Bæjarstjóri áhyggjufullur yfir fyrsta viðbragði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 24. september 2023 15:03 Sigurjón Andrésson, bæjarstjóri, sem hefur áhyggjur af fyrsta viðbragði í sveitarfélaginu ef eitthvað stórt kemur upp á til dæmis, sem tengist ferðamönnum. Hann fórnar höndum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Bæjarstjóri Hornafjarðar hefur miklar áhyggjur af öryggisinnviðum í sveitarfélaginu þegar ferðamenn eru annars vegar. Hann segir að fyrsta viðbragð eins og heilbrigðiskerfið og löggæsla hafa ekki fylgt mikilli fjölgun ferðamanna í sveitarfélaginu. Margir af þekktustu ferðamannastöðum landsins eru í Sveitarfélaginu Hornafirði og nægir þar til dæmis að nefna Skaftafell, Jökulsárlón og svo alla jöklana. Á sama tíma og mikill fjöldi ferðamanna heimsækir allar náttúruperlurnar í Hornafirði hefur Sigurjón Andrésson, bæjarstjóri áhyggjur af stöðu mála þegar kemur af öryggisinnviðum ef eitthvað stórt gerist, ekki síst hvað varðar heilbrigðiskerfið og löggæslu. En hvað á Sigurjón nákvæmlega við? „Við erum með til dæmis með heilbrigðisstofnun hér, sem er þriggja lækna stöð, sem miðast við 2.500 íbúa eða svo en á hverri einustu nóttu sofa 2.500 ferðamenn bara á gististöðum og hótelum hérna í sveitarfélaginu. Þá er ótalið þeir, sem eru á eigin vegum og eru til dæmis í ferðavögnum eða tjöldum. Og þá er íbúafjöldinn orðin mun meira en tvöfaldur og síðan er þá ótalið allur sá fjöldi, sem heimsækir okkur eða keyrir í gengum sveitarfélagið,“ segir Sigurjón. Sigurjón segir að hver heilvita maður sjái að fámennt heilbrigðiskerfi ráði ekki við stöðuna gerist eitthvað stórt.Þá sé sama staða uppi hvað varðar fyrsta viðbragð hjá lögreglu, slökkviliði eða björgunarsveit. „Það er um langan veg að fara hjá okkur þegar einn atburður gerist og þá er viðbragðið orðið laskað á öðrum stað,“ segir Sigurjón um leið og hann vekur athygli á því að vinsælasti ferðamannastaðurinn í Sveitarfélaginu Hornafirði sé Jökulsárlón á Breiðamerkursandi en þar munu kom vel yfir milljón ferðamenn á þessu ári og því sé mikilvægt að fyrsta viðbragð þar eins og á öðrum ferðamannastöðum í sveitarfélaginu verði alltaf gott. Yfir ein milljón ferðamanna munu heimsækja Jökulsárlón á Breiðamerkursand í ár.Magnús Hlynur Hreiðarsson Sveitarfélagið Hornafjörður Ferðamennska á Íslandi Heilbrigðismál Byggðamál Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Hjólreiðamaður alvarlega slasaður við Kerlingarfjöll Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Fleiri fréttir Hjólreiðamaður alvarlega slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Sjá meira
Margir af þekktustu ferðamannastöðum landsins eru í Sveitarfélaginu Hornafirði og nægir þar til dæmis að nefna Skaftafell, Jökulsárlón og svo alla jöklana. Á sama tíma og mikill fjöldi ferðamanna heimsækir allar náttúruperlurnar í Hornafirði hefur Sigurjón Andrésson, bæjarstjóri áhyggjur af stöðu mála þegar kemur af öryggisinnviðum ef eitthvað stórt gerist, ekki síst hvað varðar heilbrigðiskerfið og löggæslu. En hvað á Sigurjón nákvæmlega við? „Við erum með til dæmis með heilbrigðisstofnun hér, sem er þriggja lækna stöð, sem miðast við 2.500 íbúa eða svo en á hverri einustu nóttu sofa 2.500 ferðamenn bara á gististöðum og hótelum hérna í sveitarfélaginu. Þá er ótalið þeir, sem eru á eigin vegum og eru til dæmis í ferðavögnum eða tjöldum. Og þá er íbúafjöldinn orðin mun meira en tvöfaldur og síðan er þá ótalið allur sá fjöldi, sem heimsækir okkur eða keyrir í gengum sveitarfélagið,“ segir Sigurjón. Sigurjón segir að hver heilvita maður sjái að fámennt heilbrigðiskerfi ráði ekki við stöðuna gerist eitthvað stórt.Þá sé sama staða uppi hvað varðar fyrsta viðbragð hjá lögreglu, slökkviliði eða björgunarsveit. „Það er um langan veg að fara hjá okkur þegar einn atburður gerist og þá er viðbragðið orðið laskað á öðrum stað,“ segir Sigurjón um leið og hann vekur athygli á því að vinsælasti ferðamannastaðurinn í Sveitarfélaginu Hornafirði sé Jökulsárlón á Breiðamerkursandi en þar munu kom vel yfir milljón ferðamenn á þessu ári og því sé mikilvægt að fyrsta viðbragð þar eins og á öðrum ferðamannastöðum í sveitarfélaginu verði alltaf gott. Yfir ein milljón ferðamanna munu heimsækja Jökulsárlón á Breiðamerkursand í ár.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Sveitarfélagið Hornafjörður Ferðamennska á Íslandi Heilbrigðismál Byggðamál Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Hjólreiðamaður alvarlega slasaður við Kerlingarfjöll Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Fleiri fréttir Hjólreiðamaður alvarlega slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Sjá meira