Brast í grát á magnaðri heimkomuhátíð Aron Guðmundsson skrifar 13. september 2023 16:31 Djokovic með serbneska körfuboltalandsliðinu á svölum serbneska þinghússins Vísir/Getty Serbneska tennisgoðsögnin Novak Djokovic, varð djúpt snortinn á heimkomuhátið í Serbíu eftir sigur hans á Opna bandaríska meistaramótinu á dögunum. Þessi magnaði íþróttamaður brast í grát er 50 þúsund Serbar fögnuðu honum. Upphaflega var um að ræða heimkomuhátíð fyrir karlalandslið Serbíu í körfubolta sem endaði í 2. sæti á heimsmeistaramótinu á dögunum en eftir að liðið hafði verið hyllt birtist Djokovic á svölum serbneska þinghússins og þá varð allt vitlaust. Djokovic skráði nafn sitt á spjöld sögunnar með sigri sínum á Opna bandaríska meistaramótinu en þetta var hans 24. sigur á risamóti og hefur enginn karlmaður unnið jafn marga risatitla í sögu íþróttarinnar. Serbinn lagði Daniil Medvedev í úrslitarimmu mótsins og heiðraði bandarísku körfuboltagoðsögnina, Kobe Bryant, heitinn eftir að titillinn var í höfn. Kobe spilaði lengst af í treyju númer 24 á sínum ferli og 24 er fjöldi risatitla Djokovic á þessari stundu. „Kobe var góður vinur, við töluðum mikið um hugarfar. Þegar ég var að glíma við meiðsli var hann sá sem ég talaði hvað mest við. Hann var alltaf tilbúinn að gefa manni ráð. Ég hugsaði með mér að hann var númer 24 þegar hann var goðsögn hjá Los Angeles Lakers og um allan heim.“ Serbia come back to Belgrade after the 2nd place in the FIBA World Cup.Novak Djokovic with a surprise.50k people in Belgrade.Basketball & Tennis all together in Srbjia.AMAZING.#Basketball #Baloncesto #Srbija #Serbia #FIBAWC #Djokovic #FIBAWorldcup pic.twitter.com/ZlIHISmYmJ— Matteo Andreani (@matty_vanpersie) September 12, 2023 Tennis Serbía Tengdar fréttir Djokovic heiðraði Kobe eftir sögulegan sigur Novak Djokovic skráði sig á spjöld sögunnar þegar hann bar sigur úr býtum á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis. Þetta var hans 24. sigur á risamóti en enginn karlmaður hefur unnið jafn marga risatitla í sögu íþróttarinnar. Hann tileinkaði Kobe Bryant heitnum sigurinn. 11. september 2023 07:30 Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira
Upphaflega var um að ræða heimkomuhátíð fyrir karlalandslið Serbíu í körfubolta sem endaði í 2. sæti á heimsmeistaramótinu á dögunum en eftir að liðið hafði verið hyllt birtist Djokovic á svölum serbneska þinghússins og þá varð allt vitlaust. Djokovic skráði nafn sitt á spjöld sögunnar með sigri sínum á Opna bandaríska meistaramótinu en þetta var hans 24. sigur á risamóti og hefur enginn karlmaður unnið jafn marga risatitla í sögu íþróttarinnar. Serbinn lagði Daniil Medvedev í úrslitarimmu mótsins og heiðraði bandarísku körfuboltagoðsögnina, Kobe Bryant, heitinn eftir að titillinn var í höfn. Kobe spilaði lengst af í treyju númer 24 á sínum ferli og 24 er fjöldi risatitla Djokovic á þessari stundu. „Kobe var góður vinur, við töluðum mikið um hugarfar. Þegar ég var að glíma við meiðsli var hann sá sem ég talaði hvað mest við. Hann var alltaf tilbúinn að gefa manni ráð. Ég hugsaði með mér að hann var númer 24 þegar hann var goðsögn hjá Los Angeles Lakers og um allan heim.“ Serbia come back to Belgrade after the 2nd place in the FIBA World Cup.Novak Djokovic with a surprise.50k people in Belgrade.Basketball & Tennis all together in Srbjia.AMAZING.#Basketball #Baloncesto #Srbija #Serbia #FIBAWC #Djokovic #FIBAWorldcup pic.twitter.com/ZlIHISmYmJ— Matteo Andreani (@matty_vanpersie) September 12, 2023
Tennis Serbía Tengdar fréttir Djokovic heiðraði Kobe eftir sögulegan sigur Novak Djokovic skráði sig á spjöld sögunnar þegar hann bar sigur úr býtum á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis. Þetta var hans 24. sigur á risamóti en enginn karlmaður hefur unnið jafn marga risatitla í sögu íþróttarinnar. Hann tileinkaði Kobe Bryant heitnum sigurinn. 11. september 2023 07:30 Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira
Djokovic heiðraði Kobe eftir sögulegan sigur Novak Djokovic skráði sig á spjöld sögunnar þegar hann bar sigur úr býtum á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis. Þetta var hans 24. sigur á risamóti en enginn karlmaður hefur unnið jafn marga risatitla í sögu íþróttarinnar. Hann tileinkaði Kobe Bryant heitnum sigurinn. 11. september 2023 07:30