Mikið fjör á hundrað ára afmæli Vatnaskógar Sólrún Dögg Jósefsdóttir og Margrét Björk Jónsdóttir skrifa 5. ágúst 2023 20:17 Á morgun verður sérstök afmælisdagskrá á Sæludögum í tilefni afmælisins. Stöð 2 Sumarbúðir KFUM&K í Vatnaskógi eru hundrað ára um þessar mundir og þeim miklu tímamótum er fagnað á hátíðinni Sæludögum, sem haldin er við sumarbúðirnar ár hvert um Verslunarmannahelgina. Ögmundur Ísak Ögmundsson, verkefnastjóri Sæludaga, fór yfir hátíðarhöld helgarinnar í Kvöldfréttum Stöðvar 2. „Við erum að slá saman hundrað ára afmæli sumarbúðanna í Vatnaskógi og Sæludögum. Hér um helgina verður mikil dagskrá og er búið að vera síðan á fimmtudaginn,“ segir Ögmundur. Á dagskrá Sæludaga má finna fjölbreytta viðburði en Ögmundur segir Leitina að gáfuðustu fjölskyldunni vera sinn uppáhaldslið í dagskránni. „Hann verður alltaf vinsælli og vinsælli og fjölskyldur keppast um að hreppa titilinn. Það er alltaf mjög mikil stemning, og hún klárast núna í dag þannig að úrslit liggja fyrir í kvöld þannig að það verður mjög gaman að fylgjast með því áfram.” Fjöldi gjafmildra velunnara Á morgun fer síðan afmælishátíðin sjálf fram. „Það verður sérstök afmælisdagskrá á morgun sem byrjar um þrjúleytið þegar Gunni og Felix koma á staðinn. Og um kvöldið ætlum við að vera með kvöldvöku þar sem KK og fleiri koma fram og svo ætlum við að bjóða gestum Sæludaga upp á afmælisköku í tilefni afmælisins,“ segir Ögmundur. Þá segir hann mikið fjör nú þegar hafa verið, Páll Óskar hafi troðið upp í gærkvöldi og í kvöld muni Jón Jónsson halda uppi fjörinu. Ögmundur segir það heppilegt hversu margir velunnarar eru tilbúnir að leggja hönd á plóg til stuðnings starfinu. „Í ár erum við sem sagt að styrkja og safna fyrir nýjum matskála sem er verið að byrja að byggja hér á svæðinu. Og þetta gætum við auðvitað ekki gert án hjálpar fullt af sjálfboðaliðum sem koma á hátíðina og hjálpa okkur að láta þetta verða að veruleika.“ Tímamót Hvalfjarðarsveit Trúmál Félagasamtök Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira
Ögmundur Ísak Ögmundsson, verkefnastjóri Sæludaga, fór yfir hátíðarhöld helgarinnar í Kvöldfréttum Stöðvar 2. „Við erum að slá saman hundrað ára afmæli sumarbúðanna í Vatnaskógi og Sæludögum. Hér um helgina verður mikil dagskrá og er búið að vera síðan á fimmtudaginn,“ segir Ögmundur. Á dagskrá Sæludaga má finna fjölbreytta viðburði en Ögmundur segir Leitina að gáfuðustu fjölskyldunni vera sinn uppáhaldslið í dagskránni. „Hann verður alltaf vinsælli og vinsælli og fjölskyldur keppast um að hreppa titilinn. Það er alltaf mjög mikil stemning, og hún klárast núna í dag þannig að úrslit liggja fyrir í kvöld þannig að það verður mjög gaman að fylgjast með því áfram.” Fjöldi gjafmildra velunnara Á morgun fer síðan afmælishátíðin sjálf fram. „Það verður sérstök afmælisdagskrá á morgun sem byrjar um þrjúleytið þegar Gunni og Felix koma á staðinn. Og um kvöldið ætlum við að vera með kvöldvöku þar sem KK og fleiri koma fram og svo ætlum við að bjóða gestum Sæludaga upp á afmælisköku í tilefni afmælisins,“ segir Ögmundur. Þá segir hann mikið fjör nú þegar hafa verið, Páll Óskar hafi troðið upp í gærkvöldi og í kvöld muni Jón Jónsson halda uppi fjörinu. Ögmundur segir það heppilegt hversu margir velunnarar eru tilbúnir að leggja hönd á plóg til stuðnings starfinu. „Í ár erum við sem sagt að styrkja og safna fyrir nýjum matskála sem er verið að byrja að byggja hér á svæðinu. Og þetta gætum við auðvitað ekki gert án hjálpar fullt af sjálfboðaliðum sem koma á hátíðina og hjálpa okkur að láta þetta verða að veruleika.“
Tímamót Hvalfjarðarsveit Trúmál Félagasamtök Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira