Hleðslustöðvaskortur Sauðkrækinga leystur fyrir landsmót Bjarki Sigurðsson skrifar 31. júlí 2023 11:41 Unglingalandsmót UMFÍ fer fram á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina. Vísir/Egill Unglingalandsmót UMFÍ fer fram á Sauðárkróki um helgina. Framkvæmdastjóri mótsins gerir ráð fyrir því að fólksfjöldi bæjarins þrefaldist yfir helgina sem reynir á ýmsa innviði, svo sem hleðslustöðvar fyrir rafmagnsbíla. Þetta verður í 24. skiptið sem mótið fer fram en í fjórða sinn sem það fer fram á Sauðárkróki. Gert er ráð fyrir því að eitt til tvö þúsund krakkar taki þátt og fylgja foreldrar þeirra með enda mikil fjölskylduhátíð. Ómar Bragi Stefánsson, framkvæmdastjóri mótsins, segir alla eiga eftir að finna eitthvað sér við hæfi. „Það ætti engum að leiðast og það eiga allir að finna eitthvað við sitt hæfi og það eiga allir að vera á sínum forsendum,“ segir Ómar. „Við leggjum mikla áherslu á að þetta er fjölskylduhátíð. Íþrótta- og fjölskylduhátíð. Þannig við viljum að þarna sé fjölskyldan saman í góðu umhverfi og íþróttir skipa stóran sess, stærstan sess af dagskránni. En það er mikið, mikið annað en íþróttir. Það eru ekki allir sem eru þar en það eiga allir að finna einhver verkefni við sitt hæfi á mótinu, alveg klárlega.“ Ómar Bragi Stefánsson er framkvæmdastjóri mótsins. Íbúar á Króknum hafa rætt sín á milli um skort á almennum hleðslustöðvum fyrir rafmagnsbíla í bænum en einungis ein slík er til staðar. Ómar segir það vandamál, líkt og öll önnur sem upp koma við skipulagningu, hafa verið leyst. „En til þess erum við að skipuleggja þetta mót. Við verðum með sjö eða átta stöðvar sem verða settar upp á tjaldsvæðinu. Það eru allir sem eru að leysa svona vandamál og vilja að gestir okkar upplifi það vel að koma hingað. Vissulega höfðum við áhyggjur í upphafi en þá förum við bara í verkið og leysum það,“ segir Ómar. Skagafjörður Íþróttir barna Börn og uppeldi Hleðslustöðvar Tengdar fréttir Líf og fjör á Unglingalandsmótinu um verslunarmannahelgina Unglingalandsmót UMFÍ fer fram um verslunarmannahelgina á Sauðárkróki en þetta er 24. unglingalandsmótið sem UMFÍ heldur og það fjórða sem er haldið á Sauðárkróki. Mótið er fyrir alla fjölskylduna og ætlað keppendum á aldrinum 11-18 ára. 27. júlí 2023 08:32 Mest lesið Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Fleiri fréttir Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Meirihlutinn fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ „Öll kosningaloforð eru svikin“ Halldór frá ASÍ til ríkisstjórnarinnar Fjárlögin tekið miklum breytingum fyrir aðra umræðu Með kíló af kókaíni í bakpokanum Skipaður forstöðumaður Stafrænnar heilsu Ekkert prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Garðabæ Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Leggja til breytingar um hærri útgjöld og meiri skatttekjur Sjá meira
Þetta verður í 24. skiptið sem mótið fer fram en í fjórða sinn sem það fer fram á Sauðárkróki. Gert er ráð fyrir því að eitt til tvö þúsund krakkar taki þátt og fylgja foreldrar þeirra með enda mikil fjölskylduhátíð. Ómar Bragi Stefánsson, framkvæmdastjóri mótsins, segir alla eiga eftir að finna eitthvað sér við hæfi. „Það ætti engum að leiðast og það eiga allir að finna eitthvað við sitt hæfi og það eiga allir að vera á sínum forsendum,“ segir Ómar. „Við leggjum mikla áherslu á að þetta er fjölskylduhátíð. Íþrótta- og fjölskylduhátíð. Þannig við viljum að þarna sé fjölskyldan saman í góðu umhverfi og íþróttir skipa stóran sess, stærstan sess af dagskránni. En það er mikið, mikið annað en íþróttir. Það eru ekki allir sem eru þar en það eiga allir að finna einhver verkefni við sitt hæfi á mótinu, alveg klárlega.“ Ómar Bragi Stefánsson er framkvæmdastjóri mótsins. Íbúar á Króknum hafa rætt sín á milli um skort á almennum hleðslustöðvum fyrir rafmagnsbíla í bænum en einungis ein slík er til staðar. Ómar segir það vandamál, líkt og öll önnur sem upp koma við skipulagningu, hafa verið leyst. „En til þess erum við að skipuleggja þetta mót. Við verðum með sjö eða átta stöðvar sem verða settar upp á tjaldsvæðinu. Það eru allir sem eru að leysa svona vandamál og vilja að gestir okkar upplifi það vel að koma hingað. Vissulega höfðum við áhyggjur í upphafi en þá förum við bara í verkið og leysum það,“ segir Ómar.
Skagafjörður Íþróttir barna Börn og uppeldi Hleðslustöðvar Tengdar fréttir Líf og fjör á Unglingalandsmótinu um verslunarmannahelgina Unglingalandsmót UMFÍ fer fram um verslunarmannahelgina á Sauðárkróki en þetta er 24. unglingalandsmótið sem UMFÍ heldur og það fjórða sem er haldið á Sauðárkróki. Mótið er fyrir alla fjölskylduna og ætlað keppendum á aldrinum 11-18 ára. 27. júlí 2023 08:32 Mest lesið Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Fleiri fréttir Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Meirihlutinn fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ „Öll kosningaloforð eru svikin“ Halldór frá ASÍ til ríkisstjórnarinnar Fjárlögin tekið miklum breytingum fyrir aðra umræðu Með kíló af kókaíni í bakpokanum Skipaður forstöðumaður Stafrænnar heilsu Ekkert prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Garðabæ Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Leggja til breytingar um hærri útgjöld og meiri skatttekjur Sjá meira
Líf og fjör á Unglingalandsmótinu um verslunarmannahelgina Unglingalandsmót UMFÍ fer fram um verslunarmannahelgina á Sauðárkróki en þetta er 24. unglingalandsmótið sem UMFÍ heldur og það fjórða sem er haldið á Sauðárkróki. Mótið er fyrir alla fjölskylduna og ætlað keppendum á aldrinum 11-18 ára. 27. júlí 2023 08:32