Hætti fljótt við umdeilt þjónustugjald Árni Sæberg skrifar 6. ágúst 2023 07:48 Dmitrijs Stals er stofnandi og forstjóri Legendary Hotels & Resorts ehf. Aðsend Eigandi veitingahússins Legendary Nordic Restaurant á Hellu hefur ákveðið að hætta að rukka fimmtán prósent þjónustugjald. Hann hafði sagt gjaldið ætlað að mæta þeim mikla kostnaði sem fylgi veitingahúsarekstri á Íslandi. Greint var frá því á föstudag að Dmitrijs Štāls, eigandi Legendary Nordic Restaurant á Hellu, hefði ákveðið að gera tilraun þegar kemur að verðlagi á veitingahúsinu í formi þjónustugjalds. Þjónustugjaldið nam fimmtán prósentum af verði matar og drykkjar og lagðist sjálfkrafa ofan á reikning gesta. Það var hins vegar valkvætt að sögn Štāls. Viðskiptablaðið greinir nú frá því að Štāls hafi snarhætt við tilraunina eftir að fjallað var um hana í fjölmiðlum og vísar í tilkynningu þess efnis. Þá segir að jafnframt að veitingastaðurinn muni bjóða viðskiptavinum 20 til 28 prósent afslátt af öllum mat og drykk. Ekki kemur fram hversu lengi það tilboð endist. Verðlag Ferðamennska á Íslandi Veitingastaðir Matur Drykkir Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent „Það voru margir undrandi og spurðu: Hvað er í gangi hjá ykkur?“ Atvinnulíf Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Vara við eggjum í kleinuhringjum Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur „Þær eru bara of dýrar“ Skamma og banna Play að blekkja neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Kaffi heldur áfram að hækka í verði Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Sjá meira
Greint var frá því á föstudag að Dmitrijs Štāls, eigandi Legendary Nordic Restaurant á Hellu, hefði ákveðið að gera tilraun þegar kemur að verðlagi á veitingahúsinu í formi þjónustugjalds. Þjónustugjaldið nam fimmtán prósentum af verði matar og drykkjar og lagðist sjálfkrafa ofan á reikning gesta. Það var hins vegar valkvætt að sögn Štāls. Viðskiptablaðið greinir nú frá því að Štāls hafi snarhætt við tilraunina eftir að fjallað var um hana í fjölmiðlum og vísar í tilkynningu þess efnis. Þá segir að jafnframt að veitingastaðurinn muni bjóða viðskiptavinum 20 til 28 prósent afslátt af öllum mat og drykk. Ekki kemur fram hversu lengi það tilboð endist.
Verðlag Ferðamennska á Íslandi Veitingastaðir Matur Drykkir Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent „Það voru margir undrandi og spurðu: Hvað er í gangi hjá ykkur?“ Atvinnulíf Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Vara við eggjum í kleinuhringjum Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur „Þær eru bara of dýrar“ Skamma og banna Play að blekkja neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Kaffi heldur áfram að hækka í verði Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Sjá meira