Barcelona og Juventus með sigra Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. ágúst 2023 21:31 Dušan Vlahović byrjar nýtt tímabilið af krafti. Alessandro Sabattini/Getty Images Juventus hefur tímabilið í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni á öruggum 3-0 útisigri. Spánarmeistarar Barcelona eru þá komnir á sigurbraut í La Liga eftir 2-0 sigur í kvöld. Juventus lenti ekki í teljandi vandræðum gegn Udinese. Federico Chiesa kom gestunum yfir strax á 2. mínútu. Þegar 20 mínútur voru liðnar fékk Juventus svo vítaspyrnu. Dušan Vlahović, sem lagði upp fyrsta markið, fór á punktinn og tvöfaldaði forystu Juventus. Áður en fyrri hálfleikur var úti var staðan orðin 3-0, Adrien Rabiot með markið og leikurinn svo gott sem búið. Ekkert var skorað í síðari hálfleikur og sannfærandi sigur Juventus staðreynd. Þórir Jóhann Helgason sat allan tímann á varamannabekknum þegar Lecce vann 2-1 sigur á Lazio. Spánarmeistararnir skoruðu tvö í lokin Það tók Spánarmeistara Barcelona töluverðan tíma að klára leik dagsins gegn Cádiz í spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Staðan var markalaus allt þangað til á 82. mínútu leiksins en þá loks skoraði Pedri eftir sendingu frá İlkay Gündoğan. Í blálok uppbótartíma kláraði Ferrán Torres svo leikinn. Robert Lewandowski stakk þá boltanum í gegnum vörn gestanna og Torres kláraði vel. Lokatölur 2-0 og meistararnir með fjögur stig að loknum tveimur leikjum í La Liga. Þá gerðu Real Betis og Atlético Madríd markalaust jafntefli. FT #BarçaCádiz 2-0Barça get the job done late in the game to grab their first 3 points of the season. #LALIGAEASPORTS pic.twitter.com/4igbD4udQx— LALIGA English (@LaLigaEN) August 20, 2023 Fótbolti Ítalski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Rómverjar fengu aðeins stig á heimavelli Lærisveinar José Mourinho í Roma fengu aðeins stig á heimavelli gegn Salernitana í 1. umferð Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, í dag. 20. ágúst 2023 18:46 Lyngby í efri hlutanum eftir góðan sigur Íslendingalið Lyngby vann 1-0 heimasigur á Randers í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og er sem stendur í efri hluta deildarinnar. Virðist sem lærisveinar Freys Alexanderssonar ætli sér ekki að endurtaka leik síðasta tímabils og vera í fallbaráttu allt til lokadags. 20. ágúst 2023 19:30 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Enski boltinn Fleiri fréttir Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Sjá meira
Juventus lenti ekki í teljandi vandræðum gegn Udinese. Federico Chiesa kom gestunum yfir strax á 2. mínútu. Þegar 20 mínútur voru liðnar fékk Juventus svo vítaspyrnu. Dušan Vlahović, sem lagði upp fyrsta markið, fór á punktinn og tvöfaldaði forystu Juventus. Áður en fyrri hálfleikur var úti var staðan orðin 3-0, Adrien Rabiot með markið og leikurinn svo gott sem búið. Ekkert var skorað í síðari hálfleikur og sannfærandi sigur Juventus staðreynd. Þórir Jóhann Helgason sat allan tímann á varamannabekknum þegar Lecce vann 2-1 sigur á Lazio. Spánarmeistararnir skoruðu tvö í lokin Það tók Spánarmeistara Barcelona töluverðan tíma að klára leik dagsins gegn Cádiz í spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Staðan var markalaus allt þangað til á 82. mínútu leiksins en þá loks skoraði Pedri eftir sendingu frá İlkay Gündoğan. Í blálok uppbótartíma kláraði Ferrán Torres svo leikinn. Robert Lewandowski stakk þá boltanum í gegnum vörn gestanna og Torres kláraði vel. Lokatölur 2-0 og meistararnir með fjögur stig að loknum tveimur leikjum í La Liga. Þá gerðu Real Betis og Atlético Madríd markalaust jafntefli. FT #BarçaCádiz 2-0Barça get the job done late in the game to grab their first 3 points of the season. #LALIGAEASPORTS pic.twitter.com/4igbD4udQx— LALIGA English (@LaLigaEN) August 20, 2023
Fótbolti Ítalski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Rómverjar fengu aðeins stig á heimavelli Lærisveinar José Mourinho í Roma fengu aðeins stig á heimavelli gegn Salernitana í 1. umferð Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, í dag. 20. ágúst 2023 18:46 Lyngby í efri hlutanum eftir góðan sigur Íslendingalið Lyngby vann 1-0 heimasigur á Randers í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og er sem stendur í efri hluta deildarinnar. Virðist sem lærisveinar Freys Alexanderssonar ætli sér ekki að endurtaka leik síðasta tímabils og vera í fallbaráttu allt til lokadags. 20. ágúst 2023 19:30 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Enski boltinn Fleiri fréttir Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Sjá meira
Rómverjar fengu aðeins stig á heimavelli Lærisveinar José Mourinho í Roma fengu aðeins stig á heimavelli gegn Salernitana í 1. umferð Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, í dag. 20. ágúst 2023 18:46
Lyngby í efri hlutanum eftir góðan sigur Íslendingalið Lyngby vann 1-0 heimasigur á Randers í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og er sem stendur í efri hluta deildarinnar. Virðist sem lærisveinar Freys Alexanderssonar ætli sér ekki að endurtaka leik síðasta tímabils og vera í fallbaráttu allt til lokadags. 20. ágúst 2023 19:30