Mikilvægt að forðast svæðið norðaustan við gíginn Ólafur Björn Sverrisson skrifar 27. júlí 2023 14:36 Ármann Höskuldsson er eldfjallafræðingur og rannsóknaprófessor við Háskóla Íslands. Arnar Halldórsson Gígbarmurinn við Litla hrút á Reykjanesskaga er í góðu jafnvægi sem stendur, að sögn eldfjallafræðings. Lítið þurfi þó að breytast til að kvika fari að flæða til norðurs. Varað er við því að vera norðaustan við gíginn. Gossvæðið við litla Hrút er opið í dag en verður lokað klukkan 18 líkt og síðustu daga. Af vefmyndavélum sést að gígbarmurinn er orðinn ansi fullur. Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur segir barminn veikastan til suðurs. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=77zBOJv2tc4">watch on YouTube</a> „Yfirborðið í gígnum er í ákveðnu jafnvægi og hefur verið síðastliðinn sólarhring. Það þýðir að það er jafnvægi við hraunpípurnar sem leiða kviku úr gígnum, ef þær hraunpípur fara að þrengjast eitthvað þá hækkar verulega í gígnum.“ Og er hætta á því? „Það getur alltaf gerst,“ segir Ármann í samtali við fréttastofu. Það sé alltaf hætta á ferðum í kringum eldgos. „Nú er gígurinn að hlaða upp á sig. Ef þetta flutningskerfi stíflast eitthvað þá dælir hann í kringum sig og þá kemur að því að hann fer yfir vatnaskilin og sendir kviku til norðurs.“ Hann brýnir því fyrir fólki að vera ekki norðaustan við gíginn. „Á eiginlega öllu norður- og norðaustursvæði er mikið um metansprengingar, sem eru ansi hættulegar. Þær koma upp úr jörðinni, hvar sem er og ef þú stendur yfir einni lendir þú í blossa sem er um 600-650 gráðu heitur.“ Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira
Gossvæðið við litla Hrút er opið í dag en verður lokað klukkan 18 líkt og síðustu daga. Af vefmyndavélum sést að gígbarmurinn er orðinn ansi fullur. Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur segir barminn veikastan til suðurs. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=77zBOJv2tc4">watch on YouTube</a> „Yfirborðið í gígnum er í ákveðnu jafnvægi og hefur verið síðastliðinn sólarhring. Það þýðir að það er jafnvægi við hraunpípurnar sem leiða kviku úr gígnum, ef þær hraunpípur fara að þrengjast eitthvað þá hækkar verulega í gígnum.“ Og er hætta á því? „Það getur alltaf gerst,“ segir Ármann í samtali við fréttastofu. Það sé alltaf hætta á ferðum í kringum eldgos. „Nú er gígurinn að hlaða upp á sig. Ef þetta flutningskerfi stíflast eitthvað þá dælir hann í kringum sig og þá kemur að því að hann fer yfir vatnaskilin og sendir kviku til norðurs.“ Hann brýnir því fyrir fólki að vera ekki norðaustan við gíginn. „Á eiginlega öllu norður- og norðaustursvæði er mikið um metansprengingar, sem eru ansi hættulegar. Þær koma upp úr jörðinni, hvar sem er og ef þú stendur yfir einni lendir þú í blossa sem er um 600-650 gráðu heitur.“
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira