Atalanta eru sagðir verðmeta Højlund á um 90-100 milljónir evra og vilja jafnvel tengja frekari aukagreiðslur við það verð miðað við frammistöðu og spilaða leiki. United eru sagðir horfa til þess að borga í kringum 70 milljónir, svo að töluvert ber enn á milli.
Erik Ten Hag stjóri United segist þó vera vongóður um að landa leikmanninum og vill helsta klára félagaskiptin sem fyrst til að koma honum inn í hópinn og aðlaga hann að leik liðsins.
We are going to do everything in our power to get it done!
— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 25, 2023
Erik Ten Hag on Man United s pursuit to sign Atalanta striker Rasmus Højlund. pic.twitter.com/sD5U6Su5mW
Reiknað er með að United leggi fram tilboð í vikunni en aðeins eru tæpar þrjár vikur þar til liðið hefur leik í ensku úrvalsdeildinni þar sem liðið tekur á móti Úlfunum á heimavelli þann 14. ágúst.
Understand terms of Manchester United agreement with Rasmus Højlund and his camp on personal terms are now clear: five year deal, 2028
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 25, 2023
Told contract will include option for further year.
Man United will bid this week but for right fee not entertaining 90/100m games . pic.twitter.com/XPnOLcE595