Nítján ára gömul en orðið heimsmeistari í þremur aldursflokkum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. ágúst 2023 23:00 Ung að árum en gríðarlega sigursæl til þessa. Zac Goodwin/Getty Images Hin 19 ára gamla Salma Paralluelo skráði sig á spjöld sögunnar þegar Spánn varð heimsmeistari kvenna í knattspyrnu þökk sé 1-0 sigri á Englandi fyrr í dag, sunnudag. Paralluelo spilar í dag með Barcelona þar sem hún varð bæði Spánar- og Evrópumeistari á síðustu leiktíð. Þá hefur hún skorað 8 mörk í aðeins 14 A-landsleikjum. Hún hóf leik dagsins upp á topp hjá Spáni og skráði sig þar með í sögubækurnar. 19-year-old Salma Paralluelo is the first player in football history to be the reigning World Cup champion at U20 and at senior level.At the 2022 U20 tournament, she scored two goals in the final against Japan. A year later, she has just become the first Spanish player to be pic.twitter.com/awRKzpimyF— Squawka (@Squawka) August 20, 2023 Með sigri Spánar varð Paralluelo nefnilega fyrst allra til að vera heimsmeistari sem og heimsmeistari 20 ára og yngri en hún skoraði tvívegis í úrslitum HM U-20 á síðasta ári þar sem Spánn lagði Japan í úrslitum. Ekki nóg með það heldur sigraði hún bæði HM og EM U-17 ára þegar hún var í þeim aldursflokki. Framherjinn knái var svo valin besti ungi leikmaður HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi. Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir Spánn heimsmeistari í fyrsta sinn Spánverjar eru heimsmeistarar kvenna í knattspyrnu í fyrsta sinn í sögunni eftir 1-0 sigur gegn Englendingum í úrslitaleik HM í Sydney í dag. 20. ágúst 2023 12:04 Bonmati valin best og Paralluelo besti ungi leikmaðurinn Spánverjar tryggðu sér í dag heimsmeistaratitil kvenna í knattspyrnu í fyrsta sinn í sögunni með 1-0 sigri gegn Englendingum. Að leik loknum voru bestu leikmenn mótsins heiðraður. 20. ágúst 2023 12:34 „Við eigum þetta skilið“ Aitana Bonmati, miðjumaður spænska landsliðsins, var eðlilega í skýjunum eftir að liðið tryggði sér sinn fyrsta heimsmeistaratitilinn í sögunni með 1-0 sigri gegn Englendingum í dag. Bonmati var valinn besti leikmaður mótsins. 20. ágúst 2023 13:26 „Mér fannst Spánverjarnir aðeins betri en við í dag“ Sarina Wiegman, þjálfari enska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, var niðurlút eftir tap liðsins gegn Spánverjum í úrslitaleik HM í dag. 20. ágúst 2023 14:30 Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Fótbolti Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Fleiri fréttir „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Sjá meira
Paralluelo spilar í dag með Barcelona þar sem hún varð bæði Spánar- og Evrópumeistari á síðustu leiktíð. Þá hefur hún skorað 8 mörk í aðeins 14 A-landsleikjum. Hún hóf leik dagsins upp á topp hjá Spáni og skráði sig þar með í sögubækurnar. 19-year-old Salma Paralluelo is the first player in football history to be the reigning World Cup champion at U20 and at senior level.At the 2022 U20 tournament, she scored two goals in the final against Japan. A year later, she has just become the first Spanish player to be pic.twitter.com/awRKzpimyF— Squawka (@Squawka) August 20, 2023 Með sigri Spánar varð Paralluelo nefnilega fyrst allra til að vera heimsmeistari sem og heimsmeistari 20 ára og yngri en hún skoraði tvívegis í úrslitum HM U-20 á síðasta ári þar sem Spánn lagði Japan í úrslitum. Ekki nóg með það heldur sigraði hún bæði HM og EM U-17 ára þegar hún var í þeim aldursflokki. Framherjinn knái var svo valin besti ungi leikmaður HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi.
Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir Spánn heimsmeistari í fyrsta sinn Spánverjar eru heimsmeistarar kvenna í knattspyrnu í fyrsta sinn í sögunni eftir 1-0 sigur gegn Englendingum í úrslitaleik HM í Sydney í dag. 20. ágúst 2023 12:04 Bonmati valin best og Paralluelo besti ungi leikmaðurinn Spánverjar tryggðu sér í dag heimsmeistaratitil kvenna í knattspyrnu í fyrsta sinn í sögunni með 1-0 sigri gegn Englendingum. Að leik loknum voru bestu leikmenn mótsins heiðraður. 20. ágúst 2023 12:34 „Við eigum þetta skilið“ Aitana Bonmati, miðjumaður spænska landsliðsins, var eðlilega í skýjunum eftir að liðið tryggði sér sinn fyrsta heimsmeistaratitilinn í sögunni með 1-0 sigri gegn Englendingum í dag. Bonmati var valinn besti leikmaður mótsins. 20. ágúst 2023 13:26 „Mér fannst Spánverjarnir aðeins betri en við í dag“ Sarina Wiegman, þjálfari enska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, var niðurlút eftir tap liðsins gegn Spánverjum í úrslitaleik HM í dag. 20. ágúst 2023 14:30 Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Fótbolti Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Fleiri fréttir „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Sjá meira
Spánn heimsmeistari í fyrsta sinn Spánverjar eru heimsmeistarar kvenna í knattspyrnu í fyrsta sinn í sögunni eftir 1-0 sigur gegn Englendingum í úrslitaleik HM í Sydney í dag. 20. ágúst 2023 12:04
Bonmati valin best og Paralluelo besti ungi leikmaðurinn Spánverjar tryggðu sér í dag heimsmeistaratitil kvenna í knattspyrnu í fyrsta sinn í sögunni með 1-0 sigri gegn Englendingum. Að leik loknum voru bestu leikmenn mótsins heiðraður. 20. ágúst 2023 12:34
„Við eigum þetta skilið“ Aitana Bonmati, miðjumaður spænska landsliðsins, var eðlilega í skýjunum eftir að liðið tryggði sér sinn fyrsta heimsmeistaratitilinn í sögunni með 1-0 sigri gegn Englendingum í dag. Bonmati var valinn besti leikmaður mótsins. 20. ágúst 2023 13:26
„Mér fannst Spánverjarnir aðeins betri en við í dag“ Sarina Wiegman, þjálfari enska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, var niðurlút eftir tap liðsins gegn Spánverjum í úrslitaleik HM í dag. 20. ágúst 2023 14:30