Upptök jarðskjálftans var á fjögurra kílómetra dýpi.
Nokkrir minni skjálftar riðu yfir á Reykjanesi í gær, einkum með upptök í og við Keili, sá síðasti klukkan 1:00 í nótt.
Fréttastofu er ekki kunnugt um að fólk hafi fundið fyrir þessum skjálftum.
Jarðskjálfti að stærðinni 2,9 mældist norður af Keili klukkan rúmlega 22:00 í gærkvöldi. Þetta er stærsti jarðskjálftinn sem hefur mælst á Reykjanesskaga frá því að eldgosinu við Litla-Hrút lauk formlega, þann 15. ágúst.
Upptök jarðskjálftans var á fjögurra kílómetra dýpi.
Nokkrir minni skjálftar riðu yfir á Reykjanesi í gær, einkum með upptök í og við Keili, sá síðasti klukkan 1:00 í nótt.
Fréttastofu er ekki kunnugt um að fólk hafi fundið fyrir þessum skjálftum.