Sjö úr U19 ára landsliðinu valdir í U21 árs liðið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. ágúst 2023 10:31 Eggert Aron Guðmundsson, leikmaður Stjörnunnar, er einn þeirra sem kemur úr U19 ára landsliðinu. Seb Daly - Sportsfile/UEFA via Getty Images Davíð Snorri Jónasson, þjálfari íslenska U21 árs landsliðs karla í knattspyrnu, hefur valið þá 26 leikmenn sem munu taka þátt í komandi verkefni liðsins. Leikmennirnir mæta Finnum í æfingaleik í Finnlandi þann 7. september næstkomandi áður en liðið tekur á móti Tékkum á Víkingsvelli þriðjudaginn 12. september í forkeppni EM 2025. Í hópnum eru sjö leikmenn sem léku með U19 ára landsliði Íslands á lokamóti EM í sumar. Það eru þeir Lúkas J. Blöndal Petersson, Logi Hrafn Róbertsson, Bjarni Guðjón Brynjólfsson, Eggert Aron Guðmundsson, Guðmundur Baldvin Nökkvason, Hilmir Rafn Mikaelsson og Hlynur Freyr Karlsson. Hópinn í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. 🇮🇸Davíð Snorri Jónasson hefur valið hóp sinn sem mætir Finnlandi í vináttuleik og Tékklandi í riðlakeppni fyrir EM 2025!👉Leikurinn gegn Finnlandi verður leikinn ytra þann 7. september en leikurinn gegn Tékklandi verður á Víkingsvelli þann 12. september.#fyrirísland pic.twitter.com/Ybv3GCya46— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) August 30, 2023 Landslið karla í fótbolta Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Fleiri fréttir Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Sjá meira
Leikmennirnir mæta Finnum í æfingaleik í Finnlandi þann 7. september næstkomandi áður en liðið tekur á móti Tékkum á Víkingsvelli þriðjudaginn 12. september í forkeppni EM 2025. Í hópnum eru sjö leikmenn sem léku með U19 ára landsliði Íslands á lokamóti EM í sumar. Það eru þeir Lúkas J. Blöndal Petersson, Logi Hrafn Róbertsson, Bjarni Guðjón Brynjólfsson, Eggert Aron Guðmundsson, Guðmundur Baldvin Nökkvason, Hilmir Rafn Mikaelsson og Hlynur Freyr Karlsson. Hópinn í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. 🇮🇸Davíð Snorri Jónasson hefur valið hóp sinn sem mætir Finnlandi í vináttuleik og Tékklandi í riðlakeppni fyrir EM 2025!👉Leikurinn gegn Finnlandi verður leikinn ytra þann 7. september en leikurinn gegn Tékklandi verður á Víkingsvelli þann 12. september.#fyrirísland pic.twitter.com/Ybv3GCya46— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) August 30, 2023
Landslið karla í fótbolta Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Fleiri fréttir Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Sjá meira