Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kristinn Haukur Guðnason skrifar 29. ágúst 2023 18:11 Óvissustigi almannavarna hefur verið lýst yfir vegna Skaftárhlaups og lögreglan á Suðurlandi hefur ákveðið að loka nokkrum vegum á svæðinu. Bóndi á Ytri-Ásum við Skaftá segir vatnavöxtinn hafa verið óvenju hraðan snemma í morgun. Við ræðum við sérfræðing á Veðurstofu Íslands í beinni um stöðuna í kvöldfréttum Stöðvar 2. Matvælaráðherra ætlar að hækka veiðigjöld, auka gagnsæi í sjávarútvegi og leggur til auðlindaákvæði í stjórnarskrá. Við heyrum í talsmanni samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi sem gagnrýnir fyrirhugaða hækkun harðlega og segir ráðherrann veitast að meðalstórum útgerðarfyrirtækjum. Svandís Svavarsdóttir sætir gagnrýni úr fleiri áttum. Sjálfstæðismenn telja hana hafa brotið stjórnsýslulög með hvalveiðibanninu og búast jafnvel við vantrauststillögu. Við heyrum í þingmönnum stjórnarandstöðunnar um átök innan ríkisstjórnarinnar. Í nýrri skýrslu um viðskiptabankana segir að gjaldtaka þeirra sé ógagnsæ og verðskráin flókin. Við fáum viðskiptaráðherra í settið til þess að fara yfir helstu niðurstöður og mögulegar aðgerðir. Þá verður rætt við yfirlækni Livio um harða gagnrýni á starfshætti fyrirtækisins og við kíkjum í heimsókn í Snæfellsbæ þar sem nemendur læra svokallaða átthagafræði og fræðast um nærumhverfi sitt. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Við ræðum við sérfræðing á Veðurstofu Íslands í beinni um stöðuna í kvöldfréttum Stöðvar 2. Matvælaráðherra ætlar að hækka veiðigjöld, auka gagnsæi í sjávarútvegi og leggur til auðlindaákvæði í stjórnarskrá. Við heyrum í talsmanni samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi sem gagnrýnir fyrirhugaða hækkun harðlega og segir ráðherrann veitast að meðalstórum útgerðarfyrirtækjum. Svandís Svavarsdóttir sætir gagnrýni úr fleiri áttum. Sjálfstæðismenn telja hana hafa brotið stjórnsýslulög með hvalveiðibanninu og búast jafnvel við vantrauststillögu. Við heyrum í þingmönnum stjórnarandstöðunnar um átök innan ríkisstjórnarinnar. Í nýrri skýrslu um viðskiptabankana segir að gjaldtaka þeirra sé ógagnsæ og verðskráin flókin. Við fáum viðskiptaráðherra í settið til þess að fara yfir helstu niðurstöður og mögulegar aðgerðir. Þá verður rætt við yfirlækni Livio um harða gagnrýni á starfshætti fyrirtækisins og við kíkjum í heimsókn í Snæfellsbæ þar sem nemendur læra svokallaða átthagafræði og fræðast um nærumhverfi sitt. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira