Snöruðu Héðni upp á gamla stallinn við Hringbraut Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 5. september 2023 10:59 Héðinn Valdimarsson er mættur aftur á Hringbraut, fimm árum eftir brotthvarf. Vísir/Berghildur Búið er að koma Héðni Valdimarssyni aftur fyrir við Hringbraut þar sem hann hafði staðið keikur í áratugi. Styttan var tekin niður fyrir fimm árum síðan, svo athygli vakti. Líkt og Vísir greindi frá á sínum tíma var styttan tekin niður einkum til þess að endurgera stöpul hennar, sem var svo gott sem ónýtur. Á meðan var Héðinn geymdur á Árbæjarsafninu. Styttan er merkileg eins og fyrirmyndin, Héðinn Valdimarsson, sem var alþingismaður og formaður Verkamannafélagsins Dagsbrúnar. Héðinn var helsti forystumaður byggingarsamtaka verkamanna sem gengust fyrir byggingu verkamannabústaðanna við Hringbraut – þá merkilegu framkvæmd. Því var lýst yfir á sínum tíma að jafnframt yrði flikkað upp á styttuna, hún hreinsuð og gerð fín. Upphaflega átti Héðinn að mæta aftur á sinn gamla stað ári síðar en svo varð ekki. Styttan er í eigu Húsfélags alþýðu en Listasafn Reykjavíkur var ráðgefandi vegna aðgerðanna. Kristín Róbertsdóttir, formaður Húsfélags alþýðu, sagði við Vísi árið 2018 að styttan væri sú eina í eigu félagsins. Hún sagðist telja að listamaðurinn Sigurjón Ólafsson, sem gerði styttuna, hafi haft sem fyrirmynd ljósmynd af Héðni þegar hann hélt ræðu á 1. maí á svölum eins bústaðanna. „Þá voru 1. maí fundir haldnir í portinu hjá verkamannabústöðunum,“ sagði Kristín. Búið er að gera við styttuna af Héðni. Vísir/Berghildur Styttur og útilistaverk Reykjavík Menning Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Fleiri fréttir Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Fyrsti skólinn til að móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Sjá meira
Líkt og Vísir greindi frá á sínum tíma var styttan tekin niður einkum til þess að endurgera stöpul hennar, sem var svo gott sem ónýtur. Á meðan var Héðinn geymdur á Árbæjarsafninu. Styttan er merkileg eins og fyrirmyndin, Héðinn Valdimarsson, sem var alþingismaður og formaður Verkamannafélagsins Dagsbrúnar. Héðinn var helsti forystumaður byggingarsamtaka verkamanna sem gengust fyrir byggingu verkamannabústaðanna við Hringbraut – þá merkilegu framkvæmd. Því var lýst yfir á sínum tíma að jafnframt yrði flikkað upp á styttuna, hún hreinsuð og gerð fín. Upphaflega átti Héðinn að mæta aftur á sinn gamla stað ári síðar en svo varð ekki. Styttan er í eigu Húsfélags alþýðu en Listasafn Reykjavíkur var ráðgefandi vegna aðgerðanna. Kristín Róbertsdóttir, formaður Húsfélags alþýðu, sagði við Vísi árið 2018 að styttan væri sú eina í eigu félagsins. Hún sagðist telja að listamaðurinn Sigurjón Ólafsson, sem gerði styttuna, hafi haft sem fyrirmynd ljósmynd af Héðni þegar hann hélt ræðu á 1. maí á svölum eins bústaðanna. „Þá voru 1. maí fundir haldnir í portinu hjá verkamannabústöðunum,“ sagði Kristín. Búið er að gera við styttuna af Héðni. Vísir/Berghildur
Styttur og útilistaverk Reykjavík Menning Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Fleiri fréttir Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Fyrsti skólinn til að móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Sjá meira