Magnaður listamaður í Ólafsvík Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 18. september 2023 20:31 Vagn Ingólfsson, handverksmaður í Ólafsvík. Magnús Hlynur Hreiðarsson Þrátt fyrir að Vagn Ingólfsson í Ólafsvík sé alveg ólærður þegar kemur að því að skapa listaverk úr tré þá hefur hann náð ótrúlegri færni í listsköpun sinni. Já, hér erum við að tala um Vagn Ingólfsson fyrrverandi sjómann en núna húsvörð í grunnskólanum í Ólafsvík. Listaverkin hans eru út um allt heima hjá honum hvert öðru fallegra. Hann var að ljúka við áskorun, sem hann fékk en það var að skera út 20 punda lax, sem er nú staddur í Bandaríkjunum í sprautun. En hvaða viði er Vagn mest að vinna með? „Heyrðu, það er erfitt að ná í góðan við. Ég er að vinna í birki og ég er að vinna í sjórekinn við líka,” segir Vagn. Og þetta eru mjög flott verk hjá þér. „Já, ég er bara mjög stoltur af þeim. Ég vil takast á við flókin verkefni, sem eru erfið og er áskorun og það hefur bara gengið finnst mér mjög vel.” Falleg verk hjá Vagni.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað gerir Vagn við verkin sín? „Þau eru bara hérna upp á veggjum inn á heimilinu. Ég hef aldrei selt þetta og það er verið að gauka því að mér að halda sýningu en ég er eitthvað svo kærulaus með það að ég þarf að fara að gera eitthvað í því,” segir hann og hlær. Vagn segist alveg detta í annan heim þegar hann er að vinna verk sín og geti gleymt sér við það klukkutímunum saman. „Ég bara kúplast út og konan þarf að kalla í mig í kaffi og á klósettið.” Falleg verk hjá Vagni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Vagn er að gera upp vinnuskúrinn hjá sér og bæta aðstöðuna sína og hann er alltaf með einhver skemmtileg og spennandi verkefni í vinnslu. Eitt af flottu verkunum hjá Vagni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og þessi á veggnum er mjög flottur.Magnús Hlynur Hreiðarsson Handverk Snæfellsbær Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Sjá meira
Já, hér erum við að tala um Vagn Ingólfsson fyrrverandi sjómann en núna húsvörð í grunnskólanum í Ólafsvík. Listaverkin hans eru út um allt heima hjá honum hvert öðru fallegra. Hann var að ljúka við áskorun, sem hann fékk en það var að skera út 20 punda lax, sem er nú staddur í Bandaríkjunum í sprautun. En hvaða viði er Vagn mest að vinna með? „Heyrðu, það er erfitt að ná í góðan við. Ég er að vinna í birki og ég er að vinna í sjórekinn við líka,” segir Vagn. Og þetta eru mjög flott verk hjá þér. „Já, ég er bara mjög stoltur af þeim. Ég vil takast á við flókin verkefni, sem eru erfið og er áskorun og það hefur bara gengið finnst mér mjög vel.” Falleg verk hjá Vagni.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað gerir Vagn við verkin sín? „Þau eru bara hérna upp á veggjum inn á heimilinu. Ég hef aldrei selt þetta og það er verið að gauka því að mér að halda sýningu en ég er eitthvað svo kærulaus með það að ég þarf að fara að gera eitthvað í því,” segir hann og hlær. Vagn segist alveg detta í annan heim þegar hann er að vinna verk sín og geti gleymt sér við það klukkutímunum saman. „Ég bara kúplast út og konan þarf að kalla í mig í kaffi og á klósettið.” Falleg verk hjá Vagni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Vagn er að gera upp vinnuskúrinn hjá sér og bæta aðstöðuna sína og hann er alltaf með einhver skemmtileg og spennandi verkefni í vinnslu. Eitt af flottu verkunum hjá Vagni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og þessi á veggnum er mjög flottur.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Handverk Snæfellsbær Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Sjá meira