Verður sá launahæsti í heimi Smári Jökull Jónsson skrifar 27. ágúst 2023 23:00 Roberto Mancini er nýr landsliðsþjálfari Sádi Arabíu. Vísir/Getty Roberto Mancini hefur tekið við stöðu landsliðsþjálfara Sádi Arabíu. Samningurinn gerir hann að hæstlaunaðasta knattspyrnustjóra í heiminum. Það kom mörgum á óvart þegar Roberto Mancini tilkynnti á dögunum að hann væri hættur þjálfun ítalska karlalandsliðsins í knattspyrnu. EM í Þýskalandi er á næsta ári þar sem Ítalir hafa titil að verja en liðinu mistókst að tryggja sér sæti á heimsmeistaramótinu í Katar sem fram fór í lok síðasta árs. Í dag var Mancini kynntur til leiks sem nýr þjálfari karlalandsliðs Sádi Arabíu. „Ég skrifaði söguna í Evrópu, nú er tími kominn að gera það með Sádi Arabíu,“ sagði Mancini í kynningarmyndbandinu. I am excited to announce that I am joining the Saudi Arabia Football Federation as Head Coach of the National Team. I am delighted and honored to have been selected for such prestigious role, as a sign of appreciation and recognition for all the work done during these years. pic.twitter.com/lW2pF0rVar— Roberto Mancini (@robymancio) August 27, 2023 Ítalski miðillinn Gazetta dello Sport segir að samningur Mancini sé til næstu fjögurra ára og sé 100 milljóna evra virði sem gerir rúmlega 14 milljarða íslenskra króna. Það gerir hann að launahæsta knattspyrnustjóra í heimi. Mancini verður kynntur í Riyadh á morgun og fyrsti landsleikur Sáda undir hans stjórn verður þann 8. september þegar liðið mætir Costa Rica á St. James Park í Newcastle. Luciano Spalletti hefur tekið við ítalska landsliðinu af Mancini. Sádi-Arabía Sádiarabíski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Fleiri fréttir Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Sjá meira
Það kom mörgum á óvart þegar Roberto Mancini tilkynnti á dögunum að hann væri hættur þjálfun ítalska karlalandsliðsins í knattspyrnu. EM í Þýskalandi er á næsta ári þar sem Ítalir hafa titil að verja en liðinu mistókst að tryggja sér sæti á heimsmeistaramótinu í Katar sem fram fór í lok síðasta árs. Í dag var Mancini kynntur til leiks sem nýr þjálfari karlalandsliðs Sádi Arabíu. „Ég skrifaði söguna í Evrópu, nú er tími kominn að gera það með Sádi Arabíu,“ sagði Mancini í kynningarmyndbandinu. I am excited to announce that I am joining the Saudi Arabia Football Federation as Head Coach of the National Team. I am delighted and honored to have been selected for such prestigious role, as a sign of appreciation and recognition for all the work done during these years. pic.twitter.com/lW2pF0rVar— Roberto Mancini (@robymancio) August 27, 2023 Ítalski miðillinn Gazetta dello Sport segir að samningur Mancini sé til næstu fjögurra ára og sé 100 milljóna evra virði sem gerir rúmlega 14 milljarða íslenskra króna. Það gerir hann að launahæsta knattspyrnustjóra í heimi. Mancini verður kynntur í Riyadh á morgun og fyrsti landsleikur Sáda undir hans stjórn verður þann 8. september þegar liðið mætir Costa Rica á St. James Park í Newcastle. Luciano Spalletti hefur tekið við ítalska landsliðinu af Mancini.
Sádi-Arabía Sádiarabíski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Fleiri fréttir Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Sjá meira