Þetta kemur fram í tilkynningu. Þar segir að Jóhann sé þéttvaxinn, nánast sköllóttur og með skeggrót. Hann er 190 sm á hæð.
Síðast er vitað um ferðir hans í Smáralind síðdegis í gær. Þeir sem geta gefið upplýsingar um ferðir Jóhanns Inga eru beðnir um að hafa samband við lögregluna í síma 112.
