Sjáðu dramatískt hetjumark Alfreðs sem tryggði Íslandi langþráðan sigur Aron Guðmundsson skrifar 11. september 2023 22:02 Alfreð himinlifandi í leikslok þegar að sigur Íslands var staðfestur Vísir/Hulda Margrét Alfreð Finnbogason reyndist hetja íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í kvöld þegar liðið vann sætan 1-0 sigur á Bosníu & Herzegovínu. Alfreð kom inn á sem varamaður þegar um stundarfjórðungur var eftir af leiknum og um leið byrjaði sóknarþungi íslenska liðsins að aukast. Alfreð skoraði mark sem var dæmt af skömmu eftir að hann kom inn á en á annarri mínútu uppbótartíma brást honum ekki bogalistin og tryggði Íslandi sigurinn. Klippa: Dramatískt sigurmark Alfreðs gegn Bosníu Markið sem Alfreð skoraði var skoðað af VAR sjánni eins og lög gera ráð fyrir en það var mögueliki á að brot hafi verið framið í aðdraganda marksins. Alfreð var beðinn um að fara með áhorfendur í gegnum hugarfar markaskorarans sem þarf að bíða eftir úrskurðinum. „Þetta er vel þreytt. Maður fagnar eins og asni. Það er það fallegasta við fótboltann, það eru svona augnablik þegar maður er að fagna svona marki, tala nú ekki um þegar það er í uppbótartíma, maður er samt einhvernveginn alltaf með varnaglann á. Ég var ekki hundrað prósent viss hvort ég væri rangstæður eða ekki. Þetta er það leiðinlega við nútímafótboltann en þegar hann benti á punktinn þá var tilfinningin alveg geggjuð. Ég var ekki með alla línuna í fyrri markinu og hann var fljótur að dæma fyrra markið af en þegar maður þarf að bíða lengi þá boðar það ekki gott. Það var fallegt að sjá hann benda á punktinn.“ Landslið karla í fótbolta Laugardalsvöllur EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Einkunnir íslenska landsliðsins: Mikið betra en fyrir helgi Ísland tók á móti Bosníu og Herzegovínu í sjöttu umferð undankeppni EM 2024 á Laugardalsvelli fyrr í kvöld. Leiknum lauk með sigri Íslands 1-0 en það var Alfreð Finnbogason sem skoraði sigurmarkið í uppbótartíma. Sigurinn var kærkominn og að endingu verðskuldaður. 11. september 2023 20:45 Sigurinn gæti ekki verið sætari: „Þetta er búið að vera erfitt“ Hákon Arnar Haraldsson, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta var að vonum ánægður í viðtali eftir sigur liðsins gegn Bosníu & Herzegovinu í undankeppni EM í fótbolta á Laugardalsvelli í kvöld. 11. september 2023 20:54 „Þegar Laugardalsvöllur er svona þá er erfitt að eiga við okkur“ Ísland vann 1-0 sigur gegn Bosníu þar sem Alfreð Finnbogason skoraði sigurmarkið. Jóhann Berg Guðmundsson, fyrirliði Íslands, var afar ánægður með sigurinn. 11. september 2023 21:20 Rætt um leikinn á X-inu: „Get in Alfredo“ Íslenskir fótboltaáhugamenn ræddu frammistöðu íslenska karlalandsliðsins í leik liðsins gegn Bosníu Hersegóveníu í undankeppni EM 2024 sem fram fer á Laugardalsvelli í kvöld á samfélagsmiðlinum X-inu. 11. september 2023 20:39 Åge eftir sinn fyrsta sigur sem þjálfari Íslands: „Ég elska þennan hóp“ Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir dramatískan sigur liðsins gegn Bosníu & Herzegovinu í undankeppni EM í kvöld hafa mikla þýðingu fyrir leikmannahópinn. Hann segist hafa tekið mikla taktíska áhættu er leið á leikinn, hún borgaði sig. 11. september 2023 21:32 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Alfreð kom inn á sem varamaður þegar um stundarfjórðungur var eftir af leiknum og um leið byrjaði sóknarþungi íslenska liðsins að aukast. Alfreð skoraði mark sem var dæmt af skömmu eftir að hann kom inn á en á annarri mínútu uppbótartíma brást honum ekki bogalistin og tryggði Íslandi sigurinn. Klippa: Dramatískt sigurmark Alfreðs gegn Bosníu Markið sem Alfreð skoraði var skoðað af VAR sjánni eins og lög gera ráð fyrir en það var mögueliki á að brot hafi verið framið í aðdraganda marksins. Alfreð var beðinn um að fara með áhorfendur í gegnum hugarfar markaskorarans sem