Krísufundur boðaður hjá spænska fótboltasambandinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. ágúst 2023 10:30 Luis Rubiales faðmaði leikmenn spænska liðsins og kyssti eftir leikinn. Ósæmileg hegðun hans hefur hneykslað marga. Getty/Jose Breton Ef allt væri eðlilegt þá ættu forráðamenn spænska knattspyrnusambandsins að vera að fagna og monta sig af heimsmeistaratitli kvennalandsliðsins næstu daga. Í staðinn glíma þeir við risastórt vandamál. Spánn vann HM kvenna í fótbolta í fyrsta sinn á sunnudaginn en síðan hefur umfjöllunin um árangur liðsins aðallega snúist um hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins á úrslitaleiknum. Las Territoriales quieren una Asamblea que escenifique el apoyo del fútbol a RubialesLos presidentes regionales consideran una injusticia la desproporción con la que los medios están juzgando al presidente de la RFEF Lo cuenta @jfelixdiaz https://t.co/Otofza9p3W— MARCA (@marca) August 22, 2023 Hinar frábæru landsliðskonur Spánar hafa þurft að sætta sig að vera svolítið í skugganum af fréttum af hegðun hæstráðanda í spænskum fótbolta. Luis Rubiales, forseti spænska knattspyrnusambandsins, kyssti Jennifer Hermoso, einn leikmanna spænska liðsins beint á munninn í verðlaunaafhendingunni, faðmaði síðan alla leikmenn liðsins innilega og kyssti svo fleiri leikmenn út á velli í kjölfarið en ekki þó á muninn. Þetta byrjað hins vegar allt þegar hann greip um klofið á sér í leikslok og fagnaði sigri með óboðlegum hætti, nánast við hlið spænsku drottningarinnar í heiðursstúkunni. MACHISMO. SÓLO SÍ ES SÍ.Rubiales tuvo el ABUSO de besar en la boca a JEMI HERMOSO, demostrando su superioridad de MACHIRULO, esta ha declarado; "Eh, pero no me ha gustado".Vilda es SOMOS CAMPEONAS DEL MUNDO, en femenino no masculinoY el Marca;"con dos chochetes" en su portada. pic.twitter.com/bFsJPrt1GP— MarthaMárquez (@MarthaMrquez13) August 20, 2023 Rubiales gerði lítið út gagnrýninni til að byrja með en baðst svo afsökunar og reyndi allt til að þvinga Jennifer Hermoso til að vera með í þeirri afsökun. Hún varð ekki við því. Gagnrýnin hefur komið alls staðar að, ekki aðeins í heimalandinu heldur út um allan heim. Spænski forsætisráðherrann er einn þeirra sem hefur fordæmt hegðun Rubiales. Nú hefur spænska knattspyrnusambandið boðið neyðarfund, sannkallaðan krísufund í lok vikunnar. Fundurinn verður mögulega strax á morgun. Sambandið sendi frá sér tilkynningu um neyðarfund hjá stjórn sambandsins þar sem kemur fram að þetta mál verði tekið fyrir sem agamál. Spænska stórblaðið Marca segir að Rubiales ætli ekki að segja af sér og ætli að verja sig á neyðarfundi stjórnarinnar. Por lo que sea Rubiales no se atrevió a hacer esto con Adama Traoré pic.twitter.com/Z3FQKLzBnP— elon (@offensiveprank) August 23, 2023 HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Spænski boltinn Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Íslenski boltinn Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Sjá meira
Spánn vann HM kvenna í fótbolta í fyrsta sinn á sunnudaginn en síðan hefur umfjöllunin um árangur liðsins aðallega snúist um hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins á úrslitaleiknum. Las Territoriales quieren una Asamblea que escenifique el apoyo del fútbol a RubialesLos presidentes regionales consideran una injusticia la desproporción con la que los medios están juzgando al presidente de la RFEF Lo cuenta @jfelixdiaz https://t.co/Otofza9p3W— MARCA (@marca) August 22, 2023 Hinar frábæru landsliðskonur Spánar hafa þurft að sætta sig að vera svolítið í skugganum af fréttum af hegðun hæstráðanda í spænskum fótbolta. Luis Rubiales, forseti spænska knattspyrnusambandsins, kyssti Jennifer Hermoso, einn leikmanna spænska liðsins beint á munninn í verðlaunaafhendingunni, faðmaði síðan alla leikmenn liðsins innilega og kyssti svo fleiri leikmenn út á velli í kjölfarið en ekki þó á muninn. Þetta byrjað hins vegar allt þegar hann greip um klofið á sér í leikslok og fagnaði sigri með óboðlegum hætti, nánast við hlið spænsku drottningarinnar í heiðursstúkunni. MACHISMO. SÓLO SÍ ES SÍ.Rubiales tuvo el ABUSO de besar en la boca a JEMI HERMOSO, demostrando su superioridad de MACHIRULO, esta ha declarado; "Eh, pero no me ha gustado".Vilda es SOMOS CAMPEONAS DEL MUNDO, en femenino no masculinoY el Marca;"con dos chochetes" en su portada. pic.twitter.com/bFsJPrt1GP— MarthaMárquez (@MarthaMrquez13) August 20, 2023 Rubiales gerði lítið út gagnrýninni til að byrja með en baðst svo afsökunar og reyndi allt til að þvinga Jennifer Hermoso til að vera með í þeirri afsökun. Hún varð ekki við því. Gagnrýnin hefur komið alls staðar að, ekki aðeins í heimalandinu heldur út um allan heim. Spænski forsætisráðherrann er einn þeirra sem hefur fordæmt hegðun Rubiales. Nú hefur spænska knattspyrnusambandið boðið neyðarfund, sannkallaðan krísufund í lok vikunnar. Fundurinn verður mögulega strax á morgun. Sambandið sendi frá sér tilkynningu um neyðarfund hjá stjórn sambandsins þar sem kemur fram að þetta mál verði tekið fyrir sem agamál. Spænska stórblaðið Marca segir að Rubiales ætli ekki að segja af sér og ætli að verja sig á neyðarfundi stjórnarinnar. Por lo que sea Rubiales no se atrevió a hacer esto con Adama Traoré pic.twitter.com/Z3FQKLzBnP— elon (@offensiveprank) August 23, 2023
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Spænski boltinn Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Íslenski boltinn Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Sjá meira