Dortmund marði Köln með marki í blálokin Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. ágúst 2023 19:05 Sigurmarkinu fagnað. Christof Koepsel/Getty Images Borussia Dortmund hefur leik í þýsku úrvalsdeildinni með sigri en sá var heldur naumur. Liðið rétt marði Köln 1-0 þökk sé marki undir lok leiks. Dortmund var hársbreidd frá því að verður þýskur meistari á síðustu leiktíð en tókst að klúðra því í lokaumferð tímabilsins og Bayern München varð meistari. Það leit lengi vel út að Dortmund yrði tveimur stigum á eftir Bayern strax eftir eina umferð þar sem Bæjarar byrjuðu tímabilið á öruggum 4-0 sigri á meðan Dortmund ætlaði ekki að takast að koma boltanum í netið gegn Köln. Það tókst hins vegar loksins þegar tvær mínútur voru til loka venjulegs leiktíma. Donyell Malen með það sem reyndist sigurmarkið eftir sendingu frá Felix Nmecha. Lokatölur 1-0 og Dortmund byrjar tímabilið á sigri. Drama in the dying seconds in Dortmund pic.twitter.com/MAMnsp5BNc— 433 (@433) August 19, 2023 RB Leipzig, sem vann þýska Ofurbikarinn á dögunum, hóf tímabilið með tapi gegn Xabi Alonso og lærisveinum hans í Bayer Leverkusen. Lokatölur 3-2 Leverkusen í vil þökk sé mörkum frá Jeremie Frimpong, Jonathan Tah og Florian Wirts. Mörk Leipzig skoruðu Dani Olmo og Lois Openda. Leverkusen kick the new @Bundesliga_EN season off with a BIG win pic.twitter.com/RPqv1Hd1wN— 433 (@433) August 19, 2023 Önnur úrslit dagsins í Þýskalandi Augsburg 4-4 GladbachHoffenheim 1-2 FreiburgStuttgart 5-0 BochumWolfsburg 2-0 Heidenheim Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Sjá meira
Dortmund var hársbreidd frá því að verður þýskur meistari á síðustu leiktíð en tókst að klúðra því í lokaumferð tímabilsins og Bayern München varð meistari. Það leit lengi vel út að Dortmund yrði tveimur stigum á eftir Bayern strax eftir eina umferð þar sem Bæjarar byrjuðu tímabilið á öruggum 4-0 sigri á meðan Dortmund ætlaði ekki að takast að koma boltanum í netið gegn Köln. Það tókst hins vegar loksins þegar tvær mínútur voru til loka venjulegs leiktíma. Donyell Malen með það sem reyndist sigurmarkið eftir sendingu frá Felix Nmecha. Lokatölur 1-0 og Dortmund byrjar tímabilið á sigri. Drama in the dying seconds in Dortmund pic.twitter.com/MAMnsp5BNc— 433 (@433) August 19, 2023 RB Leipzig, sem vann þýska Ofurbikarinn á dögunum, hóf tímabilið með tapi gegn Xabi Alonso og lærisveinum hans í Bayer Leverkusen. Lokatölur 3-2 Leverkusen í vil þökk sé mörkum frá Jeremie Frimpong, Jonathan Tah og Florian Wirts. Mörk Leipzig skoruðu Dani Olmo og Lois Openda. Leverkusen kick the new @Bundesliga_EN season off with a BIG win pic.twitter.com/RPqv1Hd1wN— 433 (@433) August 19, 2023 Önnur úrslit dagsins í Þýskalandi Augsburg 4-4 GladbachHoffenheim 1-2 FreiburgStuttgart 5-0 BochumWolfsburg 2-0 Heidenheim
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Sjá meira