Í liði KR voru þau Saga Garðarsdóttir og Páll Óskar Hjálmtýsson. Valdsmennirnir sem mættu voru bræðurnir Unnsteinn Manúel og Logi Pedro.
Alvöru Reykjarvíkurslagur og var spennan mikil fyrir lokaspurninguna þar sem aðeins einu stigi munaði á liðunum. Og þá var spurt um fyrirbæri en annað liðið náði að svara rétt og komst áfram í 8-liða úrslitin.
Hér að neðan má sjá þegar úrslitin réðust en Kviss er á dagskrá á Stöð 2 á laugardagskvöldum.