Rúmlega hálfrar milljóna króna búnaði björgunarsveitar stolið Helena Rós Sturludóttir skrifar 27. ágúst 2023 13:50 Haraldur Helgi Hólmfríðarson, formaður björgunarsveitarinnar Ingunnar á Laugarvatni. Aðsend Björgunarsveitin Ingunn á Laugavatni metur tjón sitt upp á rúmlega hálfa milljón króna vegna innbrots í húsnæði sveitarinnar á dögunum. Formaður sveitarinnar segir tækjum og tólum sem notuð eru við leit og björgun hafa verið stolið. Tjónið er mikið fyrir björgunarsveit af þessari stærðargráðu segir Haraldur Helgi Hólmfríðarson, formaður björgunarsveitarinnar Ingunnar á Laugavatni. Óprúttinn aðili hafi komist inn um glugga á svölum húsnæðisins og tekið þar ófrjálsri hendi tæki og tól. „Þetta er ekki stór sveit og við höfum ekki mikinn pening á milli handanna. Þetta er tjón upp á sjálfsagt rúma hálfa milljón og það er hálf milljón sem við værum til í að eyða í eitthvað annað,“ segir Haraldur. Innbrotið átti sér stað fyrir nokkrum dögum og var sveitin að vonast til að hlutirnir myndu rata aftur til baka. „Það hefur ekkert skilað sér til baka og við höfum svona svolítið verið að skoða sölusíður á Facebook og Bland og svoleiðis síður og athuga hvort við sjáum eitthvað en það er ekkert þar en sem betur fer var til dæmis dróninn okkar ekki tekið enda kannski ekki auðvelt að koma honum í verð,“ segir Haraldur jafnframt og vonast til að fá búnaðinn til baka. „Við værum til í að fá þessa hluti aftur og það þurfa ekki að vera neinir eftirmálar af því þetta eru tæki sem eru notuð til að leita af fólki og bjarga fólki. Þetta er allt saman fjármagnað með sjálfboðavinnu og mér finnst bara sárt að einhver hafi þetta í sér,“ segir Haraldur. Björgunarsveitir Bláskógabyggð Tengdar fréttir Unglingsdrengur í sjálfheldu úti á Laugarvatni Björgunarsveitin Ingunn bjargaði fjórtán ára dreng í fyrr í kvöld sem var í sjálfheldu úti á Laugarvatni. Hann var á lítilli bátkænu, áralaus og bátinn rak hratt undan vindi út á vatnið. 22. apríl 2023 21:00 Fannst eftir tveggja tíma næturgöngu í blindbyl á Lyngdalsheiði Björgunarsveitunum Ingunni á Laugarvatni og Tintron í Grímsnesi barst útkall kl 5:22 í morgun. Þá hafði kona nokkur óskað eftir aðstoð. Hún var á göngu í blindbyl og týnd. 14. febrúar 2022 12:47 Engin flugeldasala á Laugarvatni fyrir áramótin Björgunarsveitin Ingunn á Laugarvatni mun ekki selja flugelda fyrir áramótin en félagar í sveitinni ætla þess í stað að ganga í hús og selja Rótarskot. 28. desember 2019 12:15 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Tjónið er mikið fyrir björgunarsveit af þessari stærðargráðu segir Haraldur Helgi Hólmfríðarson, formaður björgunarsveitarinnar Ingunnar á Laugavatni. Óprúttinn aðili hafi komist inn um glugga á svölum húsnæðisins og tekið þar ófrjálsri hendi tæki og tól. „Þetta er ekki stór sveit og við höfum ekki mikinn pening á milli handanna. Þetta er tjón upp á sjálfsagt rúma hálfa milljón og það er hálf milljón sem við værum til í að eyða í eitthvað annað,“ segir Haraldur. Innbrotið átti sér stað fyrir nokkrum dögum og var sveitin að vonast til að hlutirnir myndu rata aftur til baka. „Það hefur ekkert skilað sér til baka og við höfum svona svolítið verið að skoða sölusíður á Facebook og Bland og svoleiðis síður og athuga hvort við sjáum eitthvað en það er ekkert þar en sem betur fer var til dæmis dróninn okkar ekki tekið enda kannski ekki auðvelt að koma honum í verð,“ segir Haraldur jafnframt og vonast til að fá búnaðinn til baka. „Við værum til í að fá þessa hluti aftur og það þurfa ekki að vera neinir eftirmálar af því þetta eru tæki sem eru notuð til að leita af fólki og bjarga fólki. Þetta er allt saman fjármagnað með sjálfboðavinnu og mér finnst bara sárt að einhver hafi þetta í sér,“ segir Haraldur.
Björgunarsveitir Bláskógabyggð Tengdar fréttir Unglingsdrengur í sjálfheldu úti á Laugarvatni Björgunarsveitin Ingunn bjargaði fjórtán ára dreng í fyrr í kvöld sem var í sjálfheldu úti á Laugarvatni. Hann var á lítilli bátkænu, áralaus og bátinn rak hratt undan vindi út á vatnið. 22. apríl 2023 21:00 Fannst eftir tveggja tíma næturgöngu í blindbyl á Lyngdalsheiði Björgunarsveitunum Ingunni á Laugarvatni og Tintron í Grímsnesi barst útkall kl 5:22 í morgun. Þá hafði kona nokkur óskað eftir aðstoð. Hún var á göngu í blindbyl og týnd. 14. febrúar 2022 12:47 Engin flugeldasala á Laugarvatni fyrir áramótin Björgunarsveitin Ingunn á Laugarvatni mun ekki selja flugelda fyrir áramótin en félagar í sveitinni ætla þess í stað að ganga í hús og selja Rótarskot. 28. desember 2019 12:15 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Unglingsdrengur í sjálfheldu úti á Laugarvatni Björgunarsveitin Ingunn bjargaði fjórtán ára dreng í fyrr í kvöld sem var í sjálfheldu úti á Laugarvatni. Hann var á lítilli bátkænu, áralaus og bátinn rak hratt undan vindi út á vatnið. 22. apríl 2023 21:00
Fannst eftir tveggja tíma næturgöngu í blindbyl á Lyngdalsheiði Björgunarsveitunum Ingunni á Laugarvatni og Tintron í Grímsnesi barst útkall kl 5:22 í morgun. Þá hafði kona nokkur óskað eftir aðstoð. Hún var á göngu í blindbyl og týnd. 14. febrúar 2022 12:47
Engin flugeldasala á Laugarvatni fyrir áramótin Björgunarsveitin Ingunn á Laugarvatni mun ekki selja flugelda fyrir áramótin en félagar í sveitinni ætla þess í stað að ganga í hús og selja Rótarskot. 28. desember 2019 12:15