ÍBV sótti sigur norður og ÍR vann nýliðaslaginn Smári Jökull Jónsson skrifar 9. september 2023 15:01 Birna Berg Haraldsdóttir fagnar marki Vísir/Hulda Margrét Tveimur leikjum er lokið í Olís-deild kvenna í handknattleik. ÍBV gerði góða ferð norður á Akureyri og vann þægilegan sigur á KA/Þór. Þá unnu nýliðar ÍR sigur á Aftureldingu á heimavelli sínum. ÍBV varð bæði deildar- og bikarmeistari á síðasta tímabili en tapaði í úrslitaeinvígi Olís-deildarinnar gegn Val. KA/Þór hefur farið í gegnum töluverðar breytingar í sumar. Arna Valgerður Erlingsdóttir tók við þjálfun liðsins og þá verður Rut Jónsdóttir ekkert með liðinu í vetur þar sem hún á von á barni. Sigur ÍBV í dag var öruggur. KA/Þór hélt í við Eyjakonur í upphafi en síðan skildu leiðir og ÍBV leiddi 16-9 í hálfleik. Í síðari hálfleik hélt Eyjaliðið áfram að auka muninn. Hann varð mestur ellefu mörk og ÍBV vann að lokum 29-20 sigur. Birna Berg Haraldsdóttir skoraði 8 mörk fyrir ÍBV í dag og Sunna Jónsdóttir 5. Þá varði Marta Wawrzykowska frábærlega í markinu. Hjá KA/Þór skoraði Nathalia Soares Baliana 5 mörk og Lykdía Gunnþórsdóttir 4. Það var nýliðaslagur í Breiðholtinu þar sem ÍR tók á móti Aftureldingu. ÍR náði góðri forystu snemma leiks og leiddi 17-13 í leikhléi. Afturelding náði aldrei að brúa bilið og mest munaði sex mörkum í síðari hálfleiknum. Lokatölur í Breiðholtinu 31-26 og ÍR fagnar því góðum sigri í fyrstu umferð Olís-deildarinnar. Katrín Tinna Demian átti magnaðan leik fyrir ÍR í dag og skoraði 11 mörk. Hanna Karen Ólafsdóttir kom næst með 7. Ísabella Schöbel Björnsdóttir varði 14 skot í markinu. Hjá Aftureldingu skoruðu Hildur Lilja Jónsdóttir og Sylvía Björt Blöndal 7 mörk hvor og Saga Sif Gísladóttir varði 9 skot. ÍBV KA Þór Akureyri ÍR Afturelding Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
ÍBV varð bæði deildar- og bikarmeistari á síðasta tímabili en tapaði í úrslitaeinvígi Olís-deildarinnar gegn Val. KA/Þór hefur farið í gegnum töluverðar breytingar í sumar. Arna Valgerður Erlingsdóttir tók við þjálfun liðsins og þá verður Rut Jónsdóttir ekkert með liðinu í vetur þar sem hún á von á barni. Sigur ÍBV í dag var öruggur. KA/Þór hélt í við Eyjakonur í upphafi en síðan skildu leiðir og ÍBV leiddi 16-9 í hálfleik. Í síðari hálfleik hélt Eyjaliðið áfram að auka muninn. Hann varð mestur ellefu mörk og ÍBV vann að lokum 29-20 sigur. Birna Berg Haraldsdóttir skoraði 8 mörk fyrir ÍBV í dag og Sunna Jónsdóttir 5. Þá varði Marta Wawrzykowska frábærlega í markinu. Hjá KA/Þór skoraði Nathalia Soares Baliana 5 mörk og Lykdía Gunnþórsdóttir 4. Það var nýliðaslagur í Breiðholtinu þar sem ÍR tók á móti Aftureldingu. ÍR náði góðri forystu snemma leiks og leiddi 17-13 í leikhléi. Afturelding náði aldrei að brúa bilið og mest munaði sex mörkum í síðari hálfleiknum. Lokatölur í Breiðholtinu 31-26 og ÍR fagnar því góðum sigri í fyrstu umferð Olís-deildarinnar. Katrín Tinna Demian átti magnaðan leik fyrir ÍR í dag og skoraði 11 mörk. Hanna Karen Ólafsdóttir kom næst með 7. Ísabella Schöbel Björnsdóttir varði 14 skot í markinu. Hjá Aftureldingu skoruðu Hildur Lilja Jónsdóttir og Sylvía Björt Blöndal 7 mörk hvor og Saga Sif Gísladóttir varði 9 skot.
ÍBV KA Þór Akureyri ÍR Afturelding Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni