Herra Hnetusmjör mættur á toppinn: „Lagið er ofpeppun“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 12. ágúst 2023 17:00 Herra Hnetusmjör trónir á toppi Íslenska listans á FM. Daniel Thor/Vísir Rapparinn og athafnamaðurinn Árni Páll, jafnan þekktur sem Herra Hnetusmjör, trónir á toppi Íslenska listans á FM með nýjasta lagið sitt „All In“. Rapp fyrir klúbbinn Lagið kom út 14. júlí síðastliðinn og hefur fikrað sig jafnt og þétt upp listann síðan þá. Blaðamaður ræddi við Árna Pál sem segist alltaf gera hlutina af fullum krafti, annars geti hann alveg eins sleppt því. „Lagið er bara ofpeppun. Mig langaði að gera rapp fyrir klúbbinn. Við Þormóður erum búnir að sitja á grunninum af laginu í einhver tvö ár. Ég endaði svo á að smíða þetta concept. All in eða ekki, bara let's go eða sleppum þessu.“ Með efstu tvö lög vikunnar Strákasveitin Iceguys skipar annað sæti Íslenska listans á FM í þessari viku en Herra Hnetusmjör er einmitt meðlimur sveitarinnar ásamt Friðriki Dór, Jóni Jónssyni, Rúriki Gíslasyni og Aroni Can. Lagið þeirra Krumla situr einnig á listanum í þessari viku en tónlistarmyndband við lagið hefur fengið gríðarlega mikið áhorf. Þeir fluttu bæði lög á stóra sviðinu í Herjólfsdal um síðustu helgi. Íslenski listinn er fluttur alla laugardaga á milli klukkan 14:00 og 16:00 á FM957. Lög Íslenska listans: Íslenski listinn á Spotify: Íslenski listinn Tónlist Mest lesið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Lífið samstarf Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Tónlist „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Rapp fyrir klúbbinn Lagið kom út 14. júlí síðastliðinn og hefur fikrað sig jafnt og þétt upp listann síðan þá. Blaðamaður ræddi við Árna Pál sem segist alltaf gera hlutina af fullum krafti, annars geti hann alveg eins sleppt því. „Lagið er bara ofpeppun. Mig langaði að gera rapp fyrir klúbbinn. Við Þormóður erum búnir að sitja á grunninum af laginu í einhver tvö ár. Ég endaði svo á að smíða þetta concept. All in eða ekki, bara let's go eða sleppum þessu.“ Með efstu tvö lög vikunnar Strákasveitin Iceguys skipar annað sæti Íslenska listans á FM í þessari viku en Herra Hnetusmjör er einmitt meðlimur sveitarinnar ásamt Friðriki Dór, Jóni Jónssyni, Rúriki Gíslasyni og Aroni Can. Lagið þeirra Krumla situr einnig á listanum í þessari viku en tónlistarmyndband við lagið hefur fengið gríðarlega mikið áhorf. Þeir fluttu bæði lög á stóra sviðinu í Herjólfsdal um síðustu helgi. Íslenski listinn er fluttur alla laugardaga á milli klukkan 14:00 og 16:00 á FM957. Lög Íslenska listans: Íslenski listinn á Spotify:
Íslenski listinn Tónlist Mest lesið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Lífið samstarf Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Tónlist „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira