Alvarlegir öryggisveikleikar í Tetra hafi lítil áhrif hérlendis Eiður Þór Árnason skrifar 28. júlí 2023 17:27 Jón Svanberg Hjartarson, framkvæmdastjóri Neyðarlínunnar. Aðsend Ekki er talið að öryggisveikleikar sem fundust í Tetra talstöðvakerfinu hafi áhrif hér á landi en kerfið er notað af lögreglunni og flestum öðrum viðbragðsaðilum á Íslandi. Þetta segir framkvæmdastjóri Neyðarlínunnar sem annast rekstur Tetra kerfisins. Nýverið var greint frá því að hollenska öryggisfyrirtækið Midnight Blue hafi uppgötvað fimm veikleika í kerfinu sem eru meðal annars sagðir gera óprúttnum aðilum kleift að afdulkóða samskipti, koma fyrir skilaboðum og bera kennsl á notendur. Tveir þessara veikleika hafa verið flokkaðir alvarlegir. Tetra talstöðvakerfi eru víða notuð í Evrópu af löggæslu, ríkisstofnunum og viðbragðsaðilum. „Við vitum af þessu. Þetta á aðallega við um þetta svokallaða TEA1 kerfi sem er ekki það kerfi sem er í notkun hjá okkur. Við erum að vinna á TEA2 og vitum ekki til þess að það hafi orðið neinir öryggisbrestir eða neinn grunur um að neitt slíkt hafi orðið,“ segir Jón Svanberg Hjartarson, framkvæmdastjóri Neyðarlínunnar í samtali við fréttastofu. Fylgjast vel með Jón veit ekki til þess að tölvuþrjótar hafi nýtt sér þá öryggisbresti sem fundist hafi í hinu kerfinu þrátt fyrir að sýnt hafi verið fram á fræðilegan möguleika þess. Hann segir að Neyðarlínan sé í sambandi við Motorola, söluaðila kerfisins hér á landi og fylgist vel með, bæði í gegnum samstarfsstofnanir erlendis og framleiðanda búnaðarins. „Þetta er náttúrulega aðallega kannski þeirra að bregðast við þessu. Það er ekki mikið sem notendurnir geta gert einir og sér.“ Lögreglan Fjarskipti Almannavarnir Mest lesið Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Erlent Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Erlent Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Innlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Erlent Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Innlent „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Erlent Fleiri fréttir Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Sjá meira
Nýverið var greint frá því að hollenska öryggisfyrirtækið Midnight Blue hafi uppgötvað fimm veikleika í kerfinu sem eru meðal annars sagðir gera óprúttnum aðilum kleift að afdulkóða samskipti, koma fyrir skilaboðum og bera kennsl á notendur. Tveir þessara veikleika hafa verið flokkaðir alvarlegir. Tetra talstöðvakerfi eru víða notuð í Evrópu af löggæslu, ríkisstofnunum og viðbragðsaðilum. „Við vitum af þessu. Þetta á aðallega við um þetta svokallaða TEA1 kerfi sem er ekki það kerfi sem er í notkun hjá okkur. Við erum að vinna á TEA2 og vitum ekki til þess að það hafi orðið neinir öryggisbrestir eða neinn grunur um að neitt slíkt hafi orðið,“ segir Jón Svanberg Hjartarson, framkvæmdastjóri Neyðarlínunnar í samtali við fréttastofu. Fylgjast vel með Jón veit ekki til þess að tölvuþrjótar hafi nýtt sér þá öryggisbresti sem fundist hafi í hinu kerfinu þrátt fyrir að sýnt hafi verið fram á fræðilegan möguleika þess. Hann segir að Neyðarlínan sé í sambandi við Motorola, söluaðila kerfisins hér á landi og fylgist vel með, bæði í gegnum samstarfsstofnanir erlendis og framleiðanda búnaðarins. „Þetta er náttúrulega aðallega kannski þeirra að bregðast við þessu. Það er ekki mikið sem notendurnir geta gert einir og sér.“
Lögreglan Fjarskipti Almannavarnir Mest lesið Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Erlent Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Erlent Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Innlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Erlent Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Innlent „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Erlent Fleiri fréttir Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Sjá meira