PSG samþykkir tilboð Al-Hilal í Neymar: Læknisskoðun í dag Aron Guðmundsson skrifar 14. ágúst 2023 10:16 Neymar er á leið til Sádi-Arabíu ef marka má nýjustu fréttir Vísir/Getty Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain hafa samþykkt tilboð frá sádi-arabíska liðinu Al-Hilal í brasilíska sóknarmanninn Neymar. Sky Sports greinir frá og segir leikmanninn gangast undir læknisskoðun í dag. Sky Sports telur nánast öruggt að félagsskipti Neymar til Al-Hilal gangi í gegn á næstu 48 klukkustundum en hann er þá næsta stórstjarnan til þess að færa sig um set úr Evrópuboltanum yfir til sádi-arabísku deildarinnar. Kaupverð Al-Hilal á kappanum er talið vera því sem nemur rúmum 86 milljónum punda, töluvert lægri upphæð en sú sem Paris Saint-Germain greiddi fyrir leikmanninn er hann gekk til liðs við félagið frá Barcelona árið 2017. Þá borgaði PSG því sem nemur 200 milljónum punda til þess að gera Neymar að leikmanni sínum, metupphæð sem hefur verið greidd fyrir leikmann í knattspyrnuheiminum. Neymar er 31 árs gamall og ef því sem kemst næst ekki í plönum nýja knattspyrnustjóra félagsins, Luis Enrique. Neymar hlaut knattspyrnulegt uppeldi í heimalandi sínu Brasilíu hjá Santos en sumarið 2013 var hann keyptur til spænska stórveldisins Barcelona þar sem að hann spilaði 186 leiki með aðalliði félagsins, skoraði 105 mörk og gaf 76 stoðsendingar. Hann fór svo, líkt og fyrr segir, til Paris Saint-Germain og hefur þar spilað 173 leiki, skorað 118 mörk og gefið 77 stoðsendingar. Þá á hann að baki 124 leiki fyrir brasilíska landsliðið og hefur í þeim leikjum skorað 77 mörk. Sádiarabíski boltinn Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Sky Sports telur nánast öruggt að félagsskipti Neymar til Al-Hilal gangi í gegn á næstu 48 klukkustundum en hann er þá næsta stórstjarnan til þess að færa sig um set úr Evrópuboltanum yfir til sádi-arabísku deildarinnar. Kaupverð Al-Hilal á kappanum er talið vera því sem nemur rúmum 86 milljónum punda, töluvert lægri upphæð en sú sem Paris Saint-Germain greiddi fyrir leikmanninn er hann gekk til liðs við félagið frá Barcelona árið 2017. Þá borgaði PSG því sem nemur 200 milljónum punda til þess að gera Neymar að leikmanni sínum, metupphæð sem hefur verið greidd fyrir leikmann í knattspyrnuheiminum. Neymar er 31 árs gamall og ef því sem kemst næst ekki í plönum nýja knattspyrnustjóra félagsins, Luis Enrique. Neymar hlaut knattspyrnulegt uppeldi í heimalandi sínu Brasilíu hjá Santos en sumarið 2013 var hann keyptur til spænska stórveldisins Barcelona þar sem að hann spilaði 186 leiki með aðalliði félagsins, skoraði 105 mörk og gaf 76 stoðsendingar. Hann fór svo, líkt og fyrr segir, til Paris Saint-Germain og hefur þar spilað 173 leiki, skorað 118 mörk og gefið 77 stoðsendingar. Þá á hann að baki 124 leiki fyrir brasilíska landsliðið og hefur í þeim leikjum skorað 77 mörk.
Sádiarabíski boltinn Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira