Brynjar Atli: Þakklátur að hafa fengið tækifæri Andri Már Eggertsson skrifar 17. ágúst 2023 20:21 Brynjar Atli Bragason var í marki Breiðabliks í kvöld Vísir/Hulda Margrét Brynjar Atli Bragason stóð í marki Breiðabliks í kvöld. Blikar unnu 1-0 sigur gegn Zrinjski Mostar en tapa einvíginu samanlagt 6-3. „Okkar markmið er að klára þetta í næstu umferð. Við byggjum ofan á frammistöðuna þar sem mér fannst við sýna góða frammistöðu að einhverju leiti.“ „Mér fannst fyrri hálfleikur hægur hjá okkur og við sköpuðum okkur færi sem var rangstæða. Ég hefði viljað vinna þetta stærra en það er bara næsta verkefni,“ sagði Brynjar Atli Bragason eftir leik. Brynjar gaf lítið fyrir það að Breiðablik hafi komist aftur á sigurbraut og sagði að liðið hafi ekki látið tapið út í Bosníu brjóta sig niður. „Við vorum ekki að stressa okkur á þessu tapi úti í Bosníu. Við höfum lent í allskonar töpum og sigrum og það er bara næsta einvígi, við ætlum ekki að pæla of mikið í þessu.“ Það kom á óvart að Brynjar Atli væri í markinu í stað Antons Ara í kvöld og hann var þakklátur fyrir tækifærið. „Það er fyrst og fremst þakklæti fyrir að hafa fengið að byrja leikinn og tilheyra þessum hóp. Ég er þakklátur Óskari að treysta mér fyrir þessu. Við erum með mismunandi styrkleika og við virðum það báðir. Ég held að þessi leikur hafi hentað mér betur en ég er fyrst og fremst þakklátur að hafa fengið að tilheyra hópnum.“ En gerir Brynjar kröfu um að byrja í næstu verkefnum? „Ég set ekki kröfu á það og ég virði ákvörðunina sem Óskar Hrafn tekur og ég treysti honum fullkomlega fyrir því að velja rétta liðið og hvort sem það verður ég,“ sagði Brynjar Atli Bragason að lokum. Breiðablik Evrópudeild UEFA Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti Åge Hareide látinn Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Setti heimsmet fyrir mömmu sína Sport Fleiri fréttir Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Setti heimsmet fyrir mömmu sína Segir fjórðung í bók Óla ósannan Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Åge Hareide látinn Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Amorim vill Neves Sjá meira
„Okkar markmið er að klára þetta í næstu umferð. Við byggjum ofan á frammistöðuna þar sem mér fannst við sýna góða frammistöðu að einhverju leiti.“ „Mér fannst fyrri hálfleikur hægur hjá okkur og við sköpuðum okkur færi sem var rangstæða. Ég hefði viljað vinna þetta stærra en það er bara næsta verkefni,“ sagði Brynjar Atli Bragason eftir leik. Brynjar gaf lítið fyrir það að Breiðablik hafi komist aftur á sigurbraut og sagði að liðið hafi ekki látið tapið út í Bosníu brjóta sig niður. „Við vorum ekki að stressa okkur á þessu tapi úti í Bosníu. Við höfum lent í allskonar töpum og sigrum og það er bara næsta einvígi, við ætlum ekki að pæla of mikið í þessu.“ Það kom á óvart að Brynjar Atli væri í markinu í stað Antons Ara í kvöld og hann var þakklátur fyrir tækifærið. „Það er fyrst og fremst þakklæti fyrir að hafa fengið að byrja leikinn og tilheyra þessum hóp. Ég er þakklátur Óskari að treysta mér fyrir þessu. Við erum með mismunandi styrkleika og við virðum það báðir. Ég held að þessi leikur hafi hentað mér betur en ég er fyrst og fremst þakklátur að hafa fengið að tilheyra hópnum.“ En gerir Brynjar kröfu um að byrja í næstu verkefnum? „Ég set ekki kröfu á það og ég virði ákvörðunina sem Óskar Hrafn tekur og ég treysti honum fullkomlega fyrir því að velja rétta liðið og hvort sem það verður ég,“ sagði Brynjar Atli Bragason að lokum.
Breiðablik Evrópudeild UEFA Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti Åge Hareide látinn Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Setti heimsmet fyrir mömmu sína Sport Fleiri fréttir Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Setti heimsmet fyrir mömmu sína Segir fjórðung í bók Óla ósannan Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Åge Hareide látinn Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Amorim vill Neves Sjá meira