Willum Þór vægast ósáttur eftir að mark var dæmt af honum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. september 2023 23:01 Willum Þór skildi hvorki upp né niður. Michael Bulder/Getty Images Landsliðsmaðurinn Willum Þór Willumsson var ekki parsáttur þegar ótrúlegt mark hans var dæmt af í jafntefli Go Ahead Eagles og Zwolle í hollensku úrvalsdeildinni í dag. Willum Þór skoraði í fyrri hálfleik en markið var dæmt af þar sem liðsfélagi hans var talinn rangstæður í aðdraganda þess. Það var Willum Þór ekki parsáttur með. „Ég fæ boltann frá Jakob Breum, hleyp af stað og skora frábært mark. Því miður vita þeir ekki hvernig rangstaða virkar. Ég hef séð þetta aftur og þetta er ekki rangstaða, þeir eru jafnir,“ sagði Willum Þór í viðtali sem birtist fyrst á Fótbolti.net. „Fyrir mér eru þetta örugglega dómarar sem hafa ekki spilað fótbolta svo þeir skilja þetta ekki. Kannski þarf að skipta um dómara í VAR-herberginu.“ Willumsson leek Go Ahead op voorsprong te zetten, maar de goal werd afgekeurd wegens buitenspel — ESPN NL (@ESPNnl) September 17, 2023 Í upphafi síðari hálfleiks fékk samherji Willums Þórs sitt annað gula spjald og var því sendur í sturtu. Go Ahead Eagles þurftu því að klára leikinn manni færri. „Alltaf erfitt þegar maður er manni færri. Jamal Amofa er mikilvægur leikmaður fyrir okkur svo það var ekki gott að missa hann. Við vorum stressaðir fyrstu fimm mínúturnar og þeir nýttu sér það. Eftir það gerðum við vel og unnum fyrir hvorn annan. Það sýndi hversu langt við erum komnir sem lið,“ sagði Willum Þór að endingu. Go Ahead Eagles eru í 7. sæti með sjö stig að loknum fjórum umferðum. Fótbolti Hollenski boltinn Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Fleiri fréttir Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Sjá meira
Willum Þór skoraði í fyrri hálfleik en markið var dæmt af þar sem liðsfélagi hans var talinn rangstæður í aðdraganda þess. Það var Willum Þór ekki parsáttur með. „Ég fæ boltann frá Jakob Breum, hleyp af stað og skora frábært mark. Því miður vita þeir ekki hvernig rangstaða virkar. Ég hef séð þetta aftur og þetta er ekki rangstaða, þeir eru jafnir,“ sagði Willum Þór í viðtali sem birtist fyrst á Fótbolti.net. „Fyrir mér eru þetta örugglega dómarar sem hafa ekki spilað fótbolta svo þeir skilja þetta ekki. Kannski þarf að skipta um dómara í VAR-herberginu.“ Willumsson leek Go Ahead op voorsprong te zetten, maar de goal werd afgekeurd wegens buitenspel — ESPN NL (@ESPNnl) September 17, 2023 Í upphafi síðari hálfleiks fékk samherji Willums Þórs sitt annað gula spjald og var því sendur í sturtu. Go Ahead Eagles þurftu því að klára leikinn manni færri. „Alltaf erfitt þegar maður er manni færri. Jamal Amofa er mikilvægur leikmaður fyrir okkur svo það var ekki gott að missa hann. Við vorum stressaðir fyrstu fimm mínúturnar og þeir nýttu sér það. Eftir það gerðum við vel og unnum fyrir hvorn annan. Það sýndi hversu langt við erum komnir sem lið,“ sagði Willum Þór að endingu. Go Ahead Eagles eru í 7. sæti með sjö stig að loknum fjórum umferðum.
Fótbolti Hollenski boltinn Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Fleiri fréttir Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Sjá meira