Náðu í fimmtu stjörnuna frá Evrópu í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2023 13:00 Franck Kessie í leik með Barcelona en hann stoppaði stutt á Spáni. Getty/Gongora Sádí-arabíska félagið Al-Ahli hefur keypt miðjumanninn Franck Kessie frá spænska stórliðinu Barcelona. Hann er fimmti stjörnuleikmaðurinn frá Evrópu sem Al-Ahli fær til sín í sumar. THE GENERAL is ours! We are glad to announce the signing of Franck Kessié, from FC Barcelona, on a 3-year deal#WelcomeKessié pic.twitter.com/FdvNZ6sr8t— Al-Ahli Saudi Club (@ALAHLI_FCEN) August 9, 2023 Áður hafði Al-Ahli náð í þá Édouard Mendy, Roberto Firmino, Riyad Mahrez og Allan Saint-Maximin úr ensku úrvalsdeildinni. Félagið borgaði Barcelona 13,7 milljónir dollara fyrir Kessie en hafði borgað Manchester City 38,5 milljónir dollara fyrir Mahrez, Chelsea 20 milljónir dollara fyrir Mendy og Newcastle 29,5 milljónir dollar fyrir Saint-Maximin. Fimino kom á frjálsri sölu frá Liverpool. 21/22: Serie A champion22/23: La Liga Champion23/24: Congrats in advance Al Ahli for winning the leagueFranck Kessie is the cheat code pic.twitter.com/HC33dWdrUy— Berneese (@the_berneese_) August 4, 2023 Austurríkismaðurinn Matthias Jaissle tók líka við þjálfun liðsins í sumar. Hann er aðeins 35 ára gamall en hafði stýrt austurríska liðinu Red Bull Salzburg í tvö ár. Al-Ahli er nýliði í sádí-arabísku deildinni og menn ætla sér að mæta með alvöru lið í bestu deildina þeirra. Kessie er miðjumaður og Mendy er markvörður en hinir þrír eru sóknarmenn. Official, confirmed. Franck Kessié joins Al Ahli on 12.5m deal #AlAhlipic.twitter.com/Dp5xb3g04i— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 9, 2023 Sádiarabíski boltinn Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Fleiri fréttir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Sjá meira
Hann er fimmti stjörnuleikmaðurinn frá Evrópu sem Al-Ahli fær til sín í sumar. THE GENERAL is ours! We are glad to announce the signing of Franck Kessié, from FC Barcelona, on a 3-year deal#WelcomeKessié pic.twitter.com/FdvNZ6sr8t— Al-Ahli Saudi Club (@ALAHLI_FCEN) August 9, 2023 Áður hafði Al-Ahli náð í þá Édouard Mendy, Roberto Firmino, Riyad Mahrez og Allan Saint-Maximin úr ensku úrvalsdeildinni. Félagið borgaði Barcelona 13,7 milljónir dollara fyrir Kessie en hafði borgað Manchester City 38,5 milljónir dollara fyrir Mahrez, Chelsea 20 milljónir dollara fyrir Mendy og Newcastle 29,5 milljónir dollar fyrir Saint-Maximin. Fimino kom á frjálsri sölu frá Liverpool. 21/22: Serie A champion22/23: La Liga Champion23/24: Congrats in advance Al Ahli for winning the leagueFranck Kessie is the cheat code pic.twitter.com/HC33dWdrUy— Berneese (@the_berneese_) August 4, 2023 Austurríkismaðurinn Matthias Jaissle tók líka við þjálfun liðsins í sumar. Hann er aðeins 35 ára gamall en hafði stýrt austurríska liðinu Red Bull Salzburg í tvö ár. Al-Ahli er nýliði í sádí-arabísku deildinni og menn ætla sér að mæta með alvöru lið í bestu deildina þeirra. Kessie er miðjumaður og Mendy er markvörður en hinir þrír eru sóknarmenn. Official, confirmed. Franck Kessié joins Al Ahli on 12.5m deal #AlAhlipic.twitter.com/Dp5xb3g04i— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 9, 2023
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Fleiri fréttir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Sjá meira