Telur afar ólíklegt að Rússar fái að keppa á Ólympíuleikunum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. ágúst 2023 15:00 Seb Coe & Tony Estanguet - 2023 Laureus World Sport Awards Paris PARIS, FRANCE - MAY 08: Lord Sebastian Coe attends a press conference ahead of the 2023 Laureus World Sport Awards Paris at Salles des Tirages on May 08, 2023 in Paris, France. (Photo by Marc Piasecki/Getty Images for Laureus) Lord Coe, forseti alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, segir að sér þyki ólíklegt að íþróttafólk frá Rússlandi og Hvíta-Rússlandi fái að taka þátt á Ólympíuleikunum í París á næsta ári. Alþjóðafrjálsíþróttasambandið bannaði íþróttafólki frá löndunum tveimur að taka þátt í keppnum á vegum sambandsins vegna innrásar Rússa í Úkraínu, jafnvel þó íþróttafólkið keppi undir hlutlausu flaggi. Alþjóðaólympíunefndin, IOC, hefur hins vegar sagt að íþróttafólk frá löndunum tveimur eigi að fá að keppa sem hlutlausir, en Lord Coe segir að afstaða sín sé mjög skýr og að það kæmi honum virkilega á óvart ef afstaða kollega sinna væri ekki sú sama. „Það myndi koma mér verulega á óvart ef einhver breyting yrði á afstöðu nýju nefndarinnar, án þess að ég ætli að fara að tala fyrir hana,“ sagði Lord Coe er hann ræddi við blaðamenn í aðdraganda heimsmeistaramótsins í frjálsum íþróttum sem hefst á morgun. Þrátt fyrir að IOC hafi á dögunum talað um að íþróttafólk frá Rússlandi og Hvíta-Rússlandi eigi að fá að taka þátt undir hlutlausu flaggi hefur nefndin ekki tekið lokaákvörðun um hvort svo verði. Nefndin geti í raun aðeins veitt ráðgjöf, en hver íþrótt fyrir sig geti kosið að framfylgja boðum og bönnum. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
Alþjóðafrjálsíþróttasambandið bannaði íþróttafólki frá löndunum tveimur að taka þátt í keppnum á vegum sambandsins vegna innrásar Rússa í Úkraínu, jafnvel þó íþróttafólkið keppi undir hlutlausu flaggi. Alþjóðaólympíunefndin, IOC, hefur hins vegar sagt að íþróttafólk frá löndunum tveimur eigi að fá að keppa sem hlutlausir, en Lord Coe segir að afstaða sín sé mjög skýr og að það kæmi honum virkilega á óvart ef afstaða kollega sinna væri ekki sú sama. „Það myndi koma mér verulega á óvart ef einhver breyting yrði á afstöðu nýju nefndarinnar, án þess að ég ætli að fara að tala fyrir hana,“ sagði Lord Coe er hann ræddi við blaðamenn í aðdraganda heimsmeistaramótsins í frjálsum íþróttum sem hefst á morgun. Þrátt fyrir að IOC hafi á dögunum talað um að íþróttafólk frá Rússlandi og Hvíta-Rússlandi eigi að fá að taka þátt undir hlutlausu flaggi hefur nefndin ekki tekið lokaákvörðun um hvort svo verði. Nefndin geti í raun aðeins veitt ráðgjöf, en hver íþrótt fyrir sig geti kosið að framfylgja boðum og bönnum.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira