Ísak Bergmann staðfestur hjá Fortuna Düsseldorf Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2023 08:48 Ísak Bergmann Jóhannesson sést hér með þeim Klaus Allofs og Christian Weber eftir undirritun samningsins. f95.de Íslenski landsliðsmaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson er kominn til þýska b-deildarfélagsins Fortuna Düsseldorf en félagið staðfestir þetta á miðlum sínum. Ísak Bergmann kemur til félagsins á eins árs lánssamningi frá danska meisturum í FC Kaupmannahöfn. Ísak Bergmann hafði látið í ljós óánægju sína með spilatíma hjá danska liðinu eftir síðasta tímabil og þegar það breyttist ekki á þessu tímabili þá leitaði hann á nýjar slóðir. Ísak Bergmann hefur þegar fengið afhent treyjunúmerið átta hjá Fortuna Düsseldorf. „Ég er mjög ánægður með að vera kominn til Fortuna og vera Íslendingur að spila með Düsseldorf þar sem frábær leikmaður eins og Atli Eðvaldsson spilaði á árum áður. Fortuna sýndi mér mikinn áhuga. Ég tek að þetta sé rétta skrefið til að taka á mínum ferli og ég get ekki beðið eftir því að byrja,“ sagði Ísak Bergmann í stuttu viðtali á heimasíðu Fortuna Düsseldorf. Atli Eðvaldsson og Pétur Ormslev spiluðu báðir með Fortuna Düsseldorf á níunda áratugnum. Báðir frá 1981 til 1985. Atli skoraði 21 mark í 34 leik með Fortuna tímabilið 1982-83 þar á meðal varð hann fyrsti erlendi leikmaðurinn til að skora fimm mörk í einum og sama leiknum. Schmeckt! Wir verstärken uns mit Ísak Bergmann #Jóhannesson Herzlich Willkommen bei der Fortuna #f95 | pic.twitter.com/unG2iMTzrU— Fortuna Düsseldorf (@f95) August 9, 2023 Þýski boltinn Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira
Ísak Bergmann kemur til félagsins á eins árs lánssamningi frá danska meisturum í FC Kaupmannahöfn. Ísak Bergmann hafði látið í ljós óánægju sína með spilatíma hjá danska liðinu eftir síðasta tímabil og þegar það breyttist ekki á þessu tímabili þá leitaði hann á nýjar slóðir. Ísak Bergmann hefur þegar fengið afhent treyjunúmerið átta hjá Fortuna Düsseldorf. „Ég er mjög ánægður með að vera kominn til Fortuna og vera Íslendingur að spila með Düsseldorf þar sem frábær leikmaður eins og Atli Eðvaldsson spilaði á árum áður. Fortuna sýndi mér mikinn áhuga. Ég tek að þetta sé rétta skrefið til að taka á mínum ferli og ég get ekki beðið eftir því að byrja,“ sagði Ísak Bergmann í stuttu viðtali á heimasíðu Fortuna Düsseldorf. Atli Eðvaldsson og Pétur Ormslev spiluðu báðir með Fortuna Düsseldorf á níunda áratugnum. Báðir frá 1981 til 1985. Atli skoraði 21 mark í 34 leik með Fortuna tímabilið 1982-83 þar á meðal varð hann fyrsti erlendi leikmaðurinn til að skora fimm mörk í einum og sama leiknum. Schmeckt! Wir verstärken uns mit Ísak Bergmann #Jóhannesson Herzlich Willkommen bei der Fortuna #f95 | pic.twitter.com/unG2iMTzrU— Fortuna Düsseldorf (@f95) August 9, 2023
Þýski boltinn Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira