Dúós: Keyrði í sýndarveruleika og hnerraði í gleraugun Samúel Karl Ólason skrifar 27. júlí 2023 09:01 Pétur Jóhann Sigúfsson er ekki mikill leikjaspilari en hann fékk Óla Jóels til að aðstoða sig við að læra. Í sjöunda þætti Dúós kíktu strákarnir á bílaleikinn Gran Turismo í sýndarveruleika. Þar er um að ræða hluta Gran Turismo 7 sem gerir fólki kleift að skoða bíla að innan, eins og setið sé í þeim í alvörunni. Þá er einnig hægt að keyra bíla. Pétur er mikill áhugamaður um akstursíþróttir og hefur smá reynslu af bílaleikjum, sem hjálpaði honum mikið við kappaksturinn. Hann fékk þó smá svima, eins og getur gerst í sýndarveruleika og slysaðist til að hnerra í gleraugun. Hann var nokkuð hræddur um að hann hefði skemmt gleraugun við lætin. Gametíví Leikjavísir Mest lesið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Edda og Sverrir hrepptu Gullbjölluna Bíó og sjónvarp Walking Dead-leikkona látin Lífið
Þar er um að ræða hluta Gran Turismo 7 sem gerir fólki kleift að skoða bíla að innan, eins og setið sé í þeim í alvörunni. Þá er einnig hægt að keyra bíla. Pétur er mikill áhugamaður um akstursíþróttir og hefur smá reynslu af bílaleikjum, sem hjálpaði honum mikið við kappaksturinn. Hann fékk þó smá svima, eins og getur gerst í sýndarveruleika og slysaðist til að hnerra í gleraugun. Hann var nokkuð hræddur um að hann hefði skemmt gleraugun við lætin.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Edda og Sverrir hrepptu Gullbjölluna Bíó og sjónvarp Walking Dead-leikkona látin Lífið