Börn hafi engin not fyrir farsíma í skólanum Árni Sæberg skrifar 8. ágúst 2023 14:01 Hermundur segir síma geta verið skaðvalda í grunnskólum. Stöð 2/Egill Prófessor í lífeðlisfræðilegri sálfræði fagnar því að Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna leggi til allsherjarbann við farsímanotkun nemenda í skólum. Greint var frá því um helgina að UNESCO, Menningarmálstofnun Sameinuðu þjóðanna, vill að snjallsímar verði alfarið bannaðir í grunnskólum. Eitt af hverju fjórum ríkjum heims bannar nú þegar notkun símanna. Í nýrri menntamálaskýrslu UNESCO er fullyrt að snjallsímar trufli kennslu og bann við notkun þeirra í tímum myndi bæta getu og einbeitingu nemenda og draga úr einelti. Fullyrt er að mikil notkun snjallsíma á skólatíma dragi úr námsárangri og hafi sömuleiðis neikvæð áhrif á tilfinningalegt jafnvægi barna. Geti verið of mikil áskorun fyrir börn Þessu kveðst Hermundur Sigmundsson, prófessor í lífeðlislegri sálfræði við háskólann í Þrándheimi í Noregi fagna innilega. „Málið er að þú þarft ekki þennan síma þinn í skólanum. Þessi sími er bara mjög sterk tölva, þannig að það er ekkert eðlilegt að krakki frá sex til kannski fjórtán ára sé með sterka tölvu í vasanum allan daginn. Og geti komist inn á hvaða síður sem hann vill. Það getur verið meiri áskorun fyrir barnið að ráða við slíkt tæki en það er í standi til,“ segir hann í samtali við fréttastofu. Mikilvægt að hlusta á vísindamenn Þá segir Hermundur að mikilvægt sé að setja vísindin í fyrsta sæti þegar kemur að menntun barna og hvetur stjórnvöld hér á landi til þess að taka mark á skýrslu Unesco, enda sé hún byggð á haldbærum og áreiðanlegum gögnum. „Það sem maður er að sjá núna og fræðimenn eru að benda á núna er að þeir eru ekki að sjá, og þess vegna banna þeir símana, að þeir hafa ekki þetta námsgildi fyrir krakkana í skólunum. Þetta getur haft áhrif á sjálfsmyndina þeirra, að hún verði verri, þetta getur haft áhrif á andlega heilsu, skapað kvíða og önnur vandamál og þetta getur skapað svefnvanadmál, ef horft er á símana í heild.“ Börn og uppeldi Skóla - og menntamál Tækni Tengdar fréttir Unglingarnir okkar – sjálfsmynd, stress og samfélagsmiðlar Alþjóðlegar rannsóknir sýna fram á aukið stress hjá unglingum sem kemur meðal annars fram sem eymsli í maga, höfði og baki eða almenn þreyta. 5. júlí 2018 07:00 Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Eldgos geti hafist hvenær sem er Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Fleiri fréttir Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Eldgos geti hafist hvenær sem er Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Sjá meira
Greint var frá því um helgina að UNESCO, Menningarmálstofnun Sameinuðu þjóðanna, vill að snjallsímar verði alfarið bannaðir í grunnskólum. Eitt af hverju fjórum ríkjum heims bannar nú þegar notkun símanna. Í nýrri menntamálaskýrslu UNESCO er fullyrt að snjallsímar trufli kennslu og bann við notkun þeirra í tímum myndi bæta getu og einbeitingu nemenda og draga úr einelti. Fullyrt er að mikil notkun snjallsíma á skólatíma dragi úr námsárangri og hafi sömuleiðis neikvæð áhrif á tilfinningalegt jafnvægi barna. Geti verið of mikil áskorun fyrir börn Þessu kveðst Hermundur Sigmundsson, prófessor í lífeðlislegri sálfræði við háskólann í Þrándheimi í Noregi fagna innilega. „Málið er að þú þarft ekki þennan síma þinn í skólanum. Þessi sími er bara mjög sterk tölva, þannig að það er ekkert eðlilegt að krakki frá sex til kannski fjórtán ára sé með sterka tölvu í vasanum allan daginn. Og geti komist inn á hvaða síður sem hann vill. Það getur verið meiri áskorun fyrir barnið að ráða við slíkt tæki en það er í standi til,“ segir hann í samtali við fréttastofu. Mikilvægt að hlusta á vísindamenn Þá segir Hermundur að mikilvægt sé að setja vísindin í fyrsta sæti þegar kemur að menntun barna og hvetur stjórnvöld hér á landi til þess að taka mark á skýrslu Unesco, enda sé hún byggð á haldbærum og áreiðanlegum gögnum. „Það sem maður er að sjá núna og fræðimenn eru að benda á núna er að þeir eru ekki að sjá, og þess vegna banna þeir símana, að þeir hafa ekki þetta námsgildi fyrir krakkana í skólunum. Þetta getur haft áhrif á sjálfsmyndina þeirra, að hún verði verri, þetta getur haft áhrif á andlega heilsu, skapað kvíða og önnur vandamál og þetta getur skapað svefnvanadmál, ef horft er á símana í heild.“
Börn og uppeldi Skóla - og menntamál Tækni Tengdar fréttir Unglingarnir okkar – sjálfsmynd, stress og samfélagsmiðlar Alþjóðlegar rannsóknir sýna fram á aukið stress hjá unglingum sem kemur meðal annars fram sem eymsli í maga, höfði og baki eða almenn þreyta. 5. júlí 2018 07:00 Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Eldgos geti hafist hvenær sem er Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Fleiri fréttir Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Eldgos geti hafist hvenær sem er Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Sjá meira
Unglingarnir okkar – sjálfsmynd, stress og samfélagsmiðlar Alþjóðlegar rannsóknir sýna fram á aukið stress hjá unglingum sem kemur meðal annars fram sem eymsli í maga, höfði og baki eða almenn þreyta. 5. júlí 2018 07:00
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels