Portúgalskur prestur þeytir skífum á næturklúbbum Magnús Jochum Pálsson og Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifa 7. ágúst 2023 12:25 Guilherme sýnir alvöru takta þegar hann þeytir skífum. Stöð 2 Portúgalskur prestur hefur leitað á ný mið til að boða ungu fólki trúnna. Hann þeytir skífum í næturklúbbum í frítíma sínum og spilaði fyrir 1,5 milljón manns í Lissabon á útihátíð á sunnudag. „Ég reyni að tala sama tungumál og unga fólkið og umgangast það. Það var aldrei ætla mín að spila til að fá þau inn í kirkjuna. Nei, það var aldrei ætlunin,“ sagði séra Guilherme Peixoto í viðtali við portúgalska fréttamiðla. „Tilgangurinn var alltaf að umgangast þau og færa þeim mína gleði, trú mína og andlegu upphafningu. Ég vildi færa þeim þetta í gegnum tónlistina,“ sagði hann einnig. „Ef ég finn ekki fyrir því sem ég geri get ég ekki tjáð það öðrum. Hafi ég áhyggjur af því hver sé að fylgjast með finn ég að ég er undir álagi og það er óþarfi. Mikilvægast er að njóta tónlistarinnar. Ég gerði tilraunir og skoðaði alla möguleika tónlistarinnar,“ sagði hann um tónlistina. Guilherme segist hafa haft mikinn áhuga á raftónlist í gegnum tíðina en fallið fyrir teknóinu. „Afróhústónlis, hústónlist, tekknótónlist og norræn-tekknótónlist og í gegnum þessar tilraunir á tónleikum mínum varð þessi hljómveggur til. Prestur góður, gleymdu þessu og spilaðu tekknó. Þau hvöttu mig til dáða. Spila tekknó? Klikkuð hugmynd,“ sagði Guilherme. Spilaði fyrir milljón manna Séra Guilherme er gríðarlega vinsæll plötusnúður og spilaði á alþjóðlegri hátíð kaþólskra ungmenna í Lissabon á sunnudag. Hátíðin endaði með risastórri messu utandyra þar sem um ein og hálf milljón manna hlustuðu á DJ-sett hans. Hann endaði sett sitt á að blanda ræðubútum sínum inn í tónlistina þar sem hann sagði kirkjuna vera stað fyrir allra og sagðist óska sér heimsfriðar. Lokaorðinu voru síðan „Í lífinu er ekkert ókeypis, það kostar allt. Það er bara eitt sem er ókeypis: ást Jesú.“ Hér fyrir neðan má hlusta á DJ-sett Guilherme í heild sinni: Portúgal Tónlist Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Fleiri fréttir Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Sjá meira
„Ég reyni að tala sama tungumál og unga fólkið og umgangast það. Það var aldrei ætla mín að spila til að fá þau inn í kirkjuna. Nei, það var aldrei ætlunin,“ sagði séra Guilherme Peixoto í viðtali við portúgalska fréttamiðla. „Tilgangurinn var alltaf að umgangast þau og færa þeim mína gleði, trú mína og andlegu upphafningu. Ég vildi færa þeim þetta í gegnum tónlistina,“ sagði hann einnig. „Ef ég finn ekki fyrir því sem ég geri get ég ekki tjáð það öðrum. Hafi ég áhyggjur af því hver sé að fylgjast með finn ég að ég er undir álagi og það er óþarfi. Mikilvægast er að njóta tónlistarinnar. Ég gerði tilraunir og skoðaði alla möguleika tónlistarinnar,“ sagði hann um tónlistina. Guilherme segist hafa haft mikinn áhuga á raftónlist í gegnum tíðina en fallið fyrir teknóinu. „Afróhústónlis, hústónlist, tekknótónlist og norræn-tekknótónlist og í gegnum þessar tilraunir á tónleikum mínum varð þessi hljómveggur til. Prestur góður, gleymdu þessu og spilaðu tekknó. Þau hvöttu mig til dáða. Spila tekknó? Klikkuð hugmynd,“ sagði Guilherme. Spilaði fyrir milljón manna Séra Guilherme er gríðarlega vinsæll plötusnúður og spilaði á alþjóðlegri hátíð kaþólskra ungmenna í Lissabon á sunnudag. Hátíðin endaði með risastórri messu utandyra þar sem um ein og hálf milljón manna hlustuðu á DJ-sett hans. Hann endaði sett sitt á að blanda ræðubútum sínum inn í tónlistina þar sem hann sagði kirkjuna vera stað fyrir allra og sagðist óska sér heimsfriðar. Lokaorðinu voru síðan „Í lífinu er ekkert ókeypis, það kostar allt. Það er bara eitt sem er ókeypis: ást Jesú.“ Hér fyrir neðan má hlusta á DJ-sett Guilherme í heild sinni:
Portúgal Tónlist Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Fleiri fréttir Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Sjá meira