Stuðningsmenn Juventus vilja ekki sjá Lukaku Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2023 14:30 Romelu Lukaku fann sig vel hjá Internazionale en hann hefur spilað þar á þremur af síðustu fjórum tímabilum. Getty/Nicolò Campo Belgíski framherjinn Romelu Lukaku er enn að leita sér að liði og síðustu daga og vikur hefur þótt langlíkast að hann gangi til liðs við Juventus. Öfgastuðningsmenn Juventus eru aftur á móti allt annað en ánægðir með þær fréttir og hafa mótmælt þeim ítrekað harðlega. Þeir hafa borið borða þar sem þeir segjast ekki vilja sjá hann í búningi Juve og nú síðasta brutust þeir inn á leikvöllinn til að mótmæla komu Belgans. Þar sungu þeir að þeir vilji ekki sjá Lukaku. Stuðningsmenn Internazionale tóku því einnig mjög illa þegar fréttist af samningaviðræðum Lukaku við Juventus. Lukaku er því mjög óvinsæll hjá stuðningsmönnum þeirra tveggja félaga sem hafa kannski mesta þörfina fyrir þjónustu hans. Lukaku er þrítugur og var með 10 mörk í 25 leikjum með Inter í Seríu A á síðustu leiktíð. Hann var þar á láni frá Chelsea sem hafði keypt hann frá Inter fyrir 97,5 milljónir pund asumarið 2021. Samningur Lukaku við Chelsea nær til lok júní árið 2026 en hann er samt ekkert að fara að spila með enska liðinu. Ítölsku liðin eru í vandræðum með að kaupa hann frá Chelsea enda verður hann ekki sendur ódýr. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Ítalski boltinn Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Sjá meira
Öfgastuðningsmenn Juventus eru aftur á móti allt annað en ánægðir með þær fréttir og hafa mótmælt þeim ítrekað harðlega. Þeir hafa borið borða þar sem þeir segjast ekki vilja sjá hann í búningi Juve og nú síðasta brutust þeir inn á leikvöllinn til að mótmæla komu Belgans. Þar sungu þeir að þeir vilji ekki sjá Lukaku. Stuðningsmenn Internazionale tóku því einnig mjög illa þegar fréttist af samningaviðræðum Lukaku við Juventus. Lukaku er því mjög óvinsæll hjá stuðningsmönnum þeirra tveggja félaga sem hafa kannski mesta þörfina fyrir þjónustu hans. Lukaku er þrítugur og var með 10 mörk í 25 leikjum með Inter í Seríu A á síðustu leiktíð. Hann var þar á láni frá Chelsea sem hafði keypt hann frá Inter fyrir 97,5 milljónir pund asumarið 2021. Samningur Lukaku við Chelsea nær til lok júní árið 2026 en hann er samt ekkert að fara að spila með enska liðinu. Ítölsku liðin eru í vandræðum með að kaupa hann frá Chelsea enda verður hann ekki sendur ódýr. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
Ítalski boltinn Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Sjá meira