Kvöldfréttir Stöðvar 2 Sunna Sæmundsdóttir skrifar 12. september 2023 18:01 Telma Tómasson les fréttir í kvöld. Vísir Þingveturinn hófst í dag þegar Alþingi var sett og fjármálaráðherra kynnti fjárlög næsta árs. Fjárlögin einkennast af aðhaldi sem á að vinna gegn verðbólgu og búa í haginn fyrir vaxtalækkun. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður farið ítarlega yfir ný fjárlög. Við verðum í beinni frá Alþingi og ræðum við ráðherra, þingmenn stjórnarandstöðunnar og forseta Alþingis. Þá kíkjum á Austurvöll þar sem fjöldi mótmælenda kom saman við þingsetningu. Aðalfyrirlesari á evrópskri ráðstefnu um heimilisofbeldi varar ríki Evrópu við pólitískum þrýstihópum á hægri væng stjórnmálanna sem telja að hið opinbera hafi teygt sig of langt inn í einkalíf fólks með ofbeldisvörnum og lagasetningu. Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum. Kim Jung Un, leiðtogi Kóreu, er kominn til Rússlands þar sem hann mun funda með Vladimír Pútín Rússlandsforseta.Samúel Karl Ólason fréttamaður kemur í settið og fer yfir þennan sérstaka fund og þýðingu hans. Þá verður Kristján Már Unnarsson í beinni frá Þorskafirði og fer yfir þáttaskil í framkvæmdum á Vestfjarðarvegi auk þess sem við hittum ungt par sem tók U-beygju í lífinu, keypti trillu og hélt út á miðin. Í Íslandi í dag að loknum kvöldfréttum hittum við rithöfundinn Yrsu Sigurðardóttur og ræðum við hana um hrollinn sem hún getur vakið upp hjá lesendum. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Líkamsárás á veitingastað Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Sjá meira
Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður farið ítarlega yfir ný fjárlög. Við verðum í beinni frá Alþingi og ræðum við ráðherra, þingmenn stjórnarandstöðunnar og forseta Alþingis. Þá kíkjum á Austurvöll þar sem fjöldi mótmælenda kom saman við þingsetningu. Aðalfyrirlesari á evrópskri ráðstefnu um heimilisofbeldi varar ríki Evrópu við pólitískum þrýstihópum á hægri væng stjórnmálanna sem telja að hið opinbera hafi teygt sig of langt inn í einkalíf fólks með ofbeldisvörnum og lagasetningu. Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum. Kim Jung Un, leiðtogi Kóreu, er kominn til Rússlands þar sem hann mun funda með Vladimír Pútín Rússlandsforseta.Samúel Karl Ólason fréttamaður kemur í settið og fer yfir þennan sérstaka fund og þýðingu hans. Þá verður Kristján Már Unnarsson í beinni frá Þorskafirði og fer yfir þáttaskil í framkvæmdum á Vestfjarðarvegi auk þess sem við hittum ungt par sem tók U-beygju í lífinu, keypti trillu og hélt út á miðin. Í Íslandi í dag að loknum kvöldfréttum hittum við rithöfundinn Yrsu Sigurðardóttur og ræðum við hana um hrollinn sem hún getur vakið upp hjá lesendum.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Líkamsárás á veitingastað Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Sjá meira