Russo skaut Englandi í undanúrslit Siggeir Ævarsson skrifar 12. ágúst 2023 12:32 Alessia Russo fagnar marki á EM í fyrra Vísir/Getty England er komið í undanúrslit heimsmeistaramóts kvenna í knattspyrnu eftir 2-1 sigur á Kólumbíu í dag. Alessia Russo var hetja Englendinga en hún skoraði sigurmarkið á 63. mínútu. Kólumbía varð fyrir áfalli strax á upphafsmínútunum þegar Carolina Arias, eins reynslumesti leikmaður liðsins, varð að yfirgefa völlinn vegna meiðsla. Það kom þó ekki í veg fyrir að Kólumbía næði forystu í leiknum með ótrúlegu marki frá Leicy Santos. Skotið gjörsamlega óverjandi. Englendingar lögðu ekki árar í bát og náðu að jafna fyrir hálfleik. Sex mínútum var bætt við og á lokasekúndum 6. mínútunnar skoraði Lauren Hemp eftir mikið klafs í teignum þar sem Catalina Perez, markvörður Kólumbíu, missti boltann klaufalega frá sér. Englendingar héldu áfram að sækja í seinni hálfleik og uppskáru annað mark á 63. mínútu þegar Russo kom þeim yfir með góðu slútti í teignum. Perez þurfti svo að yfirgefa völlinn í kjölfarið en rétt fyrir markið hafði leikurinn verið stöðvaður til að huga að henni en hún virtist hafa fengið eitthvað í augað. Inn á kom hin tvítuga Natalia Giraldo í aðeins sínum fjórða landsleik og Kólumbía búið með tvær skiptingar, báðar vegna meiðsla. Þær kólumbísku sóttu töluvert síðustu tíu mínútur venjulegs leiktíma sem og þær átta mínútur sem bætt var við en náðu ekki að skapa sér afgerandi færi. England varðist vel og lönduðu sigri nokkuð sanngjarnt. Evrópumeistara Englands eru því komnar í undanúrslit heimsmeistaramótsins þar sem þær mæta gestgjöfum Ástralíu. Þetta er þriðja heimsmeistaramótið í röð þar sem England kemst í undanúrslit en spútniklið Kólumbíu hefur lokið leik. Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sævar Atli kom Brann í 2-0 en það dugði ekki til sigurs Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Rautt spjald og skellur í Íslendingaslag Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Sjá meira
Kólumbía varð fyrir áfalli strax á upphafsmínútunum þegar Carolina Arias, eins reynslumesti leikmaður liðsins, varð að yfirgefa völlinn vegna meiðsla. Það kom þó ekki í veg fyrir að Kólumbía næði forystu í leiknum með ótrúlegu marki frá Leicy Santos. Skotið gjörsamlega óverjandi. Englendingar lögðu ekki árar í bát og náðu að jafna fyrir hálfleik. Sex mínútum var bætt við og á lokasekúndum 6. mínútunnar skoraði Lauren Hemp eftir mikið klafs í teignum þar sem Catalina Perez, markvörður Kólumbíu, missti boltann klaufalega frá sér. Englendingar héldu áfram að sækja í seinni hálfleik og uppskáru annað mark á 63. mínútu þegar Russo kom þeim yfir með góðu slútti í teignum. Perez þurfti svo að yfirgefa völlinn í kjölfarið en rétt fyrir markið hafði leikurinn verið stöðvaður til að huga að henni en hún virtist hafa fengið eitthvað í augað. Inn á kom hin tvítuga Natalia Giraldo í aðeins sínum fjórða landsleik og Kólumbía búið með tvær skiptingar, báðar vegna meiðsla. Þær kólumbísku sóttu töluvert síðustu tíu mínútur venjulegs leiktíma sem og þær átta mínútur sem bætt var við en náðu ekki að skapa sér afgerandi færi. England varðist vel og lönduðu sigri nokkuð sanngjarnt. Evrópumeistara Englands eru því komnar í undanúrslit heimsmeistaramótsins þar sem þær mæta gestgjöfum Ástralíu. Þetta er þriðja heimsmeistaramótið í röð þar sem England kemst í undanúrslit en spútniklið Kólumbíu hefur lokið leik.
Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sævar Atli kom Brann í 2-0 en það dugði ekki til sigurs Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Rautt spjald og skellur í Íslendingaslag Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki