Límband mikilvægt sönnunargagn í frelsissviptingarmáli á Akureyri Jón Þór Stefánsson skrifar 13. september 2023 13:57 Atvikið sem málið varðar á að hafa átt sér stað á heimili hins grunaða á Akureyri. Vísir/Vilhelm Lögreglu er heimilt að taka strokusýni úr munni manns sem er grunaður um líkamsárás, frelsissviptingu og fjárkúgunarbrot á heimili sínu á Akureyri í mars á þessu ári. Landsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Norðurlands eystra þess efnis. Strokusýnið gæti, að mati lögreglu, verið mikilvægt sönnunargagn í málinu. Maðurinn er grunaður um að hafa frelsissvipt annan mann og beitt hann miklu líkamlegu ofbeldi í þeim tilgangi að hafa af honum fé. Festur við stól og beittur miklu ofbeldi Brotaþoli málsins lýsir því að hann hafi verið frelsissviptur og beittur miklu líkamlegu ofbeldi af manninum sem hafi verið að reyna að ná úr honum fé. Á meðan á þessu stóð hafi brotaþolinn verið bundinn við stól með límbandi á heimili hins grunaða Í úrskurði héraðsdóms í málinu kemur fram að lögregla hafi gert húsleit á heimili mannsins og þar hafi fundist notað límband. Á límhluta límbandsins hafi fundist DNA-sýni úr tveimur einstaklingum, annars vegar brotaþolanum. Hins vegar er grunur um að hitt sýnið komi úr hinum grunaða, en hann hefur neitað því að gefa DNA-sýni til lögreglu vegna málsins. Héraðsdómur komst að þeirri niðurstöðu að rökstuddur grunur væri til staðar um að maðurinn hefði framið þau brot sem hann er grunaður um. Þá yrði strokusýnið gert honum að meinalausu. Landsréttur staðfesti þann úrskurð. Akureyri Dómsmál Lögreglumál Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Fleiri fréttir Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Sjá meira
Strokusýnið gæti, að mati lögreglu, verið mikilvægt sönnunargagn í málinu. Maðurinn er grunaður um að hafa frelsissvipt annan mann og beitt hann miklu líkamlegu ofbeldi í þeim tilgangi að hafa af honum fé. Festur við stól og beittur miklu ofbeldi Brotaþoli málsins lýsir því að hann hafi verið frelsissviptur og beittur miklu líkamlegu ofbeldi af manninum sem hafi verið að reyna að ná úr honum fé. Á meðan á þessu stóð hafi brotaþolinn verið bundinn við stól með límbandi á heimili hins grunaða Í úrskurði héraðsdóms í málinu kemur fram að lögregla hafi gert húsleit á heimili mannsins og þar hafi fundist notað límband. Á límhluta límbandsins hafi fundist DNA-sýni úr tveimur einstaklingum, annars vegar brotaþolanum. Hins vegar er grunur um að hitt sýnið komi úr hinum grunaða, en hann hefur neitað því að gefa DNA-sýni til lögreglu vegna málsins. Héraðsdómur komst að þeirri niðurstöðu að rökstuddur grunur væri til staðar um að maðurinn hefði framið þau brot sem hann er grunaður um. Þá yrði strokusýnið gert honum að meinalausu. Landsréttur staðfesti þann úrskurð.
Akureyri Dómsmál Lögreglumál Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Fleiri fréttir Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Sjá meira