þarf að bíða eftir úrskurðinum. „Þetta er vel þreytt. Maður fagnar eins og asni. Það er það fallegasta við fótboltann, það eru svona augnablik þegar maður er að fagna svona marki, tala nú ekki um þegar það er í uppbótartíma, maður er samt einhvernveginn alltaf með varnaglann á. Ég var ekki hundrað prósent viss hvort ég væri rangstæður eða ekki. Þetta er það leiðinlega við nútímafótboltann en þegar hann benti á punktinn þá var tilfinningin alveg geggjuð. Ég var ekki með alla línuna í fyrri markinu og hann var fljótur að dæma fyrra markið af en þegar maður þarf að bíða lengi þá boðar það ekki gott. Það var fallegt að sjá hann benda á punktinn.“
Landslið karla í fótbolta Laugardalsvöllur EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Einkunnir íslenska landsliðsins: Mikið betra en fyrir helgi Ísland tók á móti Bosníu og Herzegovínu í sjöttu umferð undankeppni EM 2024 á Laugardalsvelli fyrr í kvöld. Leiknum lauk með sigri Íslands 1-0 en það var Alfreð Finnbogason sem skoraði sigurmarkið í uppbótartíma. Sigurinn var kærkominn og að endingu verðskuldaður. 11. september 2023 20:45 Sigurinn gæti ekki verið sætari: „Þetta er búið að vera erfitt“ Hákon Arnar Haraldsson, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta var að vonum ánægður í viðtali eftir sigur liðsins gegn Bosníu & Herzegovinu í undankeppni EM í fótbolta á Laugardalsvelli í kvöld. 11. september 2023 20:54 „Þegar Laugardalsvöllur er svona þá er erfitt að eiga við okkur“ Ísland vann 1-0 sigur gegn Bosníu þar sem Alfreð Finnbogason skoraði sigurmarkið. Jóhann Berg Guðmundsson, fyrirliði Íslands, var afar ánægður með sigurinn. 11. september 2023 21:20 Rætt um leikinn á X-inu: „Get in Alfredo“ Íslenskir fótboltaáhugamenn ræddu frammistöðu íslenska karlalandsliðsins í leik liðsins gegn Bosníu Hersegóveníu í undankeppni EM 2024 sem fram fer á Laugardalsvelli í kvöld á samfélagsmiðlinum X-inu. 11. september 2023 20:39 Åge eftir sinn fyrsta sigur sem þjálfari Íslands: „Ég elska þennan hóp“ Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir dramatískan sigur liðsins gegn Bosníu & Herzegovinu í undankeppni EM í kvöld hafa mikla þýðingu fyrir leikmannahópinn. Hann segist hafa tekið mikla taktíska áhættu er leið á leikinn, hún borgaði sig. 11. september 2023 21:32 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Einkunnir íslenska landsliðsins: Mikið betra en fyrir helgi Ísland tók á móti Bosníu og Herzegovínu í sjöttu umferð undankeppni EM 2024 á Laugardalsvelli fyrr í kvöld. Leiknum lauk með sigri Íslands 1-0 en það var Alfreð Finnbogason sem skoraði sigurmarkið í uppbótartíma. Sigurinn var kærkominn og að endingu verðskuldaður. 11. september 2023 20:45
Sigurinn gæti ekki verið sætari: „Þetta er búið að vera erfitt“ Hákon Arnar Haraldsson, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta var að vonum ánægður í viðtali eftir sigur liðsins gegn Bosníu & Herzegovinu í undankeppni EM í fótbolta á Laugardalsvelli í kvöld. 11. september 2023 20:54
„Þegar Laugardalsvöllur er svona þá er erfitt að eiga við okkur“ Ísland vann 1-0 sigur gegn Bosníu þar sem Alfreð Finnbogason skoraði sigurmarkið. Jóhann Berg Guðmundsson, fyrirliði Íslands, var afar ánægður með sigurinn. 11. september 2023 21:20
Rætt um leikinn á X-inu: „Get in Alfredo“ Íslenskir fótboltaáhugamenn ræddu frammistöðu íslenska karlalandsliðsins í leik liðsins gegn Bosníu Hersegóveníu í undankeppni EM 2024 sem fram fer á Laugardalsvelli í kvöld á samfélagsmiðlinum X-inu. 11. september 2023 20:39
Åge eftir sinn fyrsta sigur sem þjálfari Íslands: „Ég elska þennan hóp“ Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir dramatískan sigur liðsins gegn Bosníu & Herzegovinu í undankeppni EM í kvöld hafa mikla þýðingu fyrir leikmannahópinn. Hann segist hafa tekið mikla taktíska áhættu er leið á leikinn, hún borgaði sig. 11. september 2023 21:32