif á hegðun hörðustu stuðningsmanna, ef stuðningsmenn skyldi kalla. Ajax - Feyenoord suspended, fireworks by Ultras on the pitch. Ajax getting destroyed by Feyenoord: 0-3 in the first half #AJAFEY pic.twitter.com/1Ck4adsdhu— DanielsenAxedal (@DanielsenAxedal) September 24, 2023 Fótbolti Hollenski boltinn Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira
Dómari leiksins stöðvaði leikinn tvisvar og sendi alla leikmenn af velli þegar flugeldum og reyksprengjum var ítrekað hent inn á völlinn. Taldi hann öryggi leikmanna ógnað og á 55. mínútu flautaði hann leikinn af. Reiði hörðustu stuðningsmanna Ajax beindist ekki einungis að andstæðingunum þar sem einnig sást til þeirra slást innbyrðis og þá voru skemmdir unnar á leikvanginum eftir að leik lauk. Mikill viðbúnaður var fyrir utan völlinn eftir leik þar sem stuðningsmenn Ajax héldu áfram að láta ófriðlegaVísir/Getty Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Ajax lenda í að leikur sé blásinn af vegna óeirða en þegar liðið sótti Groningen heim í fyrra, sem var þegar fallið, var leikurinn stöðvaður strax á 55. mínútu. Ólæti stuðningsmanna hafa valdið töluverðum vandræðum í hollensku deildinni undanfarið og hefur reglulega þurft að stöðva leiki vegna þeirra. Hollenska knattspyrnusambandið innleiddi nýjar og harðari reglur á síðasta tímabili eftir að kveikjara var hent í höfuðið á Davy Klaassen en þær virðast ekki hafa haft mikil ef einhver áhrif á hegðun hörðustu stuðningsmanna, ef stuðningsmenn skyldi kalla. Ajax - Feyenoord suspended, fireworks by Ultras on the pitch. Ajax getting destroyed by Feyenoord: 0-3 in the first half #AJAFEY pic.twitter.com/1Ck4adsdhu— DanielsenAxedal (@DanielsenAxedal) September 24, 2023
Fótbolti Hollenski boltinn Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira