Ákváðu að deila gullinu á stærsta móti ársins Aron Guðmundsson skrifar 24. ágúst 2023 09:01 Nina Kennedy og Katie Moon eftir að hafa komist að samkomulagi Vísir/Getty Þær Katie Moon frá Bandaríkjunum og Nina Kennedy frá Ástralíu ákváðu í gær, á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum, að deila gullverðlaununum í stangarstökki. Um afar hjartnæma stund var að ræða þegar að Katie og Nina ræddu sín á milli, eftir að hafa báðar farið yfir 4.90 metrana en klikkað í öllum þremur atrennum sínum að 4.95 metrum, hvort þær ættu að deila fyrsta sætinu. Australia's Nina Kennedy and America's Katie Moon decide to share the pole vault gold medal after a brilliant battle pic.twitter.com/ilp3Vn7lHj— Eurosport (@eurosport) August 23, 2023 Reglur kveða á um að hægt sé að fara í svokallaðan bráðabana til þess að skera úr um úrslitin þegar að svona staða kemur upp en þó eru fordæmi fyrir því að keppendur komist að þeirri niðurstöðu að deila fyrsta sætinu. Í því samhengi er hægt að minnast á keppni í hástökki á Ólympíuleikunum í Tókýó, sem fóru fram árið 2021, þegar að Mutaz Essa Barshim frá Katar og Gianmarco Tamberi frá Ítalíu komust að sömu niðurstöðu og Katie og Nina í gær. Ook één van de momenten van de Olympisch Spelen in Tokio komt uit het hoogspringen, waarbij TAMBERI en BARSHIM beiden beslissen de gouden medaille te delen! pic.twitter.com/JSh9MEAqaO— Belgiumers: Athletics Edition (@Belgiumers) August 22, 2023 Frjálsar íþróttir Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Sjá meira
Um afar hjartnæma stund var að ræða þegar að Katie og Nina ræddu sín á milli, eftir að hafa báðar farið yfir 4.90 metrana en klikkað í öllum þremur atrennum sínum að 4.95 metrum, hvort þær ættu að deila fyrsta sætinu. Australia's Nina Kennedy and America's Katie Moon decide to share the pole vault gold medal after a brilliant battle pic.twitter.com/ilp3Vn7lHj— Eurosport (@eurosport) August 23, 2023 Reglur kveða á um að hægt sé að fara í svokallaðan bráðabana til þess að skera úr um úrslitin þegar að svona staða kemur upp en þó eru fordæmi fyrir því að keppendur komist að þeirri niðurstöðu að deila fyrsta sætinu. Í því samhengi er hægt að minnast á keppni í hástökki á Ólympíuleikunum í Tókýó, sem fóru fram árið 2021, þegar að Mutaz Essa Barshim frá Katar og Gianmarco Tamberi frá Ítalíu komust að sömu niðurstöðu og Katie og Nina í gær. Ook één van de momenten van de Olympisch Spelen in Tokio komt uit het hoogspringen, waarbij TAMBERI en BARSHIM beiden beslissen de gouden medaille te delen! pic.twitter.com/JSh9MEAqaO— Belgiumers: Athletics Edition (@Belgiumers) August 22, 2023
Frjálsar íþróttir Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum