„Ekki hræddar við neitt lið á þessu heimsmeistaramóti“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2023 16:30 Mary Earps er ánægð með heimsmeistaramótið til þessa en enska liðið getur farið mjög langt á mótinu. AP/Mark Baker Sextán liða úrslit heimsmeistaramóts kvenna í fótbolta hefjast á morgun en Evrópumeistarar Englands mæta Nígeríu á mánudaginn. Enska landsliðið tryggði sér sigur í sínum riðli með 6-1 sigri á Kína í lokaleiknum sínum en liðið hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína á mótinu. Mary Earps, markvörður enska landsliðsins, hefur aðeins fengið á sig eitt mark á mótinu og það kom úr vítaspyrnu í umræddum stórsigri. Ensku stelpurnar hafa aðeins tapað einu sinni í 35 leikjum síðan að Sarina Wiegman tók við þjálfun liðsins. England don t fear anyone at World Cup, warns Mary Earps as Nigeria await https://t.co/x9oGEPnSA8— Guardian sport (@guardian_sport) August 4, 2023 „Gæði okkar hafa skinið í gegn af því við höfum verið að spila vel saman. Ég tel að við séum á góðum stað,“ sagði Mary Earps. „Við erum ekki hræddar við neitt lið á þessu heimsmeistaramóti,“ sagði Earps. Enska liðið spilar við annað hvort Kólumbíu eða Jamaíka komist liðið í átta liða úrslitin. Breska ríkisútvarpið segir frá. „Hlutirnir gengu vel upp hjá okkur í síðasta leik en það verður ekki alltaf þannig. Á meðan við höldum áfram að klára okkar leiki þá kvarta ég ekki,“ sagði Earps. „Auðvitað er ég samt mjög ánægð með að liðið sé að skora mörk og fyrir okkur að geta notið okkar inn á vellinum og sýnt hversu skapandi lið við erum með,“ sagði Earps. „Mikilvægast er þó að við höfum unnið þrjá leiki af þremur mögulegum. Ég veit að kannski bjóst fólk við meiru í fyrstu tveimur leikjunum en við erum að spila á HM,“ sagði Earps. „Hér eru þær bestu að spila og hingað er mættur rjómi kvennafótboltans. Við vitum hvað við getum en ætlum að einbeita okkur að einum leik í einu og klára þetta verkefni,“ sagði Earps. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Fleiri fréttir „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Liverpool - Crystal Palace | Eru Ernirnir komnir með tak? Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Sjá meira
Enska landsliðið tryggði sér sigur í sínum riðli með 6-1 sigri á Kína í lokaleiknum sínum en liðið hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína á mótinu. Mary Earps, markvörður enska landsliðsins, hefur aðeins fengið á sig eitt mark á mótinu og það kom úr vítaspyrnu í umræddum stórsigri. Ensku stelpurnar hafa aðeins tapað einu sinni í 35 leikjum síðan að Sarina Wiegman tók við þjálfun liðsins. England don t fear anyone at World Cup, warns Mary Earps as Nigeria await https://t.co/x9oGEPnSA8— Guardian sport (@guardian_sport) August 4, 2023 „Gæði okkar hafa skinið í gegn af því við höfum verið að spila vel saman. Ég tel að við séum á góðum stað,“ sagði Mary Earps. „Við erum ekki hræddar við neitt lið á þessu heimsmeistaramóti,“ sagði Earps. Enska liðið spilar við annað hvort Kólumbíu eða Jamaíka komist liðið í átta liða úrslitin. Breska ríkisútvarpið segir frá. „Hlutirnir gengu vel upp hjá okkur í síðasta leik en það verður ekki alltaf þannig. Á meðan við höldum áfram að klára okkar leiki þá kvarta ég ekki,“ sagði Earps. „Auðvitað er ég samt mjög ánægð með að liðið sé að skora mörk og fyrir okkur að geta notið okkar inn á vellinum og sýnt hversu skapandi lið við erum með,“ sagði Earps. „Mikilvægast er þó að við höfum unnið þrjá leiki af þremur mögulegum. Ég veit að kannski bjóst fólk við meiru í fyrstu tveimur leikjunum en við erum að spila á HM,“ sagði Earps. „Hér eru þær bestu að spila og hingað er mættur rjómi kvennafótboltans. Við vitum hvað við getum en ætlum að einbeita okkur að einum leik í einu og klára þetta verkefni,“ sagði Earps.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Fleiri fréttir „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Liverpool - Crystal Palace | Eru Ernirnir komnir með tak? Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Sjá meira