Brynjar Atli: Þakklátur að hafa fengið tækifæri Andri Már Eggertsson skrifar 17. ágúst 2023 20:21 Brynjar Atli Bragason var í marki Breiðabliks í kvöld Vísir/Hulda Margrét Brynjar Atli Bragason stóð í marki Breiðabliks í kvöld. Blikar unnu 1-0 sigur gegn Zrinjski Mostar en tapa einvíginu samanlagt 6-3. „Okkar markmið er að klára þetta í næstu umferð. Við byggjum ofan á frammistöðuna þar sem mér fannst við sýna góða frammistöðu að einhverju leiti.“ „Mér fannst fyrri hálfleikur hægur hjá okkur og við sköpuðum okkur færi sem var rangstæða. Ég hefði viljað vinna þetta stærra en það er bara næsta verkefni,“ sagði Brynjar Atli Bragason eftir leik. Brynjar gaf lítið fyrir það að Breiðablik hafi komist aftur á sigurbraut og sagði að liðið hafi ekki látið tapið út í Bosníu brjóta sig niður. „Við vorum ekki að stressa okkur á þessu tapi úti í Bosníu. Við höfum lent í allskonar töpum og sigrum og það er bara næsta einvígi, við ætlum ekki að pæla of mikið í þessu.“ Það kom á óvart að Brynjar Atli væri í markinu í stað Antons Ara í kvöld og hann var þakklátur fyrir tækifærið. „Það er fyrst og fremst þakklæti fyrir að hafa fengið að byrja leikinn og tilheyra þessum hóp. Ég er þakklátur Óskari að treysta mér fyrir þessu. Við erum með mismunandi styrkleika og við virðum það báðir. Ég held að þessi leikur hafi hentað mér betur en ég er fyrst og fremst þakklátur að hafa fengið að tilheyra hópnum.“ En gerir Brynjar kröfu um að byrja í næstu verkefnum? „Ég set ekki kröfu á það og ég virði ákvörðunina sem Óskar Hrafn tekur og ég treysti honum fullkomlega fyrir því að velja rétta liðið og hvort sem það verður ég,“ sagði Brynjar Atli Bragason að lokum. Breiðablik Evrópudeild UEFA Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Sjá meira
„Okkar markmið er að klára þetta í næstu umferð. Við byggjum ofan á frammistöðuna þar sem mér fannst við sýna góða frammistöðu að einhverju leiti.“ „Mér fannst fyrri hálfleikur hægur hjá okkur og við sköpuðum okkur færi sem var rangstæða. Ég hefði viljað vinna þetta stærra en það er bara næsta verkefni,“ sagði Brynjar Atli Bragason eftir leik. Brynjar gaf lítið fyrir það að Breiðablik hafi komist aftur á sigurbraut og sagði að liðið hafi ekki látið tapið út í Bosníu brjóta sig niður. „Við vorum ekki að stressa okkur á þessu tapi úti í Bosníu. Við höfum lent í allskonar töpum og sigrum og það er bara næsta einvígi, við ætlum ekki að pæla of mikið í þessu.“ Það kom á óvart að Brynjar Atli væri í markinu í stað Antons Ara í kvöld og hann var þakklátur fyrir tækifærið. „Það er fyrst og fremst þakklæti fyrir að hafa fengið að byrja leikinn og tilheyra þessum hóp. Ég er þakklátur Óskari að treysta mér fyrir þessu. Við erum með mismunandi styrkleika og við virðum það báðir. Ég held að þessi leikur hafi hentað mér betur en ég er fyrst og fremst þakklátur að hafa fengið að tilheyra hópnum.“ En gerir Brynjar kröfu um að byrja í næstu verkefnum? „Ég set ekki kröfu á það og ég virði ákvörðunina sem Óskar Hrafn tekur og ég treysti honum fullkomlega fyrir því að velja rétta liðið og hvort sem það verður ég,“ sagði Brynjar Atli Bragason að lokum.
Breiðablik Evrópudeild UEFA Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum