Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kristinn Haukur Guðnason skrifar 29. ágúst 2023 18:11 Óvissustigi almannavarna hefur verið lýst yfir vegna Skaftárhlaups og lögreglan á Suðurlandi hefur ákveðið að loka nokkrum vegum á svæðinu. Bóndi á Ytri-Ásum við Skaftá segir vatnavöxtinn hafa verið óvenju hraðan snemma í morgun. Við ræðum við sérfræðing á Veðurstofu Íslands í beinni um stöðuna í kvöldfréttum Stöðvar 2. Matvælaráðherra ætlar að hækka veiðigjöld, auka gagnsæi í sjávarútvegi og leggur til auðlindaákvæði í stjórnarskrá. Við heyrum í talsmanni samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi sem gagnrýnir fyrirhugaða hækkun harðlega og segir ráðherrann veitast að meðalstórum útgerðarfyrirtækjum. Svandís Svavarsdóttir sætir gagnrýni úr fleiri áttum. Sjálfstæðismenn telja hana hafa brotið stjórnsýslulög með hvalveiðibanninu og búast jafnvel við vantrauststillögu. Við heyrum í þingmönnum stjórnarandstöðunnar um átök innan ríkisstjórnarinnar. Í nýrri skýrslu um viðskiptabankana segir að gjaldtaka þeirra sé ógagnsæ og verðskráin flókin. Við fáum viðskiptaráðherra í settið til þess að fara yfir helstu niðurstöður og mögulegar aðgerðir. Þá verður rætt við yfirlækni Livio um harða gagnrýni á starfshætti fyrirtækisins og við kíkjum í heimsókn í Snæfellsbæ þar sem nemendur læra svokallaða átthagafræði og fræðast um nærumhverfi sitt. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Fleiri fréttir Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Sjá meira
Við ræðum við sérfræðing á Veðurstofu Íslands í beinni um stöðuna í kvöldfréttum Stöðvar 2. Matvælaráðherra ætlar að hækka veiðigjöld, auka gagnsæi í sjávarútvegi og leggur til auðlindaákvæði í stjórnarskrá. Við heyrum í talsmanni samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi sem gagnrýnir fyrirhugaða hækkun harðlega og segir ráðherrann veitast að meðalstórum útgerðarfyrirtækjum. Svandís Svavarsdóttir sætir gagnrýni úr fleiri áttum. Sjálfstæðismenn telja hana hafa brotið stjórnsýslulög með hvalveiðibanninu og búast jafnvel við vantrauststillögu. Við heyrum í þingmönnum stjórnarandstöðunnar um átök innan ríkisstjórnarinnar. Í nýrri skýrslu um viðskiptabankana segir að gjaldtaka þeirra sé ógagnsæ og verðskráin flókin. Við fáum viðskiptaráðherra í settið til þess að fara yfir helstu niðurstöður og mögulegar aðgerðir. Þá verður rætt við yfirlækni Livio um harða gagnrýni á starfshætti fyrirtækisins og við kíkjum í heimsókn í Snæfellsbæ þar sem nemendur læra svokallaða átthagafræði og fræðast um nærumhverfi sitt. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Fleiri fréttir Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Sjá meira