Mótmæltu sameiningu MA og VMA: „Ásmundur segðu af þér!“ Sólrún Dögg Jósefsdóttir og Kristín Ólafsdóttir skrifa 6. september 2023 20:23 Mótmælendum frá Menntaskólanum á Akureyri var heitt í hamsi á Ráðhústorginu í dag. Skólafélag MA Fjöldi nemenda Menntaskólans á Akureyri mótmæltu í dag fyrirhugaðri sameiningu skólans og Verkmenntaskólans á Akureyri. Ungmennin, með Kristu Sól Guðjónsdóttur, forseta skólafélagsins í broddi fylkingar, marseruðu úr skólanum og niður á Ráðhústorg bæjarins þar sem sungnir voru baráttusöngvar. Mótmælendur sóttu hart að Ásmundi Einari Daðasyni menntamálaráðherra, sem kynnti sameiningarfyrirætlanir á fundi í gær. „Ásmundur segðu af þér“ og „Ásmundur einræðisherra“ voru á meðal áletrana á skiltum nemenda, sem var mörgum ansi heitt í hamsi á Ráðhústorginu í dag. Ásmundur, auk skólameistara beggja skóla, kynnti áætlanir sínar á fundi með nemendum og starfsfólki skólanna í Hofi í gær. Þar sögðust skólameistararnir jákvæðir fyrir sameiningunni. Krista Sól sagði í samtali við Vísi í dag að nemendur væru í sjokki eftir fréttirnar um fyrirhugaða sameiningu. Þau óttist að rótgrónar hefðir skólans muni glatast með sameiningu. Þá sagði hún það ótækt að einungis einn framhaldsskóli standi frammi fyrir ungmennum á Akureyri í framtíðinni. Að sögn Kristu virðist stjórn nemendafélags VMA þó ekki jafnafgerandi í afstöðu sinni til sameiningar. Upplifun hennar eftir fundinn í gær er að þeim sé nokkuð sama um málið. Skóla - og menntamál Akureyri Framhaldsskólar Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fleiri fréttir Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Sjá meira
Ungmennin, með Kristu Sól Guðjónsdóttur, forseta skólafélagsins í broddi fylkingar, marseruðu úr skólanum og niður á Ráðhústorg bæjarins þar sem sungnir voru baráttusöngvar. Mótmælendur sóttu hart að Ásmundi Einari Daðasyni menntamálaráðherra, sem kynnti sameiningarfyrirætlanir á fundi í gær. „Ásmundur segðu af þér“ og „Ásmundur einræðisherra“ voru á meðal áletrana á skiltum nemenda, sem var mörgum ansi heitt í hamsi á Ráðhústorginu í dag. Ásmundur, auk skólameistara beggja skóla, kynnti áætlanir sínar á fundi með nemendum og starfsfólki skólanna í Hofi í gær. Þar sögðust skólameistararnir jákvæðir fyrir sameiningunni. Krista Sól sagði í samtali við Vísi í dag að nemendur væru í sjokki eftir fréttirnar um fyrirhugaða sameiningu. Þau óttist að rótgrónar hefðir skólans muni glatast með sameiningu. Þá sagði hún það ótækt að einungis einn framhaldsskóli standi frammi fyrir ungmennum á Akureyri í framtíðinni. Að sögn Kristu virðist stjórn nemendafélags VMA þó ekki jafnafgerandi í afstöðu sinni til sameiningar. Upplifun hennar eftir fundinn í gær er að þeim sé nokkuð sama um málið.
Skóla - og menntamál Akureyri Framhaldsskólar Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fleiri fréttir Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Sjá meira