Ásmundur Kristinn Ásmundsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Vesturlandi, staðfestir í samtali við fréttastofu að sérsveit ríkislögreglustjóra hafi handtekið manninn á vettvangi. Aðgerðum er nú lokið.
Rætt verður við manninn sem var handtekinn á morgun en embætti lögreglunnar á Vesturlandi fer með rannsókn málsins.
Fréttin hefur verið uppfærð.