Samkeppnin mikil en rokkararnir tryggur hópur Eiður Þór Árnason og Margrét Björk Jónsdóttir skrifa 4. ágúst 2023 20:20 Agnes Hlynsdóttir, rekstrarstjóri Lemmy, lofar miklu stuði næstu daga. Vísir Stjórnendur veitingastaðarins Lemmy ráðast ekki á garðinn sem hann er lægstur og bjóða nú upp á sannkallaða rokkhátíð í miðbæ Reykjavíkur á sama tíma og íbúar höfuðborgarsvæðisins yfirgefa suðvesturhornið í stórum stíl. Nokkur fjöldi fólks hefur nú gert sig heimakominn á barnum við Austurstræti þar sem sextán hljómsveitir munu stíga á stokk á fjórum dögum. Flestar skilgreina sig sem rokkhljómsveitir en þó er allur gangur á því, að sögn rekstrarstjóra. Þau hafi ekki verið hrædd um að eiga í vandræðum með að laða að fólk um þessa annasömu helgi en vissulega sé nokkur samkeppni nú þegar Innipúkinn fer einnig fram í Reykjavík og fjöldi bæjarhátíða um allt land. Þau hafi einfaldlega vonað það besta. „Rokkarinn er svo ógeðslega loyal gestur þannig að maður veit alveg að við erum með tryggðan fastagestahóp og góða mætingu,“ sagði Agnes Hlynsdóttir, rekstrarstjóri Lemmy, í kvöldfréttum Stöðvar 2. Þetta er í annað sinn sem rokkhátíð fer fram á Lemmy við Austurstræti og segir Agnes að viðburðurinn sé svo sannarlega kominn til að vera. Á staðnum má nú sjá rokkara á öllum aldri, allt frá litlum börnum og upp í eldra fólk „Krakkarnir mega ekki drekka en þetta er fyrir alla,“ segir Agnes að lokum á meðan hljómsveitin Skoffín leikur listir sínar í tjaldinu rétt fyrir utan. Reykjavík Tónlist Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Sjá meira
Nokkur fjöldi fólks hefur nú gert sig heimakominn á barnum við Austurstræti þar sem sextán hljómsveitir munu stíga á stokk á fjórum dögum. Flestar skilgreina sig sem rokkhljómsveitir en þó er allur gangur á því, að sögn rekstrarstjóra. Þau hafi ekki verið hrædd um að eiga í vandræðum með að laða að fólk um þessa annasömu helgi en vissulega sé nokkur samkeppni nú þegar Innipúkinn fer einnig fram í Reykjavík og fjöldi bæjarhátíða um allt land. Þau hafi einfaldlega vonað það besta. „Rokkarinn er svo ógeðslega loyal gestur þannig að maður veit alveg að við erum með tryggðan fastagestahóp og góða mætingu,“ sagði Agnes Hlynsdóttir, rekstrarstjóri Lemmy, í kvöldfréttum Stöðvar 2. Þetta er í annað sinn sem rokkhátíð fer fram á Lemmy við Austurstræti og segir Agnes að viðburðurinn sé svo sannarlega kominn til að vera. Á staðnum má nú sjá rokkara á öllum aldri, allt frá litlum börnum og upp í eldra fólk „Krakkarnir mega ekki drekka en þetta er fyrir alla,“ segir Agnes að lokum á meðan hljómsveitin Skoffín leikur listir sínar í tjaldinu rétt fyrir utan.
Reykjavík Tónlist Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Sjá meira