„Stefnan er að ráðast á þetta af miklum krafti“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 25. júlí 2023 11:46 Einar Sveinn Jónsson, slökkviliðsstjóri í Grindavík. Vísir/Arnar Slökkviliðsstjóri í Grindavík segir að ráðist verði í slökkvistörf á Reykjanesi af fullum þunga á morgun. Lögregla telur ekki forsvaranlegt að halda gönguleiðum að gossvæðinu opnum allan sólarhringinn. Gönguleiðin að gossvæðinu er opin í dag en leiðum verður framvegis lokað daglega klukkan sex, þó sú tímasetning geti breyst eftir atvikum. Í tilkynningu segir að lögreglumenn, landverðir og sjúkraflutningamenn verði á svæðinu. Björgunarsveitir muni sinna útköllun en erfiðlega hefur gengið að manna vaktir björgunarsveita. Gróðureldar loga enn á svæðinu. Einar Sveinn Jónsson, slökkviliðsstjóri Grindavíkur segir daginn fara í undirbúning næstu aðgerða á svæðinu. „Stefna dagsins er að endurskipuleggja okkar störf og koma tankbílum upp og marfalda vatsnmagnið, vatnsskortur hefur háð okkur. Dagurinn fer í að undirbúa að koma miklu vatni upp og auðvelda aðgengið með vélum. Stefnan á morgun er að ráðast á þetta af miklum krafti og slá þetta verulega niður,“ segir Einar. Hann vonast til þess að slökkvilið nái tökum á eldunum í þessari viku. Enn er töluverð mengun á svæðinu og er mælt með því að fólk noti rykgrímur til að forðast mengun frá eldunum. Einar segir aðstæður enn mjög erfiðar. „Þegar það rignir ekki þá spretta glóðir upp aftur og aftur. Mosaeldur er nógu slæmur einn og sér, við það bætist eldgos og aðgengi þannig það er mjög erfitt að eiga við þetta,“ segir Einar. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=77zBOJv2tc4">watch on YouTube</a> Eldgos og jarðhræringar Grindavík Slökkvilið Gróðureldar Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira
Gönguleiðin að gossvæðinu er opin í dag en leiðum verður framvegis lokað daglega klukkan sex, þó sú tímasetning geti breyst eftir atvikum. Í tilkynningu segir að lögreglumenn, landverðir og sjúkraflutningamenn verði á svæðinu. Björgunarsveitir muni sinna útköllun en erfiðlega hefur gengið að manna vaktir björgunarsveita. Gróðureldar loga enn á svæðinu. Einar Sveinn Jónsson, slökkviliðsstjóri Grindavíkur segir daginn fara í undirbúning næstu aðgerða á svæðinu. „Stefna dagsins er að endurskipuleggja okkar störf og koma tankbílum upp og marfalda vatsnmagnið, vatnsskortur hefur háð okkur. Dagurinn fer í að undirbúa að koma miklu vatni upp og auðvelda aðgengið með vélum. Stefnan á morgun er að ráðast á þetta af miklum krafti og slá þetta verulega niður,“ segir Einar. Hann vonast til þess að slökkvilið nái tökum á eldunum í þessari viku. Enn er töluverð mengun á svæðinu og er mælt með því að fólk noti rykgrímur til að forðast mengun frá eldunum. Einar segir aðstæður enn mjög erfiðar. „Þegar það rignir ekki þá spretta glóðir upp aftur og aftur. Mosaeldur er nógu slæmur einn og sér, við það bætist eldgos og aðgengi þannig það er mjög erfitt að eiga við þetta,“ segir Einar. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=77zBOJv2tc4">watch on YouTube</a>
Eldgos og jarðhræringar Grindavík Slökkvilið Gróðureldar Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